Föstudagsplaylisti Mukka Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 7. ágúst 2020 16:03 Guðmundur við græjurnar. Í plötukassa má sjá glitta í plötu Kærleiks, en það er sólóverkefni Kristjóns sem er hinn helmingur Mukka. Gunnar Þ Steingrímsson Guðmundur Óskar Sigurmundsson vinnur tónlist undir nafninu Mukka ásamt Kristjóni Hjaltested. Músíkín er sönglaus að mestu, mjög myndræn og moody, enda var verkefnið stofnað með það í huga að gera tónlist fyrir kvikmyndir. Önnur plata Mukka, Study You Nr. 2, kom út síðastliðinn þjóðhátíðardag, en áður hafði komið út skífan Study Fun Nr. 1. Platan nýja er væntanleg á vínyl bráðlega, gefin út af Reykjavík Records og verður fáanleg í verslun þeirra við Klapparstíg. Guðmundur Óskar hefur einnig spilað með Júníusi Meyvant, sem er hugarfóstur bróður hans, Unnars Gísla Sigurmundssonar. Guðmundur setti saman föstudagslagalista fyrir Vísi, og sagði hann vera „tilvalinn fyrir sundsprettinn.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Guðmundur Óskar Sigurmundsson vinnur tónlist undir nafninu Mukka ásamt Kristjóni Hjaltested. Músíkín er sönglaus að mestu, mjög myndræn og moody, enda var verkefnið stofnað með það í huga að gera tónlist fyrir kvikmyndir. Önnur plata Mukka, Study You Nr. 2, kom út síðastliðinn þjóðhátíðardag, en áður hafði komið út skífan Study Fun Nr. 1. Platan nýja er væntanleg á vínyl bráðlega, gefin út af Reykjavík Records og verður fáanleg í verslun þeirra við Klapparstíg. Guðmundur Óskar hefur einnig spilað með Júníusi Meyvant, sem er hugarfóstur bróður hans, Unnars Gísla Sigurmundssonar. Guðmundur setti saman föstudagslagalista fyrir Vísi, og sagði hann vera „tilvalinn fyrir sundsprettinn.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira