Mourinho tapaði í Bæjaralandi Anton Ingi Leifsson skrifar 11. desember 2019 21:45 Mourinh galvaskur á hliðarlínunni í kvöld. vísir/getty Jose Mourinho tapaði sínum öðrum leik sem stjóri Tottenham er hann sá lærisveina sína tapa gegn Bayern Munchen, 3-1, er liðin mættust í Þýskalandi í kvöld. Bæði lið voru fyrir leikinn komin áfram og fyrir leikinn var einnig ráðið að Bayern myndi enda á toppi riðilsins - og Tottenham númer tvö. Bæði lið hvíldu því lykilmenn í leiknum í kvöld. Your #FCBayern XI to face @SpursOfficial#packmas#FCBTOTpic.twitter.com/FxO9aBHdeH— FC Bayern English (@FCBayernEN) December 11, 2019 #THFC: Gazzaniga, Walker-Peters, Foyth, Alderweireld, Rose, Dier (C), Sissoko, Lo Celso, Eriksen, Sessegnon, Lucas.@WilliamHill latest (18+) https://t.co/MHv9awEWFe#UCL ⚪️ #COYSpic.twitter.com/q7XZWqw5pS— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) December 11, 2019 Kingsley Coman kom Bayern yfir eftir stundarfjórðung en fimm mínútum síðar jafnaði Ryan Sessegnon metin. Thomas Muller kom svo Bayern aftur yfir á 45. mínútu. Eitt mark leit dagsins ljós í síðari hálfleik er Philippe Coutinho skoraði á 64. mínútu og lokatölur 3-1. This is some shift Alphonso Davies is putting in against Spurs A journey of a former refugee to rising Bayern star - watch: https://t.co/BQWjorWuxnpic.twitter.com/l7Lc7nXGIr— BBC Sport (@BBCSport) December 11, 2019 Tottenham mætir Wolves um helgina en Bæjarar spila við Werder Bremen. Meistaradeild Evrópu
Jose Mourinho tapaði sínum öðrum leik sem stjóri Tottenham er hann sá lærisveina sína tapa gegn Bayern Munchen, 3-1, er liðin mættust í Þýskalandi í kvöld. Bæði lið voru fyrir leikinn komin áfram og fyrir leikinn var einnig ráðið að Bayern myndi enda á toppi riðilsins - og Tottenham númer tvö. Bæði lið hvíldu því lykilmenn í leiknum í kvöld. Your #FCBayern XI to face @SpursOfficial#packmas#FCBTOTpic.twitter.com/FxO9aBHdeH— FC Bayern English (@FCBayernEN) December 11, 2019 #THFC: Gazzaniga, Walker-Peters, Foyth, Alderweireld, Rose, Dier (C), Sissoko, Lo Celso, Eriksen, Sessegnon, Lucas.@WilliamHill latest (18+) https://t.co/MHv9awEWFe#UCL ⚪️ #COYSpic.twitter.com/q7XZWqw5pS— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) December 11, 2019 Kingsley Coman kom Bayern yfir eftir stundarfjórðung en fimm mínútum síðar jafnaði Ryan Sessegnon metin. Thomas Muller kom svo Bayern aftur yfir á 45. mínútu. Eitt mark leit dagsins ljós í síðari hálfleik er Philippe Coutinho skoraði á 64. mínútu og lokatölur 3-1. This is some shift Alphonso Davies is putting in against Spurs A journey of a former refugee to rising Bayern star - watch: https://t.co/BQWjorWuxnpic.twitter.com/l7Lc7nXGIr— BBC Sport (@BBCSport) December 11, 2019 Tottenham mætir Wolves um helgina en Bæjarar spila við Werder Bremen.
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti