Víkingar fengu að færa fyrsta leik og geta tekið við 600 manns í viðbót Sindri Sverrisson skrifar 10. júní 2020 20:00 Víkingar byrja Íslandsmótið á leik við Fjölni á mánudaginn. vísir/hag Leikur Víkings R. og Fjölnis í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta hefur verið færður til um einn dag og þar með gætu 1.000 fullorðnir mætt á leikinn í stað 400. Reglur um hámarksfjölda fólks á samkomum verða rýmkaðar á mánudaginn og hefur mótastjórn KSÍ orðið við beiðni bikarmeistaranna um að leikurinn við Fjölni fari fram þá, í stað sunnudags. Í stað þess að 200 manns megi koma saman á einum stað mega frá og með mánudegi 500 manns vera á sama svæði. „Við eigum ekki gott með að vera með meira en tvö hólf í stúkunni okkar. Það hefðu því getað verið 2x200 manns en í staðinn geta verið 2x500 á leiknum,“ segir Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings. Miserfitt er að skipta áhorfendastæðum upp á heimavöllum liðanna en á leik KR og Vals á laugardagskvöld verða til að mynda sex áhorfendasvæði, fyrir 200 manns hvert. „Stúkan okkar tekur bara 1.100 manns þannig að við verðum þá með fulla stúku, þar sem að krakkarnir eru ekki inni í þessum hámarkstölum. Ætli við seljum ekki 800-900 fullorðinsmiða og hleypum svo bara krökkum inn,“ segir Haraldur. Leikur Víkings og Fjölnis hefst kl. 18 á mánudaginn. Vegna þessarar breytingar var einnig ákveðið að færa til leik HK og FH í Kórnum sem í stað þess að hefjast kl. 13.30 á sunnudag hefst kl. 18 á sunnudag. Allir leikirnir í 1. umferð verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Fjölnir Tengdar fréttir Ekki hægt að kaupa miða á leik Vals og KR á svæðinu á leikdag Stúkunni á Origo vellinum á Hlíðarenda verður skipt niður í fjögur hólf og hvert þeirra verður með sér inngang á stórleik Vals og KR á laugardagskvöldið. 10. júní 2020 15:00 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Leikur Víkings R. og Fjölnis í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta hefur verið færður til um einn dag og þar með gætu 1.000 fullorðnir mætt á leikinn í stað 400. Reglur um hámarksfjölda fólks á samkomum verða rýmkaðar á mánudaginn og hefur mótastjórn KSÍ orðið við beiðni bikarmeistaranna um að leikurinn við Fjölni fari fram þá, í stað sunnudags. Í stað þess að 200 manns megi koma saman á einum stað mega frá og með mánudegi 500 manns vera á sama svæði. „Við eigum ekki gott með að vera með meira en tvö hólf í stúkunni okkar. Það hefðu því getað verið 2x200 manns en í staðinn geta verið 2x500 á leiknum,“ segir Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings. Miserfitt er að skipta áhorfendastæðum upp á heimavöllum liðanna en á leik KR og Vals á laugardagskvöld verða til að mynda sex áhorfendasvæði, fyrir 200 manns hvert. „Stúkan okkar tekur bara 1.100 manns þannig að við verðum þá með fulla stúku, þar sem að krakkarnir eru ekki inni í þessum hámarkstölum. Ætli við seljum ekki 800-900 fullorðinsmiða og hleypum svo bara krökkum inn,“ segir Haraldur. Leikur Víkings og Fjölnis hefst kl. 18 á mánudaginn. Vegna þessarar breytingar var einnig ákveðið að færa til leik HK og FH í Kórnum sem í stað þess að hefjast kl. 13.30 á sunnudag hefst kl. 18 á sunnudag. Allir leikirnir í 1. umferð verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Fjölnir Tengdar fréttir Ekki hægt að kaupa miða á leik Vals og KR á svæðinu á leikdag Stúkunni á Origo vellinum á Hlíðarenda verður skipt niður í fjögur hólf og hvert þeirra verður með sér inngang á stórleik Vals og KR á laugardagskvöldið. 10. júní 2020 15:00 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Ekki hægt að kaupa miða á leik Vals og KR á svæðinu á leikdag Stúkunni á Origo vellinum á Hlíðarenda verður skipt niður í fjögur hólf og hvert þeirra verður með sér inngang á stórleik Vals og KR á laugardagskvöldið. 10. júní 2020 15:00