Meðal þeirra tónleika sem eru í boði í kvöld í beinni útsendingu eru tónleikar Vintage Caravan á Dillon.
Vintage Caravan stíga á svið klukkan 19 og halda um klukkutíma tónleika.
Tónleikunum verður streymt á Facebook-síðum Dillon og Secret Solstice. Þeir sem vilja biðja um óskalög geta freistað gæfunnar með því að taka þátt í spjallinu við útsendinguna á Facebook.
Posted by Dillon on Friday, April 3, 2020