Bjarnheiður áfram formaður SAF Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. maí 2020 10:25 Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF) Vísir/EGILL Eitt framboð barst í formannsembætti Samtaka ferðaþjónustunnar og var Bjarnheiður Hallsdóttir því endurkjörinn formaður samtakanna til næstu tveggja ára. Þetta var kunngjört á aðalfundi SAF sem fór fram í gær. Fundurinn var haldinn í netheimum að þessu sinni vegna kórónuveirufaraldursins. Samhliða kjöri á formanni, sem fram fór rafrænt í fyrsta sinn í sögu samtakanna, var kosið í þrjú stjórnarsæti hjá SAF. Samkvæmt lögum SAF skal stjórnarkjöri þannig háttað að annað hvert ár skal kjósa formann og þrjá meðstjórnendur en hitt árið eru hinir þrír meðstjórnendurnir í kjöri. Sex frambjóðendur sóttust eftir stjórnarsætunum þremur og fór kjörið sem hér segir: Aðalmenn í stjórn SAF starfsárin 2020 – 2022: Ívar Ingimarsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Ferðaþjónustunnar Óseyri, hlaut 70.563 atkvæði eða 87,28% Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða – Reykjavik Excursions, hlaut 54.061 atkvæði eða 66,87% Hallgrímur Lárusson, eigandi og framkvæmdastjóri Snæland Grímsson, hlaut 46.085 atkvæði eða 57,00% Varamenn í stjórn SAF starfsárið 2020- 2021: Ólöf Einarsdóttir, eigandi Mountaineers of Iceland Unnur Svavarsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri GoNorth Ámundi Óskar Johansen, framkvæmdastjóri Veisluþjónustunnar – Rúgbrauðsgerðarinnar Fyrir í stjórn SAF eru Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair Group, Ingibjörg Ólafsdóttir, hótelstjóri Radisson Blu Hótel Sögu og Jakob Einar Jakobsson, framkvæmdastjóri Jómfrúarinnar. Hlutu þau kjör í stjórn SAF á aðalfundi árið 2019. Ferðamennska á Íslandi Vistaskipti Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Fleiri fréttir 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Sjá meira
Eitt framboð barst í formannsembætti Samtaka ferðaþjónustunnar og var Bjarnheiður Hallsdóttir því endurkjörinn formaður samtakanna til næstu tveggja ára. Þetta var kunngjört á aðalfundi SAF sem fór fram í gær. Fundurinn var haldinn í netheimum að þessu sinni vegna kórónuveirufaraldursins. Samhliða kjöri á formanni, sem fram fór rafrænt í fyrsta sinn í sögu samtakanna, var kosið í þrjú stjórnarsæti hjá SAF. Samkvæmt lögum SAF skal stjórnarkjöri þannig háttað að annað hvert ár skal kjósa formann og þrjá meðstjórnendur en hitt árið eru hinir þrír meðstjórnendurnir í kjöri. Sex frambjóðendur sóttust eftir stjórnarsætunum þremur og fór kjörið sem hér segir: Aðalmenn í stjórn SAF starfsárin 2020 – 2022: Ívar Ingimarsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Ferðaþjónustunnar Óseyri, hlaut 70.563 atkvæði eða 87,28% Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða – Reykjavik Excursions, hlaut 54.061 atkvæði eða 66,87% Hallgrímur Lárusson, eigandi og framkvæmdastjóri Snæland Grímsson, hlaut 46.085 atkvæði eða 57,00% Varamenn í stjórn SAF starfsárið 2020- 2021: Ólöf Einarsdóttir, eigandi Mountaineers of Iceland Unnur Svavarsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri GoNorth Ámundi Óskar Johansen, framkvæmdastjóri Veisluþjónustunnar – Rúgbrauðsgerðarinnar Fyrir í stjórn SAF eru Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair Group, Ingibjörg Ólafsdóttir, hótelstjóri Radisson Blu Hótel Sögu og Jakob Einar Jakobsson, framkvæmdastjóri Jómfrúarinnar. Hlutu þau kjör í stjórn SAF á aðalfundi árið 2019.
Ferðamennska á Íslandi Vistaskipti Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Fleiri fréttir 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði