Samkoma: Tónleikar með Geirfuglunum Tinni Sveinsson skrifar 16. apríl 2020 09:30 Geirfuglarnir eru sannkölluð gleðisveit. Vísir Klukkan ellefu heldur hljómsveitin Geirfuglarnir tónleika hér á Vísi. Tónleikaröðin nefnist Samkoma og eru tónleikarnir allir í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan ellefu á morgnana. Það þýðir að tónlistarmennirnir flytja tónlist sína á afslappaðan máta yfir kaffibollanum. Hægt er að horfa á beinu útsendinguna hér fyrir neðan en einnig á Facebook-síðu Vísis og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir á kerfum Vodafone og Símans. Klippa: Samkoma - Geirfuglarnir Vísir hefur fengið leikstjórann Ágúst Bent til liðs við sig til að halda utan um tónleikana og er framleiðslan í höndum Skjáskots. Hljómsveitin Geirfuglarnir hefur verið starfrækt í rúm tuttugu ár. Hún er þekkt fyrir fjörugt polkapopp og almenna gleði. Geirfuglarnir gáfu nýverið út sína sjöttu plötu, sem heitir Hótel Núll. Á morgun mætir Þórunn Antonía til leiks. Ellen Kristjáns, Teitur Magnússon, Sturla Atlas, Krummi Björgvinsson, Bríet og Snorri Helgason hafa öll flutt afar vel heppnaða tónleika í tónleikaröðinni Samkoma hér á Vísi. Hægt er að horfa á tónleika þeirra í greinunum sem eru tengdar hér fyrir neðan. Í tónleikaröðinni Samkoma mæta þekktir íslenskir tónlistarmenn og flytja tónlist sína á afslappaðan máta yfir morgunbollanum. Tónleikarnir eru unnir í samstarfi við Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Kjarvalsstofu. Samkoma Menning Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Tónleikar með Snorra Helgasyni Snorri Helgason heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 14. apríl 2020 10:00 Bein útsending: Tónleikar með Bríeti Bríet heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 9. apríl 2020 10:00 Bein útsending: Tónleikar með Krumma Krummi Björgvinsson heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 6. apríl 2020 10:15 Tónleikar með Sturla Atlas Sturla Atlas heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 3. apríl 2020 09:42 Tónleikar með Teiti Magnússyni Teitur Magnússon heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 2. apríl 2020 10:23 Ellen Kristjáns syngur sínar helstu perlur Tónleikaröðin Samkoma hélt áfram hér á Vísi í dag og var komið að söngkonunni Ellen Kristjánsdóttur. 1. apríl 2020 10:10 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Klukkan ellefu heldur hljómsveitin Geirfuglarnir tónleika hér á Vísi. Tónleikaröðin nefnist Samkoma og eru tónleikarnir allir í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan ellefu á morgnana. Það þýðir að tónlistarmennirnir flytja tónlist sína á afslappaðan máta yfir kaffibollanum. Hægt er að horfa á beinu útsendinguna hér fyrir neðan en einnig á Facebook-síðu Vísis og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir á kerfum Vodafone og Símans. Klippa: Samkoma - Geirfuglarnir Vísir hefur fengið leikstjórann Ágúst Bent til liðs við sig til að halda utan um tónleikana og er framleiðslan í höndum Skjáskots. Hljómsveitin Geirfuglarnir hefur verið starfrækt í rúm tuttugu ár. Hún er þekkt fyrir fjörugt polkapopp og almenna gleði. Geirfuglarnir gáfu nýverið út sína sjöttu plötu, sem heitir Hótel Núll. Á morgun mætir Þórunn Antonía til leiks. Ellen Kristjáns, Teitur Magnússon, Sturla Atlas, Krummi Björgvinsson, Bríet og Snorri Helgason hafa öll flutt afar vel heppnaða tónleika í tónleikaröðinni Samkoma hér á Vísi. Hægt er að horfa á tónleika þeirra í greinunum sem eru tengdar hér fyrir neðan. Í tónleikaröðinni Samkoma mæta þekktir íslenskir tónlistarmenn og flytja tónlist sína á afslappaðan máta yfir morgunbollanum. Tónleikarnir eru unnir í samstarfi við Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Kjarvalsstofu.
Í tónleikaröðinni Samkoma mæta þekktir íslenskir tónlistarmenn og flytja tónlist sína á afslappaðan máta yfir morgunbollanum. Tónleikarnir eru unnir í samstarfi við Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Kjarvalsstofu.
Samkoma Menning Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Tónleikar með Snorra Helgasyni Snorri Helgason heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 14. apríl 2020 10:00 Bein útsending: Tónleikar með Bríeti Bríet heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 9. apríl 2020 10:00 Bein útsending: Tónleikar með Krumma Krummi Björgvinsson heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 6. apríl 2020 10:15 Tónleikar með Sturla Atlas Sturla Atlas heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 3. apríl 2020 09:42 Tónleikar með Teiti Magnússyni Teitur Magnússon heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 2. apríl 2020 10:23 Ellen Kristjáns syngur sínar helstu perlur Tónleikaröðin Samkoma hélt áfram hér á Vísi í dag og var komið að söngkonunni Ellen Kristjánsdóttur. 1. apríl 2020 10:10 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Bein útsending: Tónleikar með Snorra Helgasyni Snorri Helgason heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 14. apríl 2020 10:00
Bein útsending: Tónleikar með Bríeti Bríet heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 9. apríl 2020 10:00
Bein útsending: Tónleikar með Krumma Krummi Björgvinsson heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 6. apríl 2020 10:15
Tónleikar með Sturla Atlas Sturla Atlas heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 3. apríl 2020 09:42
Tónleikar með Teiti Magnússyni Teitur Magnússon heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 2. apríl 2020 10:23
Ellen Kristjáns syngur sínar helstu perlur Tónleikaröðin Samkoma hélt áfram hér á Vísi í dag og var komið að söngkonunni Ellen Kristjánsdóttur. 1. apríl 2020 10:10