Við hvað ertu hrædd/ur? Anna Claessen skrifar 3. mars 2020 10:30 „Við hvað ertu svona hrædd“ spyr Daniella í íslensku kvikmyndinni Gullregn. Ég átti svona augnablik eina helgina. Ég var svo ánægð að ég varð skíthrædd. Hrædd við að þessi góða tilfinning færi í burtu. Hrædd við að eitthvað slæmt myndi gerast. Er viðvörunarkerfið í líkamananum manns svona slæmt? Maður má ekki fá smá hamingju og þá kemur „VIÐVÖRUN, ánægja í gangi, verðum að lækka þessa tíðni áður en hún gerir eitthvað skemmtilegt“ Þegar öryggið manns liggur í myrkrinu og þunglyndinu er sjaldgæft að maður fái góða daga og maður veit ekki hversu lengi þeir endast. Hvað myndi raunverulega gerast ef maður myndi bara njóta þess að vera ánægður? Telja upp alla litlu góðu hlutina daglega og finna eitthvað jákvætt í öllum. Í staðinn fær óttinn að taka völdin og búa til hnút og allar mögulegar ástæður í huganum af hverju þessi hamingja er bara rugl og vitleysa. Gæti ég í raun og veru gert hluti sem gera mig hamingjusama? Í myndinni var einnig sagt „Ég er bara veikur hjá þér!“ Er mikið af þessu bara trú? Trú að maður sé svona og hins segin. Trú að maður geti bara hitt og þetta vegna x og y. Hlutverk sem manni var gert sem barn og hefur svo trúað og lifað eftir þeirri trú. Hvað myndi gerast ef við myndum ekki trúa lengur? Hvernig einstaklingar værum við ef hræðslan væri ekki til staðar? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Sjá meira
„Við hvað ertu svona hrædd“ spyr Daniella í íslensku kvikmyndinni Gullregn. Ég átti svona augnablik eina helgina. Ég var svo ánægð að ég varð skíthrædd. Hrædd við að þessi góða tilfinning færi í burtu. Hrædd við að eitthvað slæmt myndi gerast. Er viðvörunarkerfið í líkamananum manns svona slæmt? Maður má ekki fá smá hamingju og þá kemur „VIÐVÖRUN, ánægja í gangi, verðum að lækka þessa tíðni áður en hún gerir eitthvað skemmtilegt“ Þegar öryggið manns liggur í myrkrinu og þunglyndinu er sjaldgæft að maður fái góða daga og maður veit ekki hversu lengi þeir endast. Hvað myndi raunverulega gerast ef maður myndi bara njóta þess að vera ánægður? Telja upp alla litlu góðu hlutina daglega og finna eitthvað jákvætt í öllum. Í staðinn fær óttinn að taka völdin og búa til hnút og allar mögulegar ástæður í huganum af hverju þessi hamingja er bara rugl og vitleysa. Gæti ég í raun og veru gert hluti sem gera mig hamingjusama? Í myndinni var einnig sagt „Ég er bara veikur hjá þér!“ Er mikið af þessu bara trú? Trú að maður sé svona og hins segin. Trú að maður geti bara hitt og þetta vegna x og y. Hlutverk sem manni var gert sem barn og hefur svo trúað og lifað eftir þeirri trú. Hvað myndi gerast ef við myndum ekki trúa lengur? Hvernig einstaklingar værum við ef hræðslan væri ekki til staðar?
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar