Um 150 krakkar á leið til Bandaríkjanna í haust: „Krakkarnir eru frekar slök yfir þessu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júlí 2020 19:35 Brynjar er framkvæmdastjóri og eigandi fyrirtækisins. mynd/skjáskot Brynjar Benediktsson, framkvæmdastjóri og eigandi Soccer and Education, segir íslenska íþróttakrakka spennta að komast aftur út í skólana sína. Brynjar og Jóna Kristín Hauksdóttir, unnusta hans og meðeigandi, hafa verið að senda íslenska krakka til náms og íþróttaiðkunar í Bandaríkjunum síðustu ár en er kórónuveiran skall á snéru þau flest öll heim. Nú fara skólarnir að byrja aftur og margir íslenskir leikmenn eru nú hér heima að spila í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu en Brynjar reiknar með að flestir þeirra haldi út strax í ágúst. „Krakkarnir eru frekar slök yfir þessu. Það jákvæða er að Íslendingarnir eru að fara í mjög góða skóla og þar eru sóttvarnir upp á tíu. Skólarnir væru aldrei að fara í gang ef það væri eitthvað hættulegt.“ Brynjar segir að um 150 krakkar séu á leið út í haust en einhverjir hafa skoðað það að taka næsta hálfa ár í fjarnámi, sé það hægt. „Við erum mjög náin deildunum og erum að skoða það núna að ef þú spilar hér heima og ert í fjarnámi. Hvort þú gætir komið út í janúar og þess háttar. Við erum að að reyna vinna með hverjum og einum og finna bestu lausnina.“ „Íslendingarnir eru í topp skólum sem eru að vinna þetta hrikalega vel og þegar þetta kom upp í vor þá komu þau heim og voru í fjarnámi. Við vinnum þetta svo með hverjum og einum skóla.“ Hann hrósar bæði skólunum og krökkunum fyrir viðbrögð sín á tímum faraldursins. „Þetta hefur gengið betur en maður bjóst við og hrós á krakkana og skólana sem stóðu sig vel í öllu þessu,“ sagði Brynjar. Klippa: Krakkarnir eru allir spenntir að komast aftur út til bandaríkjanna Sportpakkinn Fótbolti Körfubolti Golf Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjá meira
Brynjar Benediktsson, framkvæmdastjóri og eigandi Soccer and Education, segir íslenska íþróttakrakka spennta að komast aftur út í skólana sína. Brynjar og Jóna Kristín Hauksdóttir, unnusta hans og meðeigandi, hafa verið að senda íslenska krakka til náms og íþróttaiðkunar í Bandaríkjunum síðustu ár en er kórónuveiran skall á snéru þau flest öll heim. Nú fara skólarnir að byrja aftur og margir íslenskir leikmenn eru nú hér heima að spila í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu en Brynjar reiknar með að flestir þeirra haldi út strax í ágúst. „Krakkarnir eru frekar slök yfir þessu. Það jákvæða er að Íslendingarnir eru að fara í mjög góða skóla og þar eru sóttvarnir upp á tíu. Skólarnir væru aldrei að fara í gang ef það væri eitthvað hættulegt.“ Brynjar segir að um 150 krakkar séu á leið út í haust en einhverjir hafa skoðað það að taka næsta hálfa ár í fjarnámi, sé það hægt. „Við erum mjög náin deildunum og erum að skoða það núna að ef þú spilar hér heima og ert í fjarnámi. Hvort þú gætir komið út í janúar og þess háttar. Við erum að að reyna vinna með hverjum og einum og finna bestu lausnina.“ „Íslendingarnir eru í topp skólum sem eru að vinna þetta hrikalega vel og þegar þetta kom upp í vor þá komu þau heim og voru í fjarnámi. Við vinnum þetta svo með hverjum og einum skóla.“ Hann hrósar bæði skólunum og krökkunum fyrir viðbrögð sín á tímum faraldursins. „Þetta hefur gengið betur en maður bjóst við og hrós á krakkana og skólana sem stóðu sig vel í öllu þessu,“ sagði Brynjar. Klippa: Krakkarnir eru allir spenntir að komast aftur út til bandaríkjanna
Sportpakkinn Fótbolti Körfubolti Golf Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjá meira