15 ára útskurðarsnillingur í Reykjanesbæ: „Ég er hálfgerður meistari“: Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. desember 2019 12:00 Þrátt fyrir að Benedikt Máni Möller Birgisson í Reykjanesbæ, sé ekki nema fimmtán ára gamall þá hefur hann náð góðum tökum á að skera út allskonar karla úr birki og ösp. Sýning á jólasveinum og snjókörlum stendur nú yfir á bókasafni ReykjanesbæjarTrékarlarnir hans Benedikts Mána standa í skáp á bókasafninu þar sem gestir og gangandi geta skoðað þá og séð hvað þeir eru vel tálgaðir og fallegir. Benedikt Máni, sem er einhverfur er sjálfmenntaður í faginu, hann byrjaði bara að leika sér að tálga fyrir þremur árum og hefur náð góðum árangri í þessari list sinni.„Ég er eiginlega bara sjálflærður, við pabbi fórum reyndar inn á Youtube til að sjá hvernig ég ætti að halda á hnífnum. Svo eftir það fann ég út úr því hvernig ég á að tálga, ég þarf ekki að læra neitt, ég er hálfgerður meistari því ég tálga svo mikið“, segir Benedikt Máni og bætir við.„Áður fyrr þá skar ég mig rosalega mikið mjög oft en ég er eiginlega hættur því út af því að þegar ég er orðin miklu betri þá sker ég mig miklu minna, ég er alveg hættur að skera mig því ég er búin að æfa mig svo mikið“. Sýning Benedikts Mána stendur yfir í Bókasafni Reykjanesbæjar og hefur vakið mikla athygli þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson. En hvaða trjátegundir notar Benedikt Máni í útskurðinum?„Ég nota oft birkitré, það er besta sem ég geri, svo nota ég líka ösp. Ég er ekki bara að tálga jólasveina og snjókarla, ég tálga líka birni, víkinga, hunda,fugla, sverð, hnífa og skartgripi“.Áhugasamir geta farið inn á Facbookarsíðu Benedikts Mána, sem heitir „Tréútskurðaverk Benedikts Mána Möller“ vilji fólk vita meira um hann og hans verk. Benedikt Máni er ekki bara góður að tálga því hann er líka snillingur í að teikna.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Reykjanesbær Skógrækt og landgræðsla Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Þrátt fyrir að Benedikt Máni Möller Birgisson í Reykjanesbæ, sé ekki nema fimmtán ára gamall þá hefur hann náð góðum tökum á að skera út allskonar karla úr birki og ösp. Sýning á jólasveinum og snjókörlum stendur nú yfir á bókasafni ReykjanesbæjarTrékarlarnir hans Benedikts Mána standa í skáp á bókasafninu þar sem gestir og gangandi geta skoðað þá og séð hvað þeir eru vel tálgaðir og fallegir. Benedikt Máni, sem er einhverfur er sjálfmenntaður í faginu, hann byrjaði bara að leika sér að tálga fyrir þremur árum og hefur náð góðum árangri í þessari list sinni.„Ég er eiginlega bara sjálflærður, við pabbi fórum reyndar inn á Youtube til að sjá hvernig ég ætti að halda á hnífnum. Svo eftir það fann ég út úr því hvernig ég á að tálga, ég þarf ekki að læra neitt, ég er hálfgerður meistari því ég tálga svo mikið“, segir Benedikt Máni og bætir við.„Áður fyrr þá skar ég mig rosalega mikið mjög oft en ég er eiginlega hættur því út af því að þegar ég er orðin miklu betri þá sker ég mig miklu minna, ég er alveg hættur að skera mig því ég er búin að æfa mig svo mikið“. Sýning Benedikts Mána stendur yfir í Bókasafni Reykjanesbæjar og hefur vakið mikla athygli þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson. En hvaða trjátegundir notar Benedikt Máni í útskurðinum?„Ég nota oft birkitré, það er besta sem ég geri, svo nota ég líka ösp. Ég er ekki bara að tálga jólasveina og snjókarla, ég tálga líka birni, víkinga, hunda,fugla, sverð, hnífa og skartgripi“.Áhugasamir geta farið inn á Facbookarsíðu Benedikts Mána, sem heitir „Tréútskurðaverk Benedikts Mána Möller“ vilji fólk vita meira um hann og hans verk. Benedikt Máni er ekki bara góður að tálga því hann er líka snillingur í að teikna.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Reykjanesbær Skógrækt og landgræðsla Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira