Dagskráin í dag: Víkingur fær Val í heimsókn, Óli Kristjáns mætir á gamla heimavöllinn, Barcelona og Pepsi Max tilþrifin Ísak Hallmundarson skrifar 8. júlí 2020 06:00 Arnar Gunnlaugsson og lærisveinar í Víkingi mæta Valsmönnum í dag en bein útsending hefst kl. 17:45. vísir/bára Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Tvær beinar útsendingar úr Pepsi Max deildinni, spænski boltinn, enska b-deildin og loks Pepsi Max tilþrifin. Við hefjum leik kl. 15:55 á Stöð 2 Sport 2 en þá verður sýnt frá leik West Bromwich Albion og Derby County í næstefstu deild á Englandi í beinni útsendingu. West Brom eru að berjast um að komast beint upp í ensku úrvalsdeildina en Derby sem hafa verið í hörkuformi undanfarið eru að berjast um að ná umspilssæti. Klukkan 17:45 hefst bein útsending frá leik Víkings R. og Vals í Pepsi Max deild karla. Víkingar verða án nokkurra mikilvægra leikmanna í vörninni, þeirra Sölva Geirs Ottesen, Kára Árnasonar og Halldórs Smára Sigurðssonar. Valur þarf að rétta úr kútnum eftir 1-4 skell á heimavelli gegn ÍA í síðustu umferð. Nágrannaslagur Barcelona og Espanyol verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 kl. 19:50. Messi og félagar þurfa að halda pressu á Real Madrid en þeir eru fjórum stigum á eftir þeim þegar fjórar umferðir eru eftir. Klukkan 20:00 hefst síðan bein útsending frá lokaleik kvöldsins í Pepsi Max deildinni, þar sem taplausir Blikar mæta FH-ingum. Ólafur Kristjánsson sem skilaði eina Íslandsmeistaratitli Breiðabliks í hús er þjálfari FH og mun því mæta á sinn gamla heimavöll. Það má búast við hörkuleik tveggja liða sem ætla sér að vera í toppbaráttunni í sumar, en leikurinn er ekki síst mikilvægur fyrir FH sem tapaði síðasta leik í deildinni 4-1 gegn Víkingi. Strax eftir leik Blika og FH verða Pepsi Max tilþrifin í beinni útsendingu þar sem Kjartan Atli Kjartansson fer yfir leiki dagsins ásamt sérfræðingi. Öll mörkin og atvikin úr leikjunum auk þess sem rætt er við þjálfara og leikmenn. Alla dagskránna má nálgast hér. Fótbolti Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Sjá meira
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Tvær beinar útsendingar úr Pepsi Max deildinni, spænski boltinn, enska b-deildin og loks Pepsi Max tilþrifin. Við hefjum leik kl. 15:55 á Stöð 2 Sport 2 en þá verður sýnt frá leik West Bromwich Albion og Derby County í næstefstu deild á Englandi í beinni útsendingu. West Brom eru að berjast um að komast beint upp í ensku úrvalsdeildina en Derby sem hafa verið í hörkuformi undanfarið eru að berjast um að ná umspilssæti. Klukkan 17:45 hefst bein útsending frá leik Víkings R. og Vals í Pepsi Max deild karla. Víkingar verða án nokkurra mikilvægra leikmanna í vörninni, þeirra Sölva Geirs Ottesen, Kára Árnasonar og Halldórs Smára Sigurðssonar. Valur þarf að rétta úr kútnum eftir 1-4 skell á heimavelli gegn ÍA í síðustu umferð. Nágrannaslagur Barcelona og Espanyol verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 kl. 19:50. Messi og félagar þurfa að halda pressu á Real Madrid en þeir eru fjórum stigum á eftir þeim þegar fjórar umferðir eru eftir. Klukkan 20:00 hefst síðan bein útsending frá lokaleik kvöldsins í Pepsi Max deildinni, þar sem taplausir Blikar mæta FH-ingum. Ólafur Kristjánsson sem skilaði eina Íslandsmeistaratitli Breiðabliks í hús er þjálfari FH og mun því mæta á sinn gamla heimavöll. Það má búast við hörkuleik tveggja liða sem ætla sér að vera í toppbaráttunni í sumar, en leikurinn er ekki síst mikilvægur fyrir FH sem tapaði síðasta leik í deildinni 4-1 gegn Víkingi. Strax eftir leik Blika og FH verða Pepsi Max tilþrifin í beinni útsendingu þar sem Kjartan Atli Kjartansson fer yfir leiki dagsins ásamt sérfræðingi. Öll mörkin og atvikin úr leikjunum auk þess sem rætt er við þjálfara og leikmenn. Alla dagskránna má nálgast hér.
Fótbolti Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti