Vara við því að unglingar safnist saman á kvöldin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. apríl 2020 09:54 Börn og unglingar hafa safnast saman á kvöldin undanfarið á leikvöllum, svo sem á sparkvöllum og skólalóðum. Vísir/Vilhelm Almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa sent frístundaheimilum bréf og lýst yfir áhyggjum sínum af hópamyndun unglinga á leiksvæðum á kvöldin. Segir í bréfi frá Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur, deildarstjóra almannavarna á höfuðborgarsvæðinu, að ábendingar hafi borist þess efnis til almannavarna. Ástæðan sé líklega gott veður undanfarið og jákvæðar fréttir af þróun mála er varðar baráttuna gegn kórónuveirunni og útbreiðslu hennar hér á landi sem fer minnkandi. „Það er aftur á móti mjög mikilvægt að við höldum fókus og sofnum alls ekki á verðinum,“ segir Þóra Kristín í bréfinu. „Viljum við hvetja ykkur öll til vitundar um að við verðum öll halda áfram að fara eftir fyrirmælum og sporna gegn allri hópamyndum.“ Frístundaheimilin hafa í mörgum tilfellum áframsent tilmæli almannavarna til unglinganna og foreldra þeirra. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hrósaði krökkum sérstaklega á upplýsingafundinum í gær. Minnti hann þó á að enn væru tæpar þrjár vikur í að breytingar yrðu gerðar á samkomubanni. Hrósaði hann sérstaklega þeim krökkum sem virða það og sýna þolinmæði í að hitta krakka sem eru ekki með þeim í bekk í skólanum. „Krakkar þið eruð að standa ykkur vel, þið eruð frábær,“ voru lokaorð Víðis á fundinum í gær. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Samkomubann á Íslandi Skóla - og menntamál Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Sjá meira
Almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa sent frístundaheimilum bréf og lýst yfir áhyggjum sínum af hópamyndun unglinga á leiksvæðum á kvöldin. Segir í bréfi frá Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur, deildarstjóra almannavarna á höfuðborgarsvæðinu, að ábendingar hafi borist þess efnis til almannavarna. Ástæðan sé líklega gott veður undanfarið og jákvæðar fréttir af þróun mála er varðar baráttuna gegn kórónuveirunni og útbreiðslu hennar hér á landi sem fer minnkandi. „Það er aftur á móti mjög mikilvægt að við höldum fókus og sofnum alls ekki á verðinum,“ segir Þóra Kristín í bréfinu. „Viljum við hvetja ykkur öll til vitundar um að við verðum öll halda áfram að fara eftir fyrirmælum og sporna gegn allri hópamyndum.“ Frístundaheimilin hafa í mörgum tilfellum áframsent tilmæli almannavarna til unglinganna og foreldra þeirra. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hrósaði krökkum sérstaklega á upplýsingafundinum í gær. Minnti hann þó á að enn væru tæpar þrjár vikur í að breytingar yrðu gerðar á samkomubanni. Hrósaði hann sérstaklega þeim krökkum sem virða það og sýna þolinmæði í að hitta krakka sem eru ekki með þeim í bekk í skólanum. „Krakkar þið eruð að standa ykkur vel, þið eruð frábær,“ voru lokaorð Víðis á fundinum í gær.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Börn og uppeldi Samkomubann á Íslandi Skóla - og menntamál Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Sjá meira