Brooklyn Nets með tvö tóm sæti í fremstu röð fyrir Kobe og Gigi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2020 07:00 Sætin tvö sem stóðu tóm allan leikinn. Getty/Al Bello Brooklyn Nets heiðraði minningu Kobe Bryant og dóttur hans Giannu í nótt þegar liðið mætti Detroit Pistons í NBA-deildinni. Fyrir leikinn var sýnt tveggja mínútna myndband með helstu tilþrifum Kobe Bryant á körfuboltaferlinum en einnig voru sýndar myndir af honum og dóttur hans. The Brooklyn Nets pay tribute to Kobe Bryant, his daughter Gianna, and all of the lives lost on Sunday. pic.twitter.com/NedVruBIWg— NBA (@NBA) January 30, 2020 Myndbandið endaði með því að kastljósið fór á tvö tóm sæti í fremstu röð og var á þeim í dágóðan tíma. Í sætunum voru gul og fjólublá blóm. Það var einmitt í þessum tveimur sætum sem Kobe Bryant og Gianna sátu 21. desember síðastliðinn þegar þau mættu til að horfa á leik Brooklyn Nets og Atlanta Hawks. Trae Young, bakvörður Atlanta Hawks, var uppáhaldsleikmaður Giannu. Á meðan leiknum stóð mátti sjá Kobe Bryant vera að ráðleggja dóttur sinni og fara yfir ákveðin atriði í leiknum. Eftir þetta var síðan 24 sekúndna þögn til minningar um feðginin en margir áhorfendur mættu í búningi Kobe Bryant á leikinn. Kyrie Irving, var að leika sinn fyrsta leik frá því að Kobe Bryant féll frá, og hann táraðist á minningarstundinni. Kyrie Irving pays tribute to Kobe Bryant. pic.twitter.com/dSeNw1rP4d— NBA (@NBA) January 30, 2020 Damian Lillard's 1st career triple-double of 36 PTS, 10 REB, 11 AST pushes the @trailblazers past Houston at home. pic.twitter.com/K3xa9KCwPN— NBA (@NBA) January 30, 2020 DeMar DeRozan scores a season-high 38 PTS, guiding the @spurs to victory against Utah. pic.twitter.com/ZckXs3NbnX— NBA (@NBA) January 30, 2020 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Portland Trail Blazers - Houston Rockets 125-112 Sacramento Kings - Oklahoma City Thunder 100-120 San Antonio Spurs - Utah Jazz 127-120 Brooklyn Nets - Detroit Pistons 125-115 New York Knicks - Memphis Grizzlies 106-127 Indiana Pacers - Chicago Bulls 115-106 NBA Mest lesið Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjá meira
Brooklyn Nets heiðraði minningu Kobe Bryant og dóttur hans Giannu í nótt þegar liðið mætti Detroit Pistons í NBA-deildinni. Fyrir leikinn var sýnt tveggja mínútna myndband með helstu tilþrifum Kobe Bryant á körfuboltaferlinum en einnig voru sýndar myndir af honum og dóttur hans. The Brooklyn Nets pay tribute to Kobe Bryant, his daughter Gianna, and all of the lives lost on Sunday. pic.twitter.com/NedVruBIWg— NBA (@NBA) January 30, 2020 Myndbandið endaði með því að kastljósið fór á tvö tóm sæti í fremstu röð og var á þeim í dágóðan tíma. Í sætunum voru gul og fjólublá blóm. Það var einmitt í þessum tveimur sætum sem Kobe Bryant og Gianna sátu 21. desember síðastliðinn þegar þau mættu til að horfa á leik Brooklyn Nets og Atlanta Hawks. Trae Young, bakvörður Atlanta Hawks, var uppáhaldsleikmaður Giannu. Á meðan leiknum stóð mátti sjá Kobe Bryant vera að ráðleggja dóttur sinni og fara yfir ákveðin atriði í leiknum. Eftir þetta var síðan 24 sekúndna þögn til minningar um feðginin en margir áhorfendur mættu í búningi Kobe Bryant á leikinn. Kyrie Irving, var að leika sinn fyrsta leik frá því að Kobe Bryant féll frá, og hann táraðist á minningarstundinni. Kyrie Irving pays tribute to Kobe Bryant. pic.twitter.com/dSeNw1rP4d— NBA (@NBA) January 30, 2020 Damian Lillard's 1st career triple-double of 36 PTS, 10 REB, 11 AST pushes the @trailblazers past Houston at home. pic.twitter.com/K3xa9KCwPN— NBA (@NBA) January 30, 2020 DeMar DeRozan scores a season-high 38 PTS, guiding the @spurs to victory against Utah. pic.twitter.com/ZckXs3NbnX— NBA (@NBA) January 30, 2020 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Portland Trail Blazers - Houston Rockets 125-112 Sacramento Kings - Oklahoma City Thunder 100-120 San Antonio Spurs - Utah Jazz 127-120 Brooklyn Nets - Detroit Pistons 125-115 New York Knicks - Memphis Grizzlies 106-127 Indiana Pacers - Chicago Bulls 115-106
NBA Mest lesið Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti