„Hittum ekki úr skotunum okkar“ | Fyrsta skipti síðan 2003 sem bæði toppliðin tapa Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2020 20:30 LeBron þarf aðeins meiri aðstoð frá samherjum sínum ef Lakers ætlar ekki að detta óvænt út gegn Portland. AP/Ashley Landis Ástæðan fyrir óvæntu tapi Los Angeles Lakers gegn Portland Trail Blazers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta var einföld að mati LeBron James. Eftir leik sagði LeBron einfaldlega að Lakers hefði ekki hitt úr skotunum sínum. Sem er eitthvað sem hefur einkennt liðið síðan NBA-deildin fór af stað af nýju. Reyndar hefur skotnýting Lakers ekkert verið frábær í vetur en tónlistarmaðurinn Snoop Dogg birti myndband í desember á síðasta ári þar sem hann gagnrýndi skotnýtingu ákveðinna leikmanna Lakers á sinn einstaka hátt. Hann lét svo Danny Green, leikmann liðsins, fá það óþvegið á samfélagsmiðlum eftir tapið gegn Portland. Leikmenn Lakers virðast bara ekki geta hitt úr opnum skotum á sama tíma og Damian Lillard er að raða niður skotum nánast frá miðju. Dame from DEEP pic.twitter.com/b9qckySZt8— NBA TV (@NBATV) August 19, 2020 Þá virðist sem einangrun í NBA-kúlunni sé farin að ná til sumra leikmanna deildarinnar. „Það er bókstaflega ekkert annað að gera hérna heldur en að spila körfubolta,“ sagði LeBron einnig eftir leik. Þá er vert að minnast á Milwaukee Bucks töpuðu einnig óvænt fyrir Orlando Magic. Er þetta í fyrsta skipti síðan 2003 sem liðin í efstu sætum Austur- og Vesturdeildarinnar tapa bæði fyrsta leiknum í úrslitakeppninni. Það verður áhugavert að sjá hvað gerist í næsta leik liðanna en vinna þarf fjóra leiki til að komast áfram í næstu umferð. Körfubolti NBA Tengdar fréttir LeBron skráði sig í sögubækurnar er Lakers lenti undir gegn Portland Portland Blazers gerðu sér lítið fyrir og skelltu toppliði vesturdeildarinnar, LA Lakers, í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni. 19. ágúst 2020 07:30 Lakers liðið ætlar að spila í Black Mamba treyju í úrslitakeppni NBA Komist Los Angels Lakers liðið áfram upp úr fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þá munu þeir spila í sérstakri treyju til minningar um Kobe Bryant. 17. ágúst 2020 15:30 Lillard með fullt hús í kosningunni um verðmætasta leikmanninn Damian Lillard, leikmaður Portland Trail Blazers, hefur verið valinn verðmætasti leikmaður NBA-kúlunnar svokölluðu. 15. ágúst 2020 19:30 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira
Ástæðan fyrir óvæntu tapi Los Angeles Lakers gegn Portland Trail Blazers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta var einföld að mati LeBron James. Eftir leik sagði LeBron einfaldlega að Lakers hefði ekki hitt úr skotunum sínum. Sem er eitthvað sem hefur einkennt liðið síðan NBA-deildin fór af stað af nýju. Reyndar hefur skotnýting Lakers ekkert verið frábær í vetur en tónlistarmaðurinn Snoop Dogg birti myndband í desember á síðasta ári þar sem hann gagnrýndi skotnýtingu ákveðinna leikmanna Lakers á sinn einstaka hátt. Hann lét svo Danny Green, leikmann liðsins, fá það óþvegið á samfélagsmiðlum eftir tapið gegn Portland. Leikmenn Lakers virðast bara ekki geta hitt úr opnum skotum á sama tíma og Damian Lillard er að raða niður skotum nánast frá miðju. Dame from DEEP pic.twitter.com/b9qckySZt8— NBA TV (@NBATV) August 19, 2020 Þá virðist sem einangrun í NBA-kúlunni sé farin að ná til sumra leikmanna deildarinnar. „Það er bókstaflega ekkert annað að gera hérna heldur en að spila körfubolta,“ sagði LeBron einnig eftir leik. Þá er vert að minnast á Milwaukee Bucks töpuðu einnig óvænt fyrir Orlando Magic. Er þetta í fyrsta skipti síðan 2003 sem liðin í efstu sætum Austur- og Vesturdeildarinnar tapa bæði fyrsta leiknum í úrslitakeppninni. Það verður áhugavert að sjá hvað gerist í næsta leik liðanna en vinna þarf fjóra leiki til að komast áfram í næstu umferð.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir LeBron skráði sig í sögubækurnar er Lakers lenti undir gegn Portland Portland Blazers gerðu sér lítið fyrir og skelltu toppliði vesturdeildarinnar, LA Lakers, í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni. 19. ágúst 2020 07:30 Lakers liðið ætlar að spila í Black Mamba treyju í úrslitakeppni NBA Komist Los Angels Lakers liðið áfram upp úr fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þá munu þeir spila í sérstakri treyju til minningar um Kobe Bryant. 17. ágúst 2020 15:30 Lillard með fullt hús í kosningunni um verðmætasta leikmanninn Damian Lillard, leikmaður Portland Trail Blazers, hefur verið valinn verðmætasti leikmaður NBA-kúlunnar svokölluðu. 15. ágúst 2020 19:30 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira
LeBron skráði sig í sögubækurnar er Lakers lenti undir gegn Portland Portland Blazers gerðu sér lítið fyrir og skelltu toppliði vesturdeildarinnar, LA Lakers, í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni. 19. ágúst 2020 07:30
Lakers liðið ætlar að spila í Black Mamba treyju í úrslitakeppni NBA Komist Los Angels Lakers liðið áfram upp úr fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þá munu þeir spila í sérstakri treyju til minningar um Kobe Bryant. 17. ágúst 2020 15:30
Lillard með fullt hús í kosningunni um verðmætasta leikmanninn Damian Lillard, leikmaður Portland Trail Blazers, hefur verið valinn verðmætasti leikmaður NBA-kúlunnar svokölluðu. 15. ágúst 2020 19:30