Takmarkanir vegna kórónuveirunnar taldar hafa komið í veg fyrir stórslys Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. apríl 2020 20:34 Talið er að aðeins tveir bílar hafi ekið eftir brúnni þegar hún hrundi. slökkvilið ítalíu Tveir ökumenn sluppu með minniháttar meiðsl eftir að brú sem þeir óku yfir á norðanverðri Ítalíu hrundi til grunna í dag. Þar eru fáir á ferli sökum kórónuveirunnar og meðfylgjandi ferðatakmarkana og er það talið hafa komið í veg fyrir stórslys, enda er vegurinn fjölfarinn alla jafna. Annar ökumaðurinn er sagður hafa fengið í sig brot úr brúnni. Hann var fluttur á sjúkrahús með þyrlu en eru meiðsl hans sögð smávægileg. Hinum tókst að klifra af sjálfsdáðum út úr bíl sínum og er sagður heill heilsu, að frátöldu andlegu uppnámi. Vegfarendur höfðu kvartað undan ástandi brúarinnar og sögðu sig hafa séð sprungur í brúnni eftir óveður í nóvember síðastliðnum. Fulltrúar þarlendrar vegagerðar gerðu við brúnna og var hún talin fyllilega örugg. Bæjarstjóri í nálægu sveitarfélagi segist þó hafa haft sínar efasemdir og sent þrjú bréf til veghaldara um bágt ástand brúarinnar í aðdraganda hrunsins. Brúarhrun á Ítalíu hafa reglulega ratað í fréttirnar á síðustu árum, sem rakin eru til bágs ástand vegakerfisins og lítils viðhalds. Þannig létust 43 þegar brú í Genóa hrundi í ágúst árið 2018. Breska ríkisútvarpið tók saman meðfylgjandi myndband. Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Tveir ökumenn sluppu með minniháttar meiðsl eftir að brú sem þeir óku yfir á norðanverðri Ítalíu hrundi til grunna í dag. Þar eru fáir á ferli sökum kórónuveirunnar og meðfylgjandi ferðatakmarkana og er það talið hafa komið í veg fyrir stórslys, enda er vegurinn fjölfarinn alla jafna. Annar ökumaðurinn er sagður hafa fengið í sig brot úr brúnni. Hann var fluttur á sjúkrahús með þyrlu en eru meiðsl hans sögð smávægileg. Hinum tókst að klifra af sjálfsdáðum út úr bíl sínum og er sagður heill heilsu, að frátöldu andlegu uppnámi. Vegfarendur höfðu kvartað undan ástandi brúarinnar og sögðu sig hafa séð sprungur í brúnni eftir óveður í nóvember síðastliðnum. Fulltrúar þarlendrar vegagerðar gerðu við brúnna og var hún talin fyllilega örugg. Bæjarstjóri í nálægu sveitarfélagi segist þó hafa haft sínar efasemdir og sent þrjú bréf til veghaldara um bágt ástand brúarinnar í aðdraganda hrunsins. Brúarhrun á Ítalíu hafa reglulega ratað í fréttirnar á síðustu árum, sem rakin eru til bágs ástand vegakerfisins og lítils viðhalds. Þannig létust 43 þegar brú í Genóa hrundi í ágúst árið 2018. Breska ríkisútvarpið tók saman meðfylgjandi myndband.
Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira