Tillaga Eflingar um vinnustöðvun tekur meðal annars til tæplega þúsund starfsmanna leikskóla borgarinnar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 11. janúar 2020 12:30 Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar. vísir/vilhelm Samninganefnd Eflingar gagnvart Reykjavíkurborg hefur samþykkt tillögu um vinnustöðvun sem áformað er að hefjist í febrúar. Vinnustöðvunin tekur til tæplega tvö þúsund manns, þar af þúsund starfsmanna leikskóla borgarinnar. „Þetta er tillaga sem samninganefndin samþykkir frá sér og hún fer í atkvæðagreiðslu félagsmanna sem starfa undir samningnum við Reykjavíkurborg. Framkvæmdin veltur líka á því hvort að mögulega verði búið að semja. Fyrsti verkfallsdagur samkvæmt þessu plani myndi ekki verða fyrr en fjórða febrúar, eftir það eru þetta stigmagnandi aðgerðir, meiri þéttleiki. Frá mánudeginum sautjánda febrúar verður þá um að ræða ótímabundið verkfall,“ sagði Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar. Verkfallið tekur til allra sem vinna undir samningi eflingar hjá borginni. Um er að ræða tæplega tvö þúsund manns, þar af tæplega þúsund starfsmenn leikskólanna og dágóður fjöldi á velferðarsviðinu auk starfsmanna hjá umhverfis- og skipulagssviði borgarinnar. Viðar segir erfitt að segja til um hvort langt er í að samningar náist. „Eins og hefur komið fram þá telur formaður eflingar og samninganefndin að borgin einfaldlega sé langt því frá að sýna nægilegan lit í þessum viðræðum og viðurkenna vanda láglaunafólksins hjá borginni og uppfylla sín eigin vilyrði og fyrirheit um borgina sem vinnustað jöfnuðar. Ég er þess viss að það muni nást samningur. Eftir allan þennan tíma er það mat nefndarinnar að það sé nauðsynlegt að setja af stað aðgerðir til þess að búa til þrýsting sem því miður er oft það eina sem að verkafólk hefur þegar kemur að því að ná áheyrn þeirra sem valdið hafa,“ sagði viðar. Kjaramál Reykjavík Skóla - og menntamál Verkföll 2020 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Samninganefnd Eflingar gagnvart Reykjavíkurborg hefur samþykkt tillögu um vinnustöðvun sem áformað er að hefjist í febrúar. Vinnustöðvunin tekur til tæplega tvö þúsund manns, þar af þúsund starfsmanna leikskóla borgarinnar. „Þetta er tillaga sem samninganefndin samþykkir frá sér og hún fer í atkvæðagreiðslu félagsmanna sem starfa undir samningnum við Reykjavíkurborg. Framkvæmdin veltur líka á því hvort að mögulega verði búið að semja. Fyrsti verkfallsdagur samkvæmt þessu plani myndi ekki verða fyrr en fjórða febrúar, eftir það eru þetta stigmagnandi aðgerðir, meiri þéttleiki. Frá mánudeginum sautjánda febrúar verður þá um að ræða ótímabundið verkfall,“ sagði Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar. Verkfallið tekur til allra sem vinna undir samningi eflingar hjá borginni. Um er að ræða tæplega tvö þúsund manns, þar af tæplega þúsund starfsmenn leikskólanna og dágóður fjöldi á velferðarsviðinu auk starfsmanna hjá umhverfis- og skipulagssviði borgarinnar. Viðar segir erfitt að segja til um hvort langt er í að samningar náist. „Eins og hefur komið fram þá telur formaður eflingar og samninganefndin að borgin einfaldlega sé langt því frá að sýna nægilegan lit í þessum viðræðum og viðurkenna vanda láglaunafólksins hjá borginni og uppfylla sín eigin vilyrði og fyrirheit um borgina sem vinnustað jöfnuðar. Ég er þess viss að það muni nást samningur. Eftir allan þennan tíma er það mat nefndarinnar að það sé nauðsynlegt að setja af stað aðgerðir til þess að búa til þrýsting sem því miður er oft það eina sem að verkafólk hefur þegar kemur að því að ná áheyrn þeirra sem valdið hafa,“ sagði viðar.
Kjaramál Reykjavík Skóla - og menntamál Verkföll 2020 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira