Vonast til þess að frumvarp um frestun gjalda verði að lögum á morgun Eiður Þór Árnason skrifar 12. mars 2020 22:33 Frumvarpið er hluti af aðgerðum ríkisstjórnarinnar sem er ætlað að bregðast við neikvæðum efnahagsáhrifum kórónuveirufaraldursins. Vísir/Hanna Fyrirtækjum verður veittur mánaðarfrestur á helmingi tryggingagjalds og staðgreiðslu opinberra gjalda sem voru á gjalddaga í mars ef frumvarp Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra nær fram að ganga. Um er að ræða hluta af aðgerðum stjórnvalda til þess að bregðast við efnhagslegum áhrifum kórónuveirufaraldursins. Frumvarpið var afgreitt úr ríkisstjórn í kvöld en stefnt er að því að það verði að lögum á morgun. Sjá einnig: Héldu að ekki þyrfti að ráðast svo bratt í frestun gjalddaga Greint er frá því á vef stjórnarráðsins að ef svo verði muni eindaga á staðgreiðslu opinberra gjalda og tryggingagjalds sem yrði að óbreyttu 16. mars næstkomandi vera seinkað til 15. apríl vegna helmings þeirra gjalda. Gert er ráð fyrir því að lagabreytingarnar sem lagðar séu til með frumvarpinu hafi í för með sér seinkun á tekjum ríkissjóðs að fjárhæð 22 milljarða króna. Frumvarpinu er ætlað tryggja að neikvæð áhrif á atvinnulíf og efnhag vari sem skemmst, draga úr tjóni og skapa aðstæður fyrir öfluga viðspyrnu, að sögn ríkisstjórnarinnar. Meðan þessi greiðslufrestur varir hyggst ríkisstjórnin vinna að útfærslu nýrrar leiðar til að tryggja fyrirtækjum í erfiðleikum úrræði til greiðsludreifingar. Wuhan-veiran Alþingi Efnahagsmál Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Kórónuveiran: Leita leiða til að bjarga smærri fyrirtækjum frá lokun Æ fleiri beina nú sjónum sínum að smærri fyrirtækjum sem eiga erfitt með að mæta þeim lausafjárvanda sem við blasir ef tekjusamdráttur í kjölfar kórónuveirunnar verður mikill. 10. mars 2020 09:15 Fyrstu frumvörpin um aðgerðir lögð fram á morgun Boðað hefur verið til aukafundar á Alþingi á morgun þar sem líklega verða lögð fram frumvörp um hluta þeirra aðgerða sem stjórnvöld ætla að grípa til vegna stöðunnar. 12. mars 2020 20:00 Undirbúa aðgerðir sem snúa að viðkvæmustu hópum samfélagsins Ásmundur Einar Daðason barna- og félagsmálaráðherra segist vona að upplýsingar varðandi áhrif útbreiðslu kórónuveirunnar á viðkvæmustu hópa samfélagsins verði gefnar út sem fyrst. Verið 12. mars 2020 11:53 Veita fyrirtækjum svigrúm og bæta í opinberar framkvæmdir Fjármálaáætlun verður frestað vegna gjörbreyttna efnahagsforsendna og ríkisstjórnin ætlar að ráðast í aðgerðir til að bregðast við efnahagslegri kólnun vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 11:53 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Fyrirtækjum verður veittur mánaðarfrestur á helmingi tryggingagjalds og staðgreiðslu opinberra gjalda sem voru á gjalddaga í mars ef frumvarp Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra nær fram að ganga. Um er að ræða hluta af aðgerðum stjórnvalda til þess að bregðast við efnhagslegum áhrifum kórónuveirufaraldursins. Frumvarpið var afgreitt úr ríkisstjórn í kvöld en stefnt er að því að það verði að lögum á morgun. Sjá einnig: Héldu að ekki þyrfti að ráðast svo bratt í frestun gjalddaga Greint er frá því á vef stjórnarráðsins að ef svo verði muni eindaga á staðgreiðslu opinberra gjalda og tryggingagjalds sem yrði að óbreyttu 16. mars næstkomandi vera seinkað til 15. apríl vegna helmings þeirra gjalda. Gert er ráð fyrir því að lagabreytingarnar sem lagðar séu til með frumvarpinu hafi í för með sér seinkun á tekjum ríkissjóðs að fjárhæð 22 milljarða króna. Frumvarpinu er ætlað tryggja að neikvæð áhrif á atvinnulíf og efnhag vari sem skemmst, draga úr tjóni og skapa aðstæður fyrir öfluga viðspyrnu, að sögn ríkisstjórnarinnar. Meðan þessi greiðslufrestur varir hyggst ríkisstjórnin vinna að útfærslu nýrrar leiðar til að tryggja fyrirtækjum í erfiðleikum úrræði til greiðsludreifingar.
Wuhan-veiran Alþingi Efnahagsmál Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Kórónuveiran: Leita leiða til að bjarga smærri fyrirtækjum frá lokun Æ fleiri beina nú sjónum sínum að smærri fyrirtækjum sem eiga erfitt með að mæta þeim lausafjárvanda sem við blasir ef tekjusamdráttur í kjölfar kórónuveirunnar verður mikill. 10. mars 2020 09:15 Fyrstu frumvörpin um aðgerðir lögð fram á morgun Boðað hefur verið til aukafundar á Alþingi á morgun þar sem líklega verða lögð fram frumvörp um hluta þeirra aðgerða sem stjórnvöld ætla að grípa til vegna stöðunnar. 12. mars 2020 20:00 Undirbúa aðgerðir sem snúa að viðkvæmustu hópum samfélagsins Ásmundur Einar Daðason barna- og félagsmálaráðherra segist vona að upplýsingar varðandi áhrif útbreiðslu kórónuveirunnar á viðkvæmustu hópa samfélagsins verði gefnar út sem fyrst. Verið 12. mars 2020 11:53 Veita fyrirtækjum svigrúm og bæta í opinberar framkvæmdir Fjármálaáætlun verður frestað vegna gjörbreyttna efnahagsforsendna og ríkisstjórnin ætlar að ráðast í aðgerðir til að bregðast við efnahagslegri kólnun vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 11:53 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Kórónuveiran: Leita leiða til að bjarga smærri fyrirtækjum frá lokun Æ fleiri beina nú sjónum sínum að smærri fyrirtækjum sem eiga erfitt með að mæta þeim lausafjárvanda sem við blasir ef tekjusamdráttur í kjölfar kórónuveirunnar verður mikill. 10. mars 2020 09:15
Fyrstu frumvörpin um aðgerðir lögð fram á morgun Boðað hefur verið til aukafundar á Alþingi á morgun þar sem líklega verða lögð fram frumvörp um hluta þeirra aðgerða sem stjórnvöld ætla að grípa til vegna stöðunnar. 12. mars 2020 20:00
Undirbúa aðgerðir sem snúa að viðkvæmustu hópum samfélagsins Ásmundur Einar Daðason barna- og félagsmálaráðherra segist vona að upplýsingar varðandi áhrif útbreiðslu kórónuveirunnar á viðkvæmustu hópa samfélagsins verði gefnar út sem fyrst. Verið 12. mars 2020 11:53
Veita fyrirtækjum svigrúm og bæta í opinberar framkvæmdir Fjármálaáætlun verður frestað vegna gjörbreyttna efnahagsforsendna og ríkisstjórnin ætlar að ráðast í aðgerðir til að bregðast við efnahagslegri kólnun vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 11:53