Algert samkomu- og ferðabann gildir nú um gjörvalla Ítalíu Andri Eysteinsson skrifar 9. mars 2020 21:12 Allir Ítalir falla nú undir ferðabanniðþ Vísir/Getty Ítölsk stjórnvöld hafa ákveðið að ferðabann sem í fyrstu var sett á íbúa norður-Ítalíu, skuli gilda um landið í heild sinni. Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, greindi frá aðgerðunum í ávarpi sem sýnt var í beinni útsendingu. Politico greinir frá. Conte sagði að aðgerðirnar, sem taka gildi á morgun, séu til þess fallnar að vernda viðkvæmustu hópa samfélagsins. Eingöngu yrði heimilt að ferðast vegna nauðsynja við vinnu eða heilsufarsástands. Þá hefur samkomubann einnig tekið gildi og öllum íþróttaviðburðum landsins verið frestað. Aðgerðirnar verða í gildi til 3.apríl næstkomandi, það þýðir að næstu vikurnar verður skólastarfi hætt á öllum námsstigum og kvikmyndahús, leikhús og líkamsræktarstöðvar munu loka.Ferðabannið tók í fyrstu gildi í Langbarðalandi, héraðinu þar sem stórborgina Mílanó er að finna. Einnig tók það gildi í fjórtán öðrum sýslum í mið- og norðurhluta landsins.„Við höfum ekki tíma til að aðlagast, tölfræðin segir okkur að fjöldi smitaðra fer hækkandi, fólk hefur látist og er á gjörgæsludeild. Við verðum að breyta til, núna,“ sagði Conte í ávarpi sínu.Fjöldi látinna á Ítalíu vegna kórónuveirunnar tók kipp í dag en fjöldi látinna hækkaði um 93 í 463. Að Kína undanskildu hefur kórónuveiran haft hvað mest áhrif á Ítalíu. Alls hafa yfir 7,800 manns greinst með kórónuveiruna þar í landi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalía Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira
Ítölsk stjórnvöld hafa ákveðið að ferðabann sem í fyrstu var sett á íbúa norður-Ítalíu, skuli gilda um landið í heild sinni. Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, greindi frá aðgerðunum í ávarpi sem sýnt var í beinni útsendingu. Politico greinir frá. Conte sagði að aðgerðirnar, sem taka gildi á morgun, séu til þess fallnar að vernda viðkvæmustu hópa samfélagsins. Eingöngu yrði heimilt að ferðast vegna nauðsynja við vinnu eða heilsufarsástands. Þá hefur samkomubann einnig tekið gildi og öllum íþróttaviðburðum landsins verið frestað. Aðgerðirnar verða í gildi til 3.apríl næstkomandi, það þýðir að næstu vikurnar verður skólastarfi hætt á öllum námsstigum og kvikmyndahús, leikhús og líkamsræktarstöðvar munu loka.Ferðabannið tók í fyrstu gildi í Langbarðalandi, héraðinu þar sem stórborgina Mílanó er að finna. Einnig tók það gildi í fjórtán öðrum sýslum í mið- og norðurhluta landsins.„Við höfum ekki tíma til að aðlagast, tölfræðin segir okkur að fjöldi smitaðra fer hækkandi, fólk hefur látist og er á gjörgæsludeild. Við verðum að breyta til, núna,“ sagði Conte í ávarpi sínu.Fjöldi látinna á Ítalíu vegna kórónuveirunnar tók kipp í dag en fjöldi látinna hækkaði um 93 í 463. Að Kína undanskildu hefur kórónuveiran haft hvað mest áhrif á Ítalíu. Alls hafa yfir 7,800 manns greinst með kórónuveiruna þar í landi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalía Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira