Bjóst ekki við því að vera látinn fara frá Val Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. maí 2020 16:12 Ragnar skoraði 6,5 stig og tók 5,0 fráköst að meðaltali í leik á síðasta tímabili. vísir/bára Körfuboltamaðurinn Ragnar Nathanaelsson segist ekki hafa átt von á því að vera látinn fara frá Val. Í dag var greint frá því að Ragnar og Austin Magnus Bracey væru farnir frá félaginu. „Ég bjóst alls ekki við þessu. Ég var bara mjög spenntur fyrir nýju tímabili með Val, sérstaklega eftir að Finnur [Freyr Stefánsson] kom. Ég bjóst við því að framtíð mín hjá Val yrði lengri en þetta. En auðvitað hugsar maður um þetta þegar nýr þjálfari kemur. Hann kemur með sínar hugmyndir,“ sagði Ragnar í samtali við Kjartan Atla Kjartansson í Sportinu í dag. Hann ætlar að halda áfram að spila en er ekkert að flýta sér að finna nýtt lið. „Ég stefni á að vera áfram í körfu. Það er bara spurning hvar. Það eru einhverjir búnir að hafa samband en ég er alveg rólegur. Það er bara 7. maí, allt sumarið eftir og ég á von á mínu fyrsta barni núna. Ég ætla að klára þann pakka fyrst og svo kemur körfuboltinn í haust,“ sagði Ragnar. Hann lék með Val í tvö ár og segist hafa notið þess tíma þótt gengið inni á vellinum hafi verið upp og ofan. „Þetta er geggjað félag og ótrúlega flott umgjörð. Það er haldið vel utan mann,“ sagði Ragnar. Auk Vals hefur hann leikið með Hamri, Þór Þ. og Njarðvík hér á landi. Hann lék einnig sem atvinnumaður í Svíþjóð um tíma. Klippa: Sportið í dag - Raggi Nat yfirgefur Val Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Dominos-deild karla Valur Sportið í dag Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Virkilega galið tap“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Körfuboltamaðurinn Ragnar Nathanaelsson segist ekki hafa átt von á því að vera látinn fara frá Val. Í dag var greint frá því að Ragnar og Austin Magnus Bracey væru farnir frá félaginu. „Ég bjóst alls ekki við þessu. Ég var bara mjög spenntur fyrir nýju tímabili með Val, sérstaklega eftir að Finnur [Freyr Stefánsson] kom. Ég bjóst við því að framtíð mín hjá Val yrði lengri en þetta. En auðvitað hugsar maður um þetta þegar nýr þjálfari kemur. Hann kemur með sínar hugmyndir,“ sagði Ragnar í samtali við Kjartan Atla Kjartansson í Sportinu í dag. Hann ætlar að halda áfram að spila en er ekkert að flýta sér að finna nýtt lið. „Ég stefni á að vera áfram í körfu. Það er bara spurning hvar. Það eru einhverjir búnir að hafa samband en ég er alveg rólegur. Það er bara 7. maí, allt sumarið eftir og ég á von á mínu fyrsta barni núna. Ég ætla að klára þann pakka fyrst og svo kemur körfuboltinn í haust,“ sagði Ragnar. Hann lék með Val í tvö ár og segist hafa notið þess tíma þótt gengið inni á vellinum hafi verið upp og ofan. „Þetta er geggjað félag og ótrúlega flott umgjörð. Það er haldið vel utan mann,“ sagði Ragnar. Auk Vals hefur hann leikið með Hamri, Þór Þ. og Njarðvík hér á landi. Hann lék einnig sem atvinnumaður í Svíþjóð um tíma. Klippa: Sportið í dag - Raggi Nat yfirgefur Val Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla Valur Sportið í dag Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Virkilega galið tap“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira