Amy Klobuchar útilokar að verða varaforsetaefni Biden Atli Ísleifsson skrifar 19. júní 2020 07:48 Amy Klobuchar er öldungadeildarþingmaður Minnesota og bauð sig sjálf fram til að verða forsetaefni Demókrata. Hún lýsti yfir stuðningi við Joe Biden þegar hún dró framboð sitt til baka. Getty Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Amy Klobuchar hefur útilokað að hún verði sjálf varaforsetaefni Demókratans Joe Biden í komandi forsetakosningunum í nóvember. Klobuchar segir að Biden eigi þess í stað að velja „hörundsdökka konu“ sem sitt varaforsetaefni. Nafn Klobuchar, sem er öldungadeildarþingmaður Minnesota og bauð sig sjálf fram til að verða forsetaefni Demókrata, hefur ítrekað verið nefnt sem líklegt varaforsetaefni Biden. Fréttaskýrendur segja að dregið hafi úr líkum á að Klobuchar yrði fyrir valinu eftir dauða George Floyd í Minneapolis í Minnesota í maí. Mikil mótmæli gegn kerfisbundnum rasisma og lögregluofbeldi hafa blossað upp víðs vegar um Bandaríkin í kjölfar dauða Floyd, en hann dó þar sem lögregla var að handtaka hann. Biden hefur áður gefið sterklega í skyn að hann muni velja hörundsdökka konu sem varaforsetaefni sitt. BREAKING: Sen. Klobuchar announces she is withdrawing from consideration to be Joe Biden's vice presidential choice: "I think this is a moment to put a woman of color on that ticket." pic.twitter.com/xk4zZIP7Yd— MSNBC (@MSNBC) June 19, 2020 Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Sjá meira
Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Amy Klobuchar hefur útilokað að hún verði sjálf varaforsetaefni Demókratans Joe Biden í komandi forsetakosningunum í nóvember. Klobuchar segir að Biden eigi þess í stað að velja „hörundsdökka konu“ sem sitt varaforsetaefni. Nafn Klobuchar, sem er öldungadeildarþingmaður Minnesota og bauð sig sjálf fram til að verða forsetaefni Demókrata, hefur ítrekað verið nefnt sem líklegt varaforsetaefni Biden. Fréttaskýrendur segja að dregið hafi úr líkum á að Klobuchar yrði fyrir valinu eftir dauða George Floyd í Minneapolis í Minnesota í maí. Mikil mótmæli gegn kerfisbundnum rasisma og lögregluofbeldi hafa blossað upp víðs vegar um Bandaríkin í kjölfar dauða Floyd, en hann dó þar sem lögregla var að handtaka hann. Biden hefur áður gefið sterklega í skyn að hann muni velja hörundsdökka konu sem varaforsetaefni sitt. BREAKING: Sen. Klobuchar announces she is withdrawing from consideration to be Joe Biden's vice presidential choice: "I think this is a moment to put a woman of color on that ticket." pic.twitter.com/xk4zZIP7Yd— MSNBC (@MSNBC) June 19, 2020
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Sjá meira