Ræða forsendur kjarasamninga á formannafundi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 22. júní 2020 12:32 Forseti ASÍ á von á hreinskiptum umræðum á formannafundi í dag. Vísir/Egill Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, segir að stjórnvöld hafi ekki staðið við nokkur stór mál sem samið var um í lífskjarasamningunum. Forsendur kjarasamninga verða á dagskrá formannafundar ASÍ sem nú stendur yfir. Drífa á von á hreinskiptum umræðum. Miðstjórn ASÍ hefur boðað formenn allra 48 aðildarfélaga sambandsins til fundar á Hilton hótelinu til að ræða erfiða stöðu á vinnumarkaði og þau stóru verkefni sem bíða haustsins. Til tals hefur komið að virkja uppsagnarákvæði í haust en nokkrir formenn aðildarfélaga ASÍ hafa talað um forsendubrest og svik því stór loforð hafi ekki verið efnd á borð við afnám 40 ára verðtryggðra jafngreiðslulána. Fréttastofa náði tali af Drífu rétt fyrir upphaf fundarins. „Forsendur kjarasmaninga komu til umræðu í haust og við ákváðum að hittast eftir þennan undarlega vetur og setja okkur í stellingar fyrir haustið því það kemur von bráðar. Í raun er ekki seinna vænna að taka stöðumat á forsendum kjarasamninga og á þeim verkefnum sem bíða okkur í haust.“ Aðspurð hvort hún finni fyrir ólgu innan sambandsins segir Drífa. „Ég er nýbúin að halda fundi með stjórnum flestra aðildarfélaga innan Alþýðusambandsins og það eru afskaplega misjöfn viðhorf. Staða ólíkra svæða á landinu er mjög misjöfn þannig að fólk mun taka stöðuna heima í héraði og koma svo með hana inn til okkar en það er alveg ljóst að það eru stór mál sem út af standa sem var samið um í yfirlýsingum stjórnvalda í lífskjarasamningunum fyrir ári síðan“ Hverju áttu von á í dag? „Ég á von á hreinskiptum umræðum og á því að fá öll sjónarmið upp á borðið. Það er fyrsta skrefið. Þetta er svo sem ekki fundur þar sem við munum ákveða eitt eða neitt en þetta er samráðsfundur. Ég vonast til þess að við verðum nær því að tala okkur niður á sameiginlega línu fyrir haustið eftir þennan fund.“ Kjaramál Tengdar fréttir Tæplega 800 manns sagt upp í fjórtán hópuppsögnum Inni í þessum tölum er hópuppsögn sem Bláa lónið tilkynnti um í dag þar sem 403 var sagt upp störfum. 28. maí 2020 21:54 ASÍ krefst umfangsmikilla aðgerða fyrir launafólk Forysta Alþýðusambandsins segir mikilvægt að grípa til aðgerða nú strax sem leggi grunninn að uppbyggingu efnahagslífsins til frambúðar. Þær eigi að tryggja afkomu og örykki launafólks og þeirra sem standi höllum fæti í samfélaginu. 14. maí 2020 19:20 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, segir að stjórnvöld hafi ekki staðið við nokkur stór mál sem samið var um í lífskjarasamningunum. Forsendur kjarasamninga verða á dagskrá formannafundar ASÍ sem nú stendur yfir. Drífa á von á hreinskiptum umræðum. Miðstjórn ASÍ hefur boðað formenn allra 48 aðildarfélaga sambandsins til fundar á Hilton hótelinu til að ræða erfiða stöðu á vinnumarkaði og þau stóru verkefni sem bíða haustsins. Til tals hefur komið að virkja uppsagnarákvæði í haust en nokkrir formenn aðildarfélaga ASÍ hafa talað um forsendubrest og svik því stór loforð hafi ekki verið efnd á borð við afnám 40 ára verðtryggðra jafngreiðslulána. Fréttastofa náði tali af Drífu rétt fyrir upphaf fundarins. „Forsendur kjarasmaninga komu til umræðu í haust og við ákváðum að hittast eftir þennan undarlega vetur og setja okkur í stellingar fyrir haustið því það kemur von bráðar. Í raun er ekki seinna vænna að taka stöðumat á forsendum kjarasamninga og á þeim verkefnum sem bíða okkur í haust.“ Aðspurð hvort hún finni fyrir ólgu innan sambandsins segir Drífa. „Ég er nýbúin að halda fundi með stjórnum flestra aðildarfélaga innan Alþýðusambandsins og það eru afskaplega misjöfn viðhorf. Staða ólíkra svæða á landinu er mjög misjöfn þannig að fólk mun taka stöðuna heima í héraði og koma svo með hana inn til okkar en það er alveg ljóst að það eru stór mál sem út af standa sem var samið um í yfirlýsingum stjórnvalda í lífskjarasamningunum fyrir ári síðan“ Hverju áttu von á í dag? „Ég á von á hreinskiptum umræðum og á því að fá öll sjónarmið upp á borðið. Það er fyrsta skrefið. Þetta er svo sem ekki fundur þar sem við munum ákveða eitt eða neitt en þetta er samráðsfundur. Ég vonast til þess að við verðum nær því að tala okkur niður á sameiginlega línu fyrir haustið eftir þennan fund.“
Kjaramál Tengdar fréttir Tæplega 800 manns sagt upp í fjórtán hópuppsögnum Inni í þessum tölum er hópuppsögn sem Bláa lónið tilkynnti um í dag þar sem 403 var sagt upp störfum. 28. maí 2020 21:54 ASÍ krefst umfangsmikilla aðgerða fyrir launafólk Forysta Alþýðusambandsins segir mikilvægt að grípa til aðgerða nú strax sem leggi grunninn að uppbyggingu efnahagslífsins til frambúðar. Þær eigi að tryggja afkomu og örykki launafólks og þeirra sem standi höllum fæti í samfélaginu. 14. maí 2020 19:20 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Tæplega 800 manns sagt upp í fjórtán hópuppsögnum Inni í þessum tölum er hópuppsögn sem Bláa lónið tilkynnti um í dag þar sem 403 var sagt upp störfum. 28. maí 2020 21:54
ASÍ krefst umfangsmikilla aðgerða fyrir launafólk Forysta Alþýðusambandsins segir mikilvægt að grípa til aðgerða nú strax sem leggi grunninn að uppbyggingu efnahagslífsins til frambúðar. Þær eigi að tryggja afkomu og örykki launafólks og þeirra sem standi höllum fæti í samfélaginu. 14. maí 2020 19:20