Stuðningsmenn Patriots með stæla við kærustu Mahomes Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. desember 2019 23:30 Hér má sjá parið saman á körfuboltaleik. vísir/getty Brittany Matthews, fyrrum leikmaður fótboltaliðs Aftureldingar og kærasta NFL-stjörnunnar Patrick Mahomes, lenti í kröppum dansi er hún fylgdist með kærastanum spila gegn New England Patriots um síðustu helgi. Eins og lesa má hér að neðan var hún alls ekki sátt við áhorfendur á leiknum sem voru með stæla við hana. Hún mátti ekki einu sinni standa upp að eigin sögn. Fór svo að öryggisverðir komu og sóttu hana sem og bróðir Mahomes, Jackson, en þau tvö fara alltaf saman á leiki. I was told if I stand they will call security and kick us out, can’t stand for your team? Some fans y’all are— Brittany Matthews (@brittanylynne8) December 8, 2019 This place is horrible, people already yelling every time I stand up, am I not aloud to stand up for football game?— Brittany Matthews (@brittanylynne8) December 8, 2019 As soon as we sit down, drunk dude “hey everyone this is patrick mahomes girl and brother, let’s give them shit” This shall be fun— Brittany Matthews (@brittanylynne8) December 8, 2019 Gillette security came and got us and moved us to a safe place that’s how you know it was bad— Brittany Matthews (@brittanylynne8) December 8, 2019 Líklega skynsamleg ákvörðun þar sem lið Mahomes, Kansas City Chiefs, vann leikinn og endaði þar með 21 leikja sigurgöngu Patriots á heimavelli. Mahomes sló eftirminnilega í gegn á síðustu leiktíð og var þá valinn besti leikmaður NFL-deildarinnar. NFL Tengdar fréttir Nýjasta ofurstjarna NFL-deildarinnar gisti í blokk í Mosfellsbæ fyrir ári síðan Formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Aftureldingu hafði ekki hugmynd um að milljarðamæringur væri að gista frítt í herbergi heima hjá honum síðasta sumar. 24. september 2018 13:00 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Sjá meira
Brittany Matthews, fyrrum leikmaður fótboltaliðs Aftureldingar og kærasta NFL-stjörnunnar Patrick Mahomes, lenti í kröppum dansi er hún fylgdist með kærastanum spila gegn New England Patriots um síðustu helgi. Eins og lesa má hér að neðan var hún alls ekki sátt við áhorfendur á leiknum sem voru með stæla við hana. Hún mátti ekki einu sinni standa upp að eigin sögn. Fór svo að öryggisverðir komu og sóttu hana sem og bróðir Mahomes, Jackson, en þau tvö fara alltaf saman á leiki. I was told if I stand they will call security and kick us out, can’t stand for your team? Some fans y’all are— Brittany Matthews (@brittanylynne8) December 8, 2019 This place is horrible, people already yelling every time I stand up, am I not aloud to stand up for football game?— Brittany Matthews (@brittanylynne8) December 8, 2019 As soon as we sit down, drunk dude “hey everyone this is patrick mahomes girl and brother, let’s give them shit” This shall be fun— Brittany Matthews (@brittanylynne8) December 8, 2019 Gillette security came and got us and moved us to a safe place that’s how you know it was bad— Brittany Matthews (@brittanylynne8) December 8, 2019 Líklega skynsamleg ákvörðun þar sem lið Mahomes, Kansas City Chiefs, vann leikinn og endaði þar með 21 leikja sigurgöngu Patriots á heimavelli. Mahomes sló eftirminnilega í gegn á síðustu leiktíð og var þá valinn besti leikmaður NFL-deildarinnar.
NFL Tengdar fréttir Nýjasta ofurstjarna NFL-deildarinnar gisti í blokk í Mosfellsbæ fyrir ári síðan Formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Aftureldingu hafði ekki hugmynd um að milljarðamæringur væri að gista frítt í herbergi heima hjá honum síðasta sumar. 24. september 2018 13:00 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Sjá meira
Nýjasta ofurstjarna NFL-deildarinnar gisti í blokk í Mosfellsbæ fyrir ári síðan Formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Aftureldingu hafði ekki hugmynd um að milljarðamæringur væri að gista frítt í herbergi heima hjá honum síðasta sumar. 24. september 2018 13:00