Borgarverk átti lægsta boð í nýjan veg við Seljalandsfoss Kristján Már Unnarsson skrifar 29. janúar 2020 17:38 Frá núverandi vegi við Seljalandsfoss. Myndin var tekin sumarið 2015. Nýi vegurinn verður lagður vestar og fjær fossinum. visir/egill Borgarverk í Borgarnesi bauð lægst í gerð nýs vegar að Seljalandsfossi en tilboð voru opnuð hjá Vegagerðinni í gær. Leggja á nýja veginn mun vestar en núverandi vegur liggur, með gatnamótum við Suðurlandsveg fjær brekkurótunum en nær Markarfljótsbrú, samkvæmt breyttu aðalskipulagi, sem sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkti fyrir ári. Deiliskipulagstillagan í kynningargögnum sveitarfélagsins. Seljalandsfoss neðst til hægri.Mynd/Rangárþing eystra. Nýi vegurinn verður um 1,1 kílómetra langur. Hann mun liggja frá hringveginum og tengjast núverandi Þórsmerkurvegi við Gljúfurá en þar eru tjaldsvæðið á Hamragörðum og fossinn Gljúfrabúi. Verkið á vinna hratt og á því að vera að fullu lokið fyrir 1. júlí í sumar. Núverandi vegur verður þó áfram aðkomuleið að skógræktarsvæði við Kverkarhelli. Jafnframt er legu göngu- og reiðleiða á svæðinu breytt. Tilboð Borgarverks hljóðaði upp á tæpar 48,8 milljónir króna og var nánast á pari við áætlaðan verktakakostnað, sem var upp á 48,7 milljónir króna. Næstlægsta boð átti Þjótandi á Hellu, 52,2 milljónir króna, sem var sjö prósent yfir kostnaðaráætlun. Alls bárust sjö tilboð í verkið, það hæsta frá Snóki verktökum á Akranesi upp á 146,6 milljónir króna, sem er þreföld kostnaðaráætlun. Seljalandsfoss er einn fjölsóttasti áningarstaður ferðamanna á Íslandi.Vísir/Egill. Hér má sjá athyglisvert myndband sem vegfarandi tók sumarið 2017 af ástandinu við Seljalandsfoss: Ferðamennska á Íslandi Rangárþing eystra Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Endurskoða tillögu um þjónustumiðstöð við Seljalandsfoss Meðal þess sem verið er að endurskoða er staðsetning og stærð þjónustumiðstöðvarinnar. 28. júní 2017 20:00 Stofna félag um rekstur við Seljalandsfoss Rangárþing eystra og Landeigendafélag Seljalandsfoss undirbúa stofnun sameiginlegs rekstrarfélags um framkvæmdir og rekstur við Seljalandsfoss og Hamragarðasvæðið. 21. september 2017 08:00 Umferðaröngþveiti og manngrúi við Seljalandsfoss Lýsandi myndir af takmarkaðri aðstöðu fyrir ferðamenn og mikilli umferð við Seljalandsfoss. 31. júlí 2015 14:15 Mikill fjöldi ferðamanna leggur með fram veginum til að forðast gjaldskyld stæði við Seljalandsfoss Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir að lögreglan hafi haft afskipti af bílum núna sem leggja þarna fyrir helgi og sé með þetta í skoðun. "Það er staðreynd að þarna eru ökutæki sem trufla og tefja umferð en ég veit ekki hvort ástæðan sé að menn tími ekki að borga eða að stæðin séu full. Ég þori ekki að fullyrða um það.“ 13. ágúst 2017 19:56 Byrjað að rukka fyrir bílastæði við Seljalandsfoss Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir fulla þörf á úrbótum enda dregur fossinn að sér mikinn fjölda ferðamanna. 23. júlí 2017 12:16 Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Borgarverk í Borgarnesi bauð lægst í gerð nýs vegar að Seljalandsfossi en tilboð voru opnuð hjá Vegagerðinni í gær. Leggja á nýja veginn mun vestar en núverandi vegur liggur, með gatnamótum við Suðurlandsveg fjær brekkurótunum en nær Markarfljótsbrú, samkvæmt breyttu aðalskipulagi, sem sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkti fyrir ári. Deiliskipulagstillagan í kynningargögnum sveitarfélagsins. Seljalandsfoss neðst til hægri.Mynd/Rangárþing eystra. Nýi vegurinn