Dana White fann stað fyrir bardagakvöldið sitt á verndarsvæði indjána Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2020 17:00 Aðalbardagi kvöldsins verður á milli Tony Ferguson og Justin Gaethje. Skjámynd/UFC Dana White, forseti UFC, er búinn að finna sér samastað fyrir UFC 249 bardagakvöldið og það fer ekki fram á einkaeyjunni sem hann taldi sig vera að landa í vikunnni. New York Times segir að UFC 249 bardagakvöldið muni fara fram í Tachi Palace Resort Casino í Kaliforníu. UFC 249 is happening at the Tachi Palace Casino Resort near Fresno, Calif., on tribal land in an end run around state regulators and public health guidelines. The casino has been closed since March 20. @kevinmdraper: https://t.co/v5yVYWMc78— Oskar Garcia (@oskargarcia) April 7, 2020 Á meðan öllum íþróttaviðburðum hefur verið frestað þá hefur Dana White staðið fastur á sínu og fullvissað alla um að UFC 249 bardagakvöldið myndi fara fram 18. aprí. Khabib Nurmagomedov er fastur í Rússlandi og komst ekki til að berjast við Tony Ferguson en Ferguson mætir Justin Gaethje í hans stað. Það er samkomubann í gildi í Kaliforníufylki en Dana White kemst framhjá því þar sem Tachi höllin er á verndarsvæði indjána og þar gilda sérreglur. Tony Ferguson vs Justin Gaethje Tachi Palace Resort Casino April 18Dana White FINALLY has all the details - it's showtime!https://t.co/PLS2JPFq5p— GiveMeSport (@GiveMeSport) April 8, 2020 UFC 249 bardagakvöldið átti upphaflega að fara fram í New York en síðan öllu var lokað þar hefur Dana White verið að leita að nýjum keppnisstað. Tachi Palace Resort Casino hefur reyndar verið lokað síðan 20. mars en mun opna sérstaklega fyrir UFC bardagakvöldið sem fer fram eftir aðeins tíu daga. Höllin er á verndarsvæði Santa Rosa indjána í Kaliforníu. Enginn áhorfandi fær að mæta á kvöldið en að verður væntanlega vinsælt sjónvarpsefni þetta kvöld. Bardagar kvöldsins.Skjámynd/UFC MMA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Dana White, forseti UFC, er búinn að finna sér samastað fyrir UFC 249 bardagakvöldið og það fer ekki fram á einkaeyjunni sem hann taldi sig vera að landa í vikunnni. New York Times segir að UFC 249 bardagakvöldið muni fara fram í Tachi Palace Resort Casino í Kaliforníu. UFC 249 is happening at the Tachi Palace Casino Resort near Fresno, Calif., on tribal land in an end run around state regulators and public health guidelines. The casino has been closed since March 20. @kevinmdraper: https://t.co/v5yVYWMc78— Oskar Garcia (@oskargarcia) April 7, 2020 Á meðan öllum íþróttaviðburðum hefur verið frestað þá hefur Dana White staðið fastur á sínu og fullvissað alla um að UFC 249 bardagakvöldið myndi fara fram 18. aprí. Khabib Nurmagomedov er fastur í Rússlandi og komst ekki til að berjast við Tony Ferguson en Ferguson mætir Justin Gaethje í hans stað. Það er samkomubann í gildi í Kaliforníufylki en Dana White kemst framhjá því þar sem Tachi höllin er á verndarsvæði indjána og þar gilda sérreglur. Tony Ferguson vs Justin Gaethje Tachi Palace Resort Casino April 18Dana White FINALLY has all the details - it's showtime!https://t.co/PLS2JPFq5p— GiveMeSport (@GiveMeSport) April 8, 2020 UFC 249 bardagakvöldið átti upphaflega að fara fram í New York en síðan öllu var lokað þar hefur Dana White verið að leita að nýjum keppnisstað. Tachi Palace Resort Casino hefur reyndar verið lokað síðan 20. mars en mun opna sérstaklega fyrir UFC bardagakvöldið sem fer fram eftir aðeins tíu daga. Höllin er á verndarsvæði Santa Rosa indjána í Kaliforníu. Enginn áhorfandi fær að mæta á kvöldið en að verður væntanlega vinsælt sjónvarpsefni þetta kvöld. Bardagar kvöldsins.Skjámynd/UFC
MMA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira