Atletico áfram, Ronaldo á skotskónum og markaveisla hjá PSG | Úrslitin og lokaniðurstaðan í riðlunum Anton Ingi Leifsson skrifar 11. desember 2019 22:00 Ronaldo fagnar í kvöld. vísir/getty Atletico Madrid varð í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar er liðið vann 2-0 sigur á Lokomotiv Moskvu í kvöld. Madrídingar þurftu að vinna á heimavelli og gerðu það. Kieran Trippier klúðraði vítaspyrnu á þriðju mínútu en Joao Felix kom þeim svo yfir úr vítaspyrnu númer tvö eftir stundarfjórðung. Staðan var 1-0 í hálfleik og í upphafi síðari hálfleiks var það svo Felipe sem tvöfaldaði forystuna og skaut Atletico Madrid í næstu umferð. 1 - Atletico Madrid's Kieran Trippier is the first Englishman to miss a penalty in the Champions League for a non-English side since Alan Thompson for Celtic vs Lyon in September 2003. Golpe. #UCLpic.twitter.com/ZLVUDzJRRF— OptaJoe (@OptaJoe) December 11, 2019 Í sama riðli vann Juventus 2-0 sigur á Bayer Leverkusen. Cristiano Ronaldo skoraði fyrra markið á 75. mínútu og í uppbótartíma skoraði Gonzalo Higuain. - Gianluigi Buffon (51) surpasses Edwin van der Sar (50) in the list of goalkeepers to keep most Champions League clean sheets. Only Iker Casillas (57) has kept more. #UCL— Gracenote Live (@GracenoteLive) December 11, 2019 PSG var í stuði á heimavelli gegn Galatasaray. Mauro Icardo, Pablo Sarabio, Neymar, Kylian Mbappe og Edinson Cavani skoruðu eitt mark hver. Kylian Mbappé has now been directly involved in 30 #UCL goals: 19 goals 11 assists He's only 20 years of age. pic.twitter.com/jsqBAHy8af— Squawka Football (@Squawka) December 11, 2019 Real Madrid vann svo 3-1 sigur á Club Brugge á útivelli. Rodrygo kom Real yfir en Hans Vanaken jafnaði. Vincius Junior og Luka Modric gerðu svo út um leikinn fyrir Real.A-riðill: Club Brugge - Real Madrid 1-3 PSG - Galatasaray 5-0Staðan: PSG 16 stig, Real Madrid 11, Club Brugge 3, Galatasaray 2.B-riðill: Bayern München - Tottenham 3-1 Olympiakos - Rauða Stjarnan 0-1Staðan: Bayern München 18 stig, Tottenham 10, Rauða Stjarnan 6 stig, Olympiaoks 1.C-riðill: Dinamo Zagreb - Man. City 1-4 Shktar - Atalanta 0-3Staðan: Man. City 14 stig, Atalanta 7, Shaktar 6, Dinamo Zagreb 5.D-riðill: Atletico Madrid - Lokmotiv Moskvu 2-0 Bayer Leverkusen - Juventus 0-2Staðan: Juventus 16 stig, Atletico Madrid 10, Bayer Leverkusen 6, Lokomotiv Moskva 3. Meistaradeild Evrópu
Atletico Madrid varð í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar er liðið vann 2-0 sigur á Lokomotiv Moskvu í kvöld. Madrídingar þurftu að vinna á heimavelli og gerðu það. Kieran Trippier klúðraði vítaspyrnu á þriðju mínútu en Joao Felix kom þeim svo yfir úr vítaspyrnu númer tvö eftir stundarfjórðung. Staðan var 1-0 í hálfleik og í upphafi síðari hálfleiks var það svo Felipe sem tvöfaldaði forystuna og skaut Atletico Madrid í næstu umferð. 1 - Atletico Madrid's Kieran Trippier is the first Englishman to miss a penalty in the Champions League for a non-English side since Alan Thompson for Celtic vs Lyon in September 2003. Golpe. #UCLpic.twitter.com/ZLVUDzJRRF— OptaJoe (@OptaJoe) December 11, 2019 Í sama riðli vann Juventus 2-0 sigur á Bayer Leverkusen. Cristiano Ronaldo skoraði fyrra markið á 75. mínútu og í uppbótartíma skoraði Gonzalo Higuain. - Gianluigi Buffon (51) surpasses Edwin van der Sar (50) in the list of goalkeepers to keep most Champions League clean sheets. Only Iker Casillas (57) has kept more. #UCL— Gracenote Live (@GracenoteLive) December 11, 2019 PSG var í stuði á heimavelli gegn Galatasaray. Mauro Icardo, Pablo Sarabio, Neymar, Kylian Mbappe og Edinson Cavani skoruðu eitt mark hver. Kylian Mbappé has now been directly involved in 30 #UCL goals: 19 goals 11 assists He's only 20 years of age. pic.twitter.com/jsqBAHy8af— Squawka Football (@Squawka) December 11, 2019 Real Madrid vann svo 3-1 sigur á Club Brugge á útivelli. Rodrygo kom Real yfir en Hans Vanaken jafnaði. Vincius Junior og Luka Modric gerðu svo út um leikinn fyrir Real.A-riðill: Club Brugge - Real Madrid 1-3 PSG - Galatasaray 5-0Staðan: PSG 16 stig, Real Madrid 11, Club Brugge 3, Galatasaray 2.B-riðill: Bayern München - Tottenham 3-1 Olympiakos - Rauða Stjarnan 0-1Staðan: Bayern München 18 stig, Tottenham 10, Rauða Stjarnan 6 stig, Olympiaoks 1.C-riðill: Dinamo Zagreb - Man. City 1-4 Shktar - Atalanta 0-3Staðan: Man. City 14 stig, Atalanta 7, Shaktar 6, Dinamo Zagreb 5.D-riðill: Atletico Madrid - Lokmotiv Moskvu 2-0 Bayer Leverkusen - Juventus 0-2Staðan: Juventus 16 stig, Atletico Madrid 10, Bayer Leverkusen 6, Lokomotiv Moskva 3.
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti