Emil: Við erum að verða betri og betri Smári Jökull Jónsson í Mustad-höllinni skrifar 17. janúar 2020 20:37 Emil Barja átti fínan leik fyrir Hauka í Grindavík í kvöld. vísir/bára „Þetta var erfitt og ég er ekki alveg nógu sáttur með okkar leik á köflum. Við byrjuðum mjög vel og hefðum þurft að nýta stóru strákana inni í teig ennþá meira,“ sagði Emil Barja leikmaður Hauka eftir sigurinn í Grindavík í Dominos-deildinni í kvöld. Í þriðja leikhluta gerðu Grindvíkingar atlögu að Haukunum og náðu muninum mest niður í þrjú stig auk þess að fá tvö opin skot til að jafna metin undir lok leikhlutans og í upphafi fjórða leikhluta. „Við vorum of mikið að spila eins og við ætluðum að halda forystunni í stað þess að byggja meira upp. Það er það sem ég er ekki sáttur með. Við vorum með leikinn frá byrjun og svo ætluðum við bara að halda þeim í 10-15 stigum,“ sagði Emil. Haukarnir lentu í töluverðum villuvandræðum og meðal annars var Flenard Whitfield kominn með þrjár villur í fyrsta leikhluta og fjórar villur snemma í síðari hálfleik. „Það var dæmt svipað af villum báðum megin en svolítið litlar villur. Maður hefur spilað leiki þar sem er dæmt mikið og spilað þar sem er dæmt lítið. Maður verður bara að aðlagast.“ Með sigrinum jöfnuðu Haukarnir KR og Njarðvík að stigum í 4.-6.sæti deildarinnar en KR-ingar hafa leikið einum leik minna. „Markmiðið er að ná í topp fjóra. Við erum að verða betri og betri, sérstaklega varnarlega og mér fannst vörnin mjög góð í leiknum. Heilt yfir var hún góð og það er það sem við höfum verið að leggja áherslu á og byggja upp.“ Dominos-deild karla Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
„Þetta var erfitt og ég er ekki alveg nógu sáttur með okkar leik á köflum. Við byrjuðum mjög vel og hefðum þurft að nýta stóru strákana inni í teig ennþá meira,“ sagði Emil Barja leikmaður Hauka eftir sigurinn í Grindavík í Dominos-deildinni í kvöld. Í þriðja leikhluta gerðu Grindvíkingar atlögu að Haukunum og náðu muninum mest niður í þrjú stig auk þess að fá tvö opin skot til að jafna metin undir lok leikhlutans og í upphafi fjórða leikhluta. „Við vorum of mikið að spila eins og við ætluðum að halda forystunni í stað þess að byggja meira upp. Það er það sem ég er ekki sáttur með. Við vorum með leikinn frá byrjun og svo ætluðum við bara að halda þeim í 10-15 stigum,“ sagði Emil. Haukarnir lentu í töluverðum villuvandræðum og meðal annars var Flenard Whitfield kominn með þrjár villur í fyrsta leikhluta og fjórar villur snemma í síðari hálfleik. „Það var dæmt svipað af villum báðum megin en svolítið litlar villur. Maður hefur spilað leiki þar sem er dæmt mikið og spilað þar sem er dæmt lítið. Maður verður bara að aðlagast.“ Með sigrinum jöfnuðu Haukarnir KR og Njarðvík að stigum í 4.-6.sæti deildarinnar en KR-ingar hafa leikið einum leik minna. „Markmiðið er að ná í topp fjóra. Við erum að verða betri og betri, sérstaklega varnarlega og mér fannst vörnin mjög góð í leiknum. Heilt yfir var hún góð og það er það sem við höfum verið að leggja áherslu á og byggja upp.“
Dominos-deild karla Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira