Nýtt spálíkan gerir ráð fyrir að toppi faraldursins sé náð Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. apríl 2020 19:52 Frá skimun Íslenskrar erfðagreiningar fyrir Covid-19. Vísir/Vilhelm Samkvæmt nýju spálíkani Háskóla Íslands, sem gefið var út í dag, er toppinum í faraldri kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 náð hér á landi. Líkanið gerir ráð fyrir því að á meðan „þessi bylgja faraldursins gengur yfir,“ eins og það er orðað, muni rúmlega 1700 manns greinast með Covid-19. Svartsýnni spá gerir þó ráð fyrir allt að 2100 smitum. Staðfest smit eru nú 1720 samkvæmt covid.is. Þá er gert ráð fyrir að fjöldi greindra smita hafi náð hámarki sínu í fyrstu viku aprílmánaðar. Gert er ráð fyrir að á meðan þessi bylgja faraldursins gengur yfir muni 110 manns þarfnast sjúkrahúsinnlagnar, en svartsýnni spá gerir ráð fyrir 150 innlögnum. Líkanið gerir ráð fyrir mestu álagi á heilbrigðiskerfið nú um miðjan apríl, eða um 60 inniliggjandi sjúklingum á sama tíma. Svartsýnni spá setur þá tölu upp í 90. Þá er gert ráð fyrir að á þeim tíma sem faraldurinn gengur yfir verði uppsafnaðar gjörgæsluinnlagnir 24. Svartsýnni spá, sem hingað til hefur verið nær raunverulegum tölum um innlagnir á gjörgæslu, gerir ráð fyrir um 35 slíkum innlögnum. Hér má nálgast spálíkan Háskóla Íslands í heild sinni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Ellilífeyrisþegar hafa það einna best í samfélaginu,“ segir ráðherra Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Sjá meira
Samkvæmt nýju spálíkani Háskóla Íslands, sem gefið var út í dag, er toppinum í faraldri kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 náð hér á landi. Líkanið gerir ráð fyrir því að á meðan „þessi bylgja faraldursins gengur yfir,“ eins og það er orðað, muni rúmlega 1700 manns greinast með Covid-19. Svartsýnni spá gerir þó ráð fyrir allt að 2100 smitum. Staðfest smit eru nú 1720 samkvæmt covid.is. Þá er gert ráð fyrir að fjöldi greindra smita hafi náð hámarki sínu í fyrstu viku aprílmánaðar. Gert er ráð fyrir að á meðan þessi bylgja faraldursins gengur yfir muni 110 manns þarfnast sjúkrahúsinnlagnar, en svartsýnni spá gerir ráð fyrir 150 innlögnum. Líkanið gerir ráð fyrir mestu álagi á heilbrigðiskerfið nú um miðjan apríl, eða um 60 inniliggjandi sjúklingum á sama tíma. Svartsýnni spá setur þá tölu upp í 90. Þá er gert ráð fyrir að á þeim tíma sem faraldurinn gengur yfir verði uppsafnaðar gjörgæsluinnlagnir 24. Svartsýnni spá, sem hingað til hefur verið nær raunverulegum tölum um innlagnir á gjörgæslu, gerir ráð fyrir um 35 slíkum innlögnum. Hér má nálgast spálíkan Háskóla Íslands í heild sinni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Ellilífeyrisþegar hafa það einna best í samfélaginu,“ segir ráðherra Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Sjá meira