verður um 1,1 kílómetra langur. Hann mun liggja frá hringveginum og tengjast núverandi Þórsmerkurvegi við Gljúfurá en þar eru tjaldsvæðið á Hamragörðum og fossinn Gljúfrabúi. Verkið á vinna hratt og á því að vera að fullu lokið fyrir 1. júlí í sumar. Núverandi vegur verður þó áfram aðkomuleið að skógræktarsvæði við Kverkarhelli. Jafnframt er legu göngu- og reiðleiða á svæðinu breytt. Tilboð Borgarverks hljóðaði upp á tæpar 48,8 milljónir króna og var nánast á pari við áætlaðan verktakakostnað, sem var upp á 48,7 milljónir króna. Næstlægsta boð átti Þjótandi á Hellu, 52,2 milljónir króna, sem var sjö prósent yfir kostnaðaráætlun. Alls bárust sjö tilboð í verkið, það hæsta frá Snóki verktökum á Akranesi upp á 146,6 milljónir króna, sem er þreföld kostnaðaráætlun. Seljalandsfoss er einn fjölsóttasti áningarstaður ferðamanna á Íslandi.Vísir/Egill. Hér má sjá athyglisvert myndband sem vegfarandi tók sumarið 2017 af ástandinu við Seljalandsfoss:
Ferðamennska á Íslandi Rangárþing eystra Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Endurskoða tillögu um þjónustumiðstöð við Seljalandsfoss Meðal þess sem verið er að endurskoða er staðsetning og stærð þjónustumiðstöðvarinnar. 28. júní 2017 20:00 Stofna félag um rekstur við Seljalandsfoss Rangárþing eystra og Landeigendafélag Seljalandsfoss undirbúa stofnun sameiginlegs rekstrarfélags um framkvæmdir og rekstur við Seljalandsfoss og Hamragarðasvæðið. 21. september 2017 08:00 Umferðaröngþveiti og manngrúi við Seljalandsfoss Lýsandi myndir af takmarkaðri aðstöðu fyrir ferðamenn og mikilli umferð við Seljalandsfoss. 31. júlí 2015 14:15 Mikill fjöldi ferðamanna leggur með fram veginum til að forðast gjaldskyld stæði við Seljalandsfoss Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir að lögreglan hafi haft afskipti af bílum núna sem leggja þarna fyrir helgi og sé með þetta í skoðun. "Það er staðreynd að þarna eru ökutæki sem trufla og tefja umferð en ég veit ekki hvort ástæðan sé að menn tími ekki að borga eða að stæðin séu full. Ég þori ekki að fullyrða um það.“ 13. ágúst 2017 19:56 Byrjað að rukka fyrir bílastæði við Seljalandsfoss Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir fulla þörf á úrbótum enda dregur fossinn að sér mikinn fjölda ferðamanna. 23. júlí 2017 12:16 Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Endurskoða tillögu um þjónustumiðstöð við Seljalandsfoss Meðal þess sem verið er að endurskoða er staðsetning og stærð þjónustumiðstöðvarinnar. 28. júní 2017 20:00
Stofna félag um rekstur við Seljalandsfoss Rangárþing eystra og Landeigendafélag Seljalandsfoss undirbúa stofnun sameiginlegs rekstrarfélags um framkvæmdir og rekstur við Seljalandsfoss og Hamragarðasvæðið. 21. september 2017 08:00
Umferðaröngþveiti og manngrúi við Seljalandsfoss Lýsandi myndir af takmarkaðri aðstöðu fyrir ferðamenn og mikilli umferð við Seljalandsfoss. 31. júlí 2015 14:15
Mikill fjöldi ferðamanna leggur með fram veginum til að forðast gjaldskyld stæði við Seljalandsfoss Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir að lögreglan hafi haft afskipti af bílum núna sem leggja þarna fyrir helgi og sé með þetta í skoðun. "Það er staðreynd að þarna eru ökutæki sem trufla og tefja umferð en ég veit ekki hvort ástæðan sé að menn tími ekki að borga eða að stæðin séu full. Ég þori ekki að fullyrða um það.“ 13. ágúst 2017 19:56
Byrjað að rukka fyrir bílastæði við Seljalandsfoss Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir fulla þörf á úrbótum enda dregur fossinn að sér mikinn fjölda ferðamanna. 23. júlí 2017 12:16