Segir erlenda fjárfesta sýna Icelandair áhuga Samúel Karl Ólason skrifar 23. júní 2020 07:01 Bogi Níls Bogason, forstjóri Icelandair. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Erlendir fjárfestar hafa sýnt áhuga á hlutafjárútboði flugfélagsins, þó forsvarsmenn þess hafi ekki haft frumkvæði af slíkum samtölum. Þetta segir Bogi Níls Bogason, forstjóri Icelandair. Í samtali við Morgunblaðið segir Bogi að vinna félagsins miði að því að laða innlenda fjárfesta að með útboðinu. „Við höfum verið með einbeitinguna hér innanlands og höfum ekki haft frumkvæði að því að tala við fjárfesta erlendis frá. Þátttaka erlendra aðila kemur þó alveg til greina,“ segir Bogi við Morgunblaðið. Áður en af hlutafjárútboðinu verður þarf lausn að finnast á kjaradeilu Icelandair og flugfreyja félagsins. Einnig þarf að ljúka gerð samninga við aðra hagaðila. Þær viðræður segir Bogi að gangi vel. Þær séu þó flóknar og ræða þurfi við marga aðila. Bogi segir einnig að enginn viti hvenær flugumferð taki við sér á nýjan leik og forsvarsmenn Icelandair búi sig undir að það gæti tekið langan tíma. „Allir okkar innviðir eru tilbúnir og við erum því klár að stökkva af stað á hverjum tíma. Það er mjög jákvætt að létt var á takmörkunum til og frá Íslandi um miðjan júní og jukum við strax við framboðið. Þannig munum við vinna áfram og getum bætt í þegar aðstæður bjóða upp á,“ segir Bogi. Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Markaðir Mest lesið Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Fleiri fréttir Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Sjá meira
Erlendir fjárfestar hafa sýnt áhuga á hlutafjárútboði flugfélagsins, þó forsvarsmenn þess hafi ekki haft frumkvæði af slíkum samtölum. Þetta segir Bogi Níls Bogason, forstjóri Icelandair. Í samtali við Morgunblaðið segir Bogi að vinna félagsins miði að því að laða innlenda fjárfesta að með útboðinu. „Við höfum verið með einbeitinguna hér innanlands og höfum ekki haft frumkvæði að því að tala við fjárfesta erlendis frá. Þátttaka erlendra aðila kemur þó alveg til greina,“ segir Bogi við Morgunblaðið. Áður en af hlutafjárútboðinu verður þarf lausn að finnast á kjaradeilu Icelandair og flugfreyja félagsins. Einnig þarf að ljúka gerð samninga við aðra hagaðila. Þær viðræður segir Bogi að gangi vel. Þær séu þó flóknar og ræða þurfi við marga aðila. Bogi segir einnig að enginn viti hvenær flugumferð taki við sér á nýjan leik og forsvarsmenn Icelandair búi sig undir að það gæti tekið langan tíma. „Allir okkar innviðir eru tilbúnir og við erum því klár að stökkva af stað á hverjum tíma. Það er mjög jákvætt að létt var á takmörkunum til og frá Íslandi um miðjan júní og jukum við strax við framboðið. Þannig munum við vinna áfram og getum bætt í þegar aðstæður bjóða upp á,“ segir Bogi.
Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Markaðir Mest lesið Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Fleiri fréttir Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Sjá meira