Liverpool vantaði fjögur stig upp á að ná meti Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2019 14:30 Sadio Mane fagnar markinu sem tryggði Liverpool 31. deildarsigurinn á árinu 2019. Getty/Clive Brunskill Ekkert lið náði í fleiri stig í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2019 en lið Liverpool. Liverpool vann lokaleik sinn á árinu 2019 í gærdag og náðu lærisveinar Jürgen Klopp því í samtals 98 stig á þessu ári. Liverpool fékk sex stigum meira en Manchester City sem var í öðru sæti og 32 stigum meira en Leicester City sem var í þriðja. Metið féll þó ekki því stigametið á einu almanaksári á ennþá lið Manchester United frá árinu 1993. Más puntos en la Premier League en el año 2019: 98 Liverpool 92 Man. City 66 Leicester 64 Chelsea 62 Man. United 58 Wolverhampton 57 Crystal Palace 56 Arsenal 56 Tottenham El mejor año natural en la era Premier League lo hizo el Manchester United en 1993 (102 puntos). pic.twitter.com/ytxS0Rika2— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) December 29, 2019 Manchester United liðið frá árinu 1993 endaði einmitt 26 ára bið félagsins eftir Englandsmeistaratitlinum. United vann sinn sjöunda meistaratitil vorið 1967 en þurfti síðan að bíða þar til á fyrsta tímabili ensku úrvalsdeildarinnar 1992-93. Manchester United náði í 102 stig árið 1993 en liðið varð bæði enskur meistari 1992/93 og 1993/94 með Eric Cantona í fararbroddi. Liverpool vann sin átjánda og síðasta titil vorið 1990 og var þá með ellefu titla forystu á Manchester United. Manchester United hefur hins vegar unnið þrettán meistaratitla síðan að Liverpool varð síðast meistari fyrir að verða þrjátíu árum síðan. Liverpool tapaði aðeins einum af 37 deildarleikjum sínum á árinu 2019 og fagnaði sigri í 31 þeirra. Liverpool lék 36 síðustu deildarleiki ársins án þess að tapa. Liverpool in the Premier League in 2019: 37 games 98 points 31 wins 5 draws 1 defeat 88 goals 28 conceded 12 clean sheets An absolute juggernaut. pic.twitter.com/MMXsJIXgU1— Squawka Football (@Squawka) December 29, 2019 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Steig á tána á Mike Tyson Sport Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Ekkert lið náði í fleiri stig í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2019 en lið Liverpool. Liverpool vann lokaleik sinn á árinu 2019 í gærdag og náðu lærisveinar Jürgen Klopp því í samtals 98 stig á þessu ári. Liverpool fékk sex stigum meira en Manchester City sem var í öðru sæti og 32 stigum meira en Leicester City sem var í þriðja. Metið féll þó ekki því stigametið á einu almanaksári á ennþá lið Manchester United frá árinu 1993. Más puntos en la Premier League en el año 2019: 98 Liverpool 92 Man. City 66 Leicester 64 Chelsea 62 Man. United 58 Wolverhampton 57 Crystal Palace 56 Arsenal 56 Tottenham El mejor año natural en la era Premier League lo hizo el Manchester United en 1993 (102 puntos). pic.twitter.com/ytxS0Rika2— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) December 29, 2019 Manchester United liðið frá árinu 1993 endaði einmitt 26 ára bið félagsins eftir Englandsmeistaratitlinum. United vann sinn sjöunda meistaratitil vorið 1967 en þurfti síðan að bíða þar til á fyrsta tímabili ensku úrvalsdeildarinnar 1992-93. Manchester United náði í 102 stig árið 1993 en liðið varð bæði enskur meistari 1992/93 og 1993/94 með Eric Cantona í fararbroddi. Liverpool vann sin átjánda og síðasta titil vorið 1990 og var þá með ellefu titla forystu á Manchester United. Manchester United hefur hins vegar unnið þrettán meistaratitla síðan að Liverpool varð síðast meistari fyrir að verða þrjátíu árum síðan. Liverpool tapaði aðeins einum af 37 deildarleikjum sínum á árinu 2019 og fagnaði sigri í 31 þeirra. Liverpool lék 36 síðustu deildarleiki ársins án þess að tapa. Liverpool in the Premier League in 2019: 37 games 98 points 31 wins 5 draws 1 defeat 88 goals 28 conceded 12 clean sheets An absolute juggernaut. pic.twitter.com/MMXsJIXgU1— Squawka Football (@Squawka) December 29, 2019
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Steig á tána á Mike Tyson Sport Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira