Dagskráin í dag: Mayweather gegn Pacquiao og bestir í boltanum Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júní 2020 06:00 Frá baradaga kappanna þann 2. maí 2015 í Las Vegas. vísir/getty Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það má finna sitt lítið af hverju á Stöð 2 Sport í dag. Upptöku frá upphitunarþætti fyrir Pepsi Max deildina sem var sýndur í gær þar sem Gummi Ben og spekingarnir fóru yfir ÍA, KA og KR, útsendingu frá úrslitaleik enska deildarbikarsins árið 2016 á milli Liverpool og Man. City og útsendingu frá stórbardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao er á meðal þess sem er sýnt á Stöð 2 Sport í dag og kvöld. Stöð 2 Sport 2 Heimildarmyndir og þættir eru fyrirferðamiklir á Stöð 2 Sport 2 í dag. Meðal efnis sem má sjá er Bestir í boltanum: Brooklyn þar sem fylgst er með þeim Martin Hermannssyni og Elvari Má Friðrikssyni í háskólaboltanum og Hólmurinn heillaði, heimildarmynd um tvöfalda Íslandsmeistara kvennaliðs Snæfells í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Ef það eru einhverjir sem sakna íslenska körfuboltans geta þeir rifjað upp nokkrar perlur úr úrslitakeppnum síðustu ára á Stöð 2 Sport 3 í dag. Fimmti leikur KR og Njarðvíkur í undanúrslitunum 2015, þriðji leikur Snæfells og Keflavíkur í úrslitunum 2015 og svo margt, margt fleira. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni í dag má finna þrjá leiki hjá FH og XY.esport í League of Legends en leikirnir voru liðir í 5. umferð Vodafone-deildarinnar. Einnig má finna útsendingar frá GT kappakstrinum sem og Valorant-boðsmótið. Stöð 2 Golf Skemmtilegan golfþátt þar sem sjónvarpsmaðurinn David Feherty heimsækir Bubba Watson og tekur við hann einlægt viðtal má sjá á Stöð 2 Golf í dag. Einnig má finna útsendingar frá Solheim Cup og US Women frá árinu 2019 svo eitthvað sé nefnt. Alla dagskrá dagsins má finna hér. Íslenski körfuboltinn Golf Rafíþróttir Enski boltinn Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það má finna sitt lítið af hverju á Stöð 2 Sport í dag. Upptöku frá upphitunarþætti fyrir Pepsi Max deildina sem var sýndur í gær þar sem Gummi Ben og spekingarnir fóru yfir ÍA, KA og KR, útsendingu frá úrslitaleik enska deildarbikarsins árið 2016 á milli Liverpool og Man. City og útsendingu frá stórbardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao er á meðal þess sem er sýnt á Stöð 2 Sport í dag og kvöld. Stöð 2 Sport 2 Heimildarmyndir og þættir eru fyrirferðamiklir á Stöð 2 Sport 2 í dag. Meðal efnis sem má sjá er Bestir í boltanum: Brooklyn þar sem fylgst er með þeim Martin Hermannssyni og Elvari Má Friðrikssyni í háskólaboltanum og Hólmurinn heillaði, heimildarmynd um tvöfalda Íslandsmeistara kvennaliðs Snæfells í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Ef það eru einhverjir sem sakna íslenska körfuboltans geta þeir rifjað upp nokkrar perlur úr úrslitakeppnum síðustu ára á Stöð 2 Sport 3 í dag. Fimmti leikur KR og Njarðvíkur í undanúrslitunum 2015, þriðji leikur Snæfells og Keflavíkur í úrslitunum 2015 og svo margt, margt fleira. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni í dag má finna þrjá leiki hjá FH og XY.esport í League of Legends en leikirnir voru liðir í 5. umferð Vodafone-deildarinnar. Einnig má finna útsendingar frá GT kappakstrinum sem og Valorant-boðsmótið. Stöð 2 Golf Skemmtilegan golfþátt þar sem sjónvarpsmaðurinn David Feherty heimsækir Bubba Watson og tekur við hann einlægt viðtal má sjá á Stöð 2 Golf í dag. Einnig má finna útsendingar frá Solheim Cup og US Women frá árinu 2019 svo eitthvað sé nefnt. Alla dagskrá dagsins má finna hér.
Íslenski körfuboltinn Golf Rafíþróttir Enski boltinn Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Sjá meira