Guðni fékk fyrstu Mottumarssokkana Andri Eysteinsson skrifar 27. febrúar 2020 17:45 Guðni tók við sokkunum á Bessastöðum í dag. Vísir/Sigurjón Fyrsta Mottumarssokkapar Krabbameinsfélagsins var fært í hendur Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands á Bessastöðum í dag. Sokkarnir í ár eru hannaðir af Gunnari Hilmarssyni sem starfar sem yfirhönnuður Herrafataverzlunar Kormáks og Skjaldar. Gunnar afhenti forsetanum sokkana í dag í tilefni þess að bráðlega hefst Mottumars.Mottumars er árlegt verkefni Krabbameinsfélagsins sem er í senn vitundarvakning um krabbamein hjá körlum og fjáröflun fyrir félagið. Ein veigamesta fjáröflun félagsins undanfarin ár hefur verið sala Mottumarssokkanna. Forseti Íslands Heilbrigðismál Tengdar fréttir Einn af hverjum þremur fær krabbamein Í dag er Alþjóðlegi krabbameinsdagurinn og þá beinum við sjónum að því sem vel hefur tekist – og því sem betur má fara þegar kemur að baráttunni gegn krabbameinum. 4. febrúar 2020 15:00 Skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi Mottumars – átak Krabbameinsfélags Íslands hefur nú eins og fyrr leitt til umræðu um skimun fyrir krabbameini – þar með talið ristil- og endaþarmskrabbameini. 30. apríl 2019 08:00 Sjáðu Ingvar E., Gísla Martein, Ladda og alla hina í Mottumarsauglýsingunni Auglýsing fyrir Mottumars, árlegt átak sem ætlað er að vekja athygli á krabbameini í körlum, var frumsýnd á RÚV á laugardagskvöld í auglýsingahléi á Söngvakeppni sjónvarpsins. 4. mars 2019 11:05 Sokkar sem bjarga mannslífum Við gefum sokkum sjaldan gaum. Það er kannski helst þegar við eigum ekki hreint par að við veltum fyrir okkur tilvist þeirra. En talið er að sokkar hafi fylgt manninum lengst alls fatnaðar. 10. mars 2018 06:00 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Sjá meira
Fyrsta Mottumarssokkapar Krabbameinsfélagsins var fært í hendur Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands á Bessastöðum í dag. Sokkarnir í ár eru hannaðir af Gunnari Hilmarssyni sem starfar sem yfirhönnuður Herrafataverzlunar Kormáks og Skjaldar. Gunnar afhenti forsetanum sokkana í dag í tilefni þess að bráðlega hefst Mottumars.Mottumars er árlegt verkefni Krabbameinsfélagsins sem er í senn vitundarvakning um krabbamein hjá körlum og fjáröflun fyrir félagið. Ein veigamesta fjáröflun félagsins undanfarin ár hefur verið sala Mottumarssokkanna.
Forseti Íslands Heilbrigðismál Tengdar fréttir Einn af hverjum þremur fær krabbamein Í dag er Alþjóðlegi krabbameinsdagurinn og þá beinum við sjónum að því sem vel hefur tekist – og því sem betur má fara þegar kemur að baráttunni gegn krabbameinum. 4. febrúar 2020 15:00 Skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi Mottumars – átak Krabbameinsfélags Íslands hefur nú eins og fyrr leitt til umræðu um skimun fyrir krabbameini – þar með talið ristil- og endaþarmskrabbameini. 30. apríl 2019 08:00 Sjáðu Ingvar E., Gísla Martein, Ladda og alla hina í Mottumarsauglýsingunni Auglýsing fyrir Mottumars, árlegt átak sem ætlað er að vekja athygli á krabbameini í körlum, var frumsýnd á RÚV á laugardagskvöld í auglýsingahléi á Söngvakeppni sjónvarpsins. 4. mars 2019 11:05 Sokkar sem bjarga mannslífum Við gefum sokkum sjaldan gaum. Það er kannski helst þegar við eigum ekki hreint par að við veltum fyrir okkur tilvist þeirra. En talið er að sokkar hafi fylgt manninum lengst alls fatnaðar. 10. mars 2018 06:00 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Sjá meira
Einn af hverjum þremur fær krabbamein Í dag er Alþjóðlegi krabbameinsdagurinn og þá beinum við sjónum að því sem vel hefur tekist – og því sem betur má fara þegar kemur að baráttunni gegn krabbameinum. 4. febrúar 2020 15:00
Skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi Mottumars – átak Krabbameinsfélags Íslands hefur nú eins og fyrr leitt til umræðu um skimun fyrir krabbameini – þar með talið ristil- og endaþarmskrabbameini. 30. apríl 2019 08:00
Sjáðu Ingvar E., Gísla Martein, Ladda og alla hina í Mottumarsauglýsingunni Auglýsing fyrir Mottumars, árlegt átak sem ætlað er að vekja athygli á krabbameini í körlum, var frumsýnd á RÚV á laugardagskvöld í auglýsingahléi á Söngvakeppni sjónvarpsins. 4. mars 2019 11:05
Sokkar sem bjarga mannslífum Við gefum sokkum sjaldan gaum. Það er kannski helst þegar við eigum ekki hreint par að við veltum fyrir okkur tilvist þeirra. En talið er að sokkar hafi fylgt manninum lengst alls fatnaðar. 10. mars 2018 06:00