Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Stórmeistaramótinu og meistarakeppnin á Meistaravöllum Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2020 06:00 Frá Íslandsmeistarafögnuði KR á Meistaravöllum á síðasta ári. vísir/daníel Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það má þó finna beina útsendingu á Stöð 2 Sport í dag þegar Meistarakeppni KSÍ fer fram í Vesturbænum. Íslandsmeistarar KR mæta bikarmeisturum Víkings en leikurinn markað upphafið að fótboltasumrinu hjá strákunum. Útsending hefst klukkan 19.00 en leikurinn sjálfur 19.15. Einnig má finna gamla leiki úr enska og spænska boltanum til að mynda á Stöð 2 Sport í dag. Stöð 2 Sport 2 Það hefur ekki verið spilað í enska boltanum í tæpa þrjá mánuði og þú getur rifjað upp gamla klassíska leiki í enska bikarnum frá klukkan níu til rúmlega fjögur á Stöð 2 Sport 2 í dag. Eftir það eru íslenskar knattspyrnu- og körfuboltaperlur. Stöð 2 Sport 3 Það er ekki bara á Stöð 2 Sport 2 sem er hægt að finna gamla enska fótboltaleiki því einnig má finna þá á Stöð 2 Sport . Þar eru ýmist leikir úr enska deildarbikarnum og enska bikarnum, þeirri elstu og virtustu. Einnig má finna tvo leiki úr Pepsi Max-deild karla frá síðustu leiktíð. Stöð 2 eSport Það dregur til tíðinda á Stöð 2 eSport í dag. Það er komið að úrslitastund í CS:GO Stórmeistaramótinu en það eru Fylkir og FH sem mætast í úrslitaleiknum. Útsending hefst klukkan 17.00 og verður fróðlegt að sjá hvað gerist í úrslitarimmunni. Stöð 2 Golf Útsending frá lokadegi Presidents Cup 2019, útsending frá Tour Championship á PGA mótaröðinni 2019 og gerð upp árin 2014 og 2015 er á meðal þess sem er sýnt á Stöð 2 Golf í dag. Allar útsendingar dagsins má sjá hér. Golf Rafíþróttir Enski boltinn Körfubolti Íslenski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Fleiri fréttir Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það má þó finna beina útsendingu á Stöð 2 Sport í dag þegar Meistarakeppni KSÍ fer fram í Vesturbænum. Íslandsmeistarar KR mæta bikarmeisturum Víkings en leikurinn markað upphafið að fótboltasumrinu hjá strákunum. Útsending hefst klukkan 19.00 en leikurinn sjálfur 19.15. Einnig má finna gamla leiki úr enska og spænska boltanum til að mynda á Stöð 2 Sport í dag. Stöð 2 Sport 2 Það hefur ekki verið spilað í enska boltanum í tæpa þrjá mánuði og þú getur rifjað upp gamla klassíska leiki í enska bikarnum frá klukkan níu til rúmlega fjögur á Stöð 2 Sport 2 í dag. Eftir það eru íslenskar knattspyrnu- og körfuboltaperlur. Stöð 2 Sport 3 Það er ekki bara á Stöð 2 Sport 2 sem er hægt að finna gamla enska fótboltaleiki því einnig má finna þá á Stöð 2 Sport . Þar eru ýmist leikir úr enska deildarbikarnum og enska bikarnum, þeirri elstu og virtustu. Einnig má finna tvo leiki úr Pepsi Max-deild karla frá síðustu leiktíð. Stöð 2 eSport Það dregur til tíðinda á Stöð 2 eSport í dag. Það er komið að úrslitastund í CS:GO Stórmeistaramótinu en það eru Fylkir og FH sem mætast í úrslitaleiknum. Útsending hefst klukkan 17.00 og verður fróðlegt að sjá hvað gerist í úrslitarimmunni. Stöð 2 Golf Útsending frá lokadegi Presidents Cup 2019, útsending frá Tour Championship á PGA mótaröðinni 2019 og gerð upp árin 2014 og 2015 er á meðal þess sem er sýnt á Stöð 2 Golf í dag. Allar útsendingar dagsins má sjá hér.
Golf Rafíþróttir Enski boltinn Körfubolti Íslenski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Fleiri fréttir Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira