Eminem gefur óvænt út plötu Stefán Árni Pálsson skrifar 17. janúar 2020 11:30 Rapparinn Eminem. Vísir/getty Rapparinn Eminem gaf óvænt út plötuna Music to be Murdered by í gærkvöldi og hafði í raun enginn hugmynd um það að hann væri að vinna að nýrri plötu. Þetta er 11. plata rapparans en á plötunni má heyra með sem rapparinn gerir með þeim Ed Sheeran, Skylar Grey, Royce Da 5'9", Black Thought, Q-Tip, Denaun, White Gold, Young M.A, KXNG Crooked, Joell Ortiz, Don Toliver, Anderson .Paak og Juice WRLD. Rapparinn Juice WRLD lést í desember síðastliðinn. Eminem, sem heitir í raun og veru Marshall Mathers, gaf síðast út plötuna Kamikaze árið 2018 og kom sú plata einnig nokkuð óvænt út. Hér að neðan má hlusta á plötuna í heild sinni á Spotify. Myndband við lagið Darkness sem er á plötunni kom út í gærkvöldi Tónlist Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Rapparinn Eminem gaf óvænt út plötuna Music to be Murdered by í gærkvöldi og hafði í raun enginn hugmynd um það að hann væri að vinna að nýrri plötu. Þetta er 11. plata rapparans en á plötunni má heyra með sem rapparinn gerir með þeim Ed Sheeran, Skylar Grey, Royce Da 5'9", Black Thought, Q-Tip, Denaun, White Gold, Young M.A, KXNG Crooked, Joell Ortiz, Don Toliver, Anderson .Paak og Juice WRLD. Rapparinn Juice WRLD lést í desember síðastliðinn. Eminem, sem heitir í raun og veru Marshall Mathers, gaf síðast út plötuna Kamikaze árið 2018 og kom sú plata einnig nokkuð óvænt út. Hér að neðan má hlusta á plötuna í heild sinni á Spotify. Myndband við lagið Darkness sem er á plötunni kom út í gærkvöldi
Tónlist Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira