NBA í nótt: LeBron leiddi Lakers til sigurs, Lillard skoraði 40+ og loks unnu Golden State og NY Knicks leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2020 09:45 LeBron og Davis leiddu Lakers til sigurs. Vísir/Getty Los Angeles Lakers vann Sacramenti Kings í nótt eftir að hafa tapað tilfinningaþrungnum leik gegn Portland Trail Blazers á heimavelli í fyrranótt þar sem Lakers minntust Kobe Bryant fyrir leik. Þá unnu Golden State Warriors og New York Knicks óvænt leiki sína. Lakers byrjuðu leikinn af krafti í nótt og skoruðu 44 stig í 1. leikhluta og alls 81 í fyrri hálfleik, unnu þeir á endnaum öruggan 16 stiga sigur þar sem alls sex leikmenn skoruðu 10 stig eða meira. Lokatölur 129-113. Líkt og svo oft áður báru LeBron James og Anthony Davis af í liði Lakers. LeBron var með þrefalda tvennu, skoraði 15 stig, tók 10 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Davis var svo stigahæstur með 21 stig. Þeir Avery Bradley, Kyle Kuzma. Rajon Rondo, Kentavious Caldwell-Pope og Alex Caruso gerðu allir 10 stig eða meira. Shoutout to Lakers Nation chanting in Sacramento (: @SpectrumSN) pic.twitter.com/QTkRIs09Rh— Los Angeles Lakers (@Lakers) February 2, 2020 Golden State Warriors, eitt slakasta lið deildarinnar í ár, unnu Cleveland Cavaliers örugglega 131-112 en þessi lið virðast í keppni hvort getur tapað fleiri leikjum. Alls skoruðu sjö leikmenn Golden State 10 stig eða meira í nótt. Glenn Robinsson III þeirra stigahæstur með 22 stig á meðan D'Angelo Russell gældi við þrefalda tvennu með 19 stig, sjö fráköst og átta stoðsendingar. Hjá Cavs var Collin Sexton stigahæstur með 23 stig. Grabbed the dub in Cleveland @verizon breaks it down in tonight’s Game Rewind pic.twitter.com/Iq85OTJ05H— Golden State Warriors (@warriors) February 2, 2020 New York Knicks unnu óvæntan sigur í nótt er liðið lagði Indiana Pacers með sjö stiga mun, 92-85. Marcus Morris gerði sér lítið fyrir og setti 28 stig í liði Knicks. Þar á eftir kom Julius Randle en hann gerði 16 stig ásamt því að taka 18 fráköst. Það er ekki hægt að klára umræðuna um NBA án þess að ræða Damien Lillard en hann skoraði 48 stig í sigri Portland á Lakers í fyrranótt. Hann gerði 51 stig í nótt þegar liðið vann Utah Jazz mjög óvænt á heimavelli með 17 stiga mun, 124-107. .@Dame_Lillard is the FIRST PLAYER in NBA history to average 45 points and 10 assists over a 6-game span. Watch his best play from each of those 6 games! pic.twitter.com/3Pz2dWPMQL— NBA (@NBA) February 2, 2020 Úrslit dagsins Orlando Magic 89-102 Miami Heat Washington Wizards 113-107 Brooklyn Nets Dallas Mavericks 123 - 100 Atlanta Hawks Boston Celtics 116-95 Philadelphia 76ers San Antonio Spurs 114-90 Charlotte Hornets Körfubolti NBA Tengdar fréttir Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. 1. febrúar 2020 15:00 Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. 1. febrúar 2020 11:00 LeBron fékk sér húðflúr til minningar um „Black Mamba“ LA Lakers lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fráfall goðsagnarinnar Kobe Bryant sem lést um síðustu helgi ásamt átta öðrum í þyrluslysi. 1. febrúar 2020 11:30 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Sjá meira
Los Angeles Lakers vann Sacramenti Kings í nótt eftir að hafa tapað tilfinningaþrungnum leik gegn Portland Trail Blazers á heimavelli í fyrranótt þar sem Lakers minntust Kobe Bryant fyrir leik. Þá unnu Golden State Warriors og New York Knicks óvænt leiki sína. Lakers byrjuðu leikinn af krafti í nótt og skoruðu 44 stig í 1. leikhluta og alls 81 í fyrri hálfleik, unnu þeir á endnaum öruggan 16 stiga sigur þar sem alls sex leikmenn skoruðu 10 stig eða meira. Lokatölur 129-113. Líkt og svo oft áður báru LeBron James og Anthony Davis af í liði Lakers. LeBron var með þrefalda tvennu, skoraði 15 stig, tók 10 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Davis var svo stigahæstur með 21 stig. Þeir Avery Bradley, Kyle Kuzma. Rajon Rondo, Kentavious Caldwell-Pope og Alex Caruso gerðu allir 10 stig eða meira. Shoutout to Lakers Nation chanting in Sacramento (: @SpectrumSN) pic.twitter.com/QTkRIs09Rh— Los Angeles Lakers (@Lakers) February 2, 2020 Golden State Warriors, eitt slakasta lið deildarinnar í ár, unnu Cleveland Cavaliers örugglega 131-112 en þessi lið virðast í keppni hvort getur tapað fleiri leikjum. Alls skoruðu sjö leikmenn Golden State 10 stig eða meira í nótt. Glenn Robinsson III þeirra stigahæstur með 22 stig á meðan D'Angelo Russell gældi við þrefalda tvennu með 19 stig, sjö fráköst og átta stoðsendingar. Hjá Cavs var Collin Sexton stigahæstur með 23 stig. Grabbed the dub in Cleveland @verizon breaks it down in tonight’s Game Rewind pic.twitter.com/Iq85OTJ05H— Golden State Warriors (@warriors) February 2, 2020 New York Knicks unnu óvæntan sigur í nótt er liðið lagði Indiana Pacers með sjö stiga mun, 92-85. Marcus Morris gerði sér lítið fyrir og setti 28 stig í liði Knicks. Þar á eftir kom Julius Randle en hann gerði 16 stig ásamt því að taka 18 fráköst. Það er ekki hægt að klára umræðuna um NBA án þess að ræða Damien Lillard en hann skoraði 48 stig í sigri Portland á Lakers í fyrranótt. Hann gerði 51 stig í nótt þegar liðið vann Utah Jazz mjög óvænt á heimavelli með 17 stiga mun, 124-107. .@Dame_Lillard is the FIRST PLAYER in NBA history to average 45 points and 10 assists over a 6-game span. Watch his best play from each of those 6 games! pic.twitter.com/3Pz2dWPMQL— NBA (@NBA) February 2, 2020 Úrslit dagsins Orlando Magic 89-102 Miami Heat Washington Wizards 113-107 Brooklyn Nets Dallas Mavericks 123 - 100 Atlanta Hawks Boston Celtics 116-95 Philadelphia 76ers San Antonio Spurs 114-90 Charlotte Hornets
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. 1. febrúar 2020 15:00 Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. 1. febrúar 2020 11:00 LeBron fékk sér húðflúr til minningar um „Black Mamba“ LA Lakers lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fráfall goðsagnarinnar Kobe Bryant sem lést um síðustu helgi ásamt átta öðrum í þyrluslysi. 1. febrúar 2020 11:30 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Sjá meira
Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. 1. febrúar 2020 15:00
Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. 1. febrúar 2020 11:00
LeBron fékk sér húðflúr til minningar um „Black Mamba“ LA Lakers lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fráfall goðsagnarinnar Kobe Bryant sem lést um síðustu helgi ásamt átta öðrum í þyrluslysi. 1. febrúar 2020 11:30
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn