Ancelotti: Klopp hafði betur í baráttunni um starfið hjá Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2020 15:30 Ancleotti og Klopp á góðri stundu. vísir/epa Carlo Ancelotti, sem var ráðinn stjóri Everton í síðasta mánuði, segist hafa komið til greina sem stjóri Liverpool er félagið réð Jurgen Klopp til starfa. Liverpool og Everton mætast í enska bikarnum á morgun en Klopp var ráðinn stjóri Liverpool í október 2015 eftir að Brendan Rodgers var rekinn. Ancelotti segir að hann hafi verið í viðræðum við Liverpool en tilkynnt var svo tveimur mánuðum síðar að hann myndi taka við Bayer Munchen af Pep Guardiola. „Þetta var eftir að ég yfirgaf Real Madrid. Ég ræddi við eigandann og þeir voru að leita að nýjum stjóra. Ég held að þeir hafi gert rétt með að ráða Jurgen. Hann hefur gert frábæra hluti og þetta er svo vel gert,“ sagði Ancelotti. "I think they made the right choice with Jurgen."— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 4, 2020 „Jurgen er vinur minn. Við erum í góðu sambandi og ég var svo heppinn að vinna hann á síðustu leiktíð, þrátt fyrir að þeir hafi svo unnið keppnina,“ en Ancelotti talar þá um sigur Napoli gegn Liverpool í Meistaradeildinni. „Allt þarf að vera fullkomið til að vinna Liverpool. Þú getur ekki varist í 90 mínútur og við viljum ekki verjast allan tímann. Við viljum eiga möguleika á að spila okkar fótbolta.“ Flautað verður til leiks á Anfield klukkan 16.01 á morgun og verður leikurinn að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Carlo Ancelotti, sem var ráðinn stjóri Everton í síðasta mánuði, segist hafa komið til greina sem stjóri Liverpool er félagið réð Jurgen Klopp til starfa. Liverpool og Everton mætast í enska bikarnum á morgun en Klopp var ráðinn stjóri Liverpool í október 2015 eftir að Brendan Rodgers var rekinn. Ancelotti segir að hann hafi verið í viðræðum við Liverpool en tilkynnt var svo tveimur mánuðum síðar að hann myndi taka við Bayer Munchen af Pep Guardiola. „Þetta var eftir að ég yfirgaf Real Madrid. Ég ræddi við eigandann og þeir voru að leita að nýjum stjóra. Ég held að þeir hafi gert rétt með að ráða Jurgen. Hann hefur gert frábæra hluti og þetta er svo vel gert,“ sagði Ancelotti. "I think they made the right choice with Jurgen."— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 4, 2020 „Jurgen er vinur minn. Við erum í góðu sambandi og ég var svo heppinn að vinna hann á síðustu leiktíð, þrátt fyrir að þeir hafi svo unnið keppnina,“ en Ancelotti talar þá um sigur Napoli gegn Liverpool í Meistaradeildinni. „Allt þarf að vera fullkomið til að vinna Liverpool. Þú getur ekki varist í 90 mínútur og við viljum ekki verjast allan tímann. Við viljum eiga möguleika á að spila okkar fótbolta.“ Flautað verður til leiks á Anfield klukkan 16.01 á morgun og verður leikurinn að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira