Erla Björg nýr fréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar Atli Ísleifsson skrifar 8. september 2020 11:10 Erla Björg hefur unnið á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar frá 2013. Vísir/vilhelm Erla Björg Gunnarsdóttir er nýr fréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Hún tekur við af Hrund Þórsdóttur sem lét af störfum í gær. Erla hefur unnið á fréttastofunni frá 2013 og var starfandi fréttastjóri á tímabili. Erla mun vinna við hlið Kolbeins Tuma Daðasonar fréttastjóra Vísis en alls starfa rúmlega 50 manns á fréttastofunni. „Ég býð Erlu Björg velkomna til starfa og hlakka mjög til að vinna með henni sem fréttastjóra,“ segir Þórir Guðmundsson ritstjóri Fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Þórir kynnti í morgun breytingar sem fela í sér aukna áherslu á miðlun frétta á Vísi samfara áherslu á kvöldfréttir Stöðvar 2 á virkum dögum en dregið verður úr lengd kvöldfréttatímans um helgar. Að meðaltali lesa um 200 þúsund notendur Vísi á degi hverjum og 50 – 70 þúsund manns fylgjast með kvöldfréttum Stöðvar 2 auk tuga þúsunda sem hlusta á fréttir á Bylgjunni. „Við erum á fullri ferð að aðlagast þeirri alþjóðlegu þróun að fólk vill vita hvað er að gerast um leið og það gerist,“ segir Þórir. „Okkar áhersla verður á það eins og í upphafi að Vísir verði fyrstur með fréttirnar. Við ætlum áfram að vera með fréttir yfir daginn á Bylgjunni og í kvöldfréttum á Stöð 2, þar sem áhersla verður á beinar útsendingar af vettvangi, fréttir af þjóðmálum og að segja sögur af fólki.“ Vistaskipti Fjölmiðlar Mest lesið Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Viðskipti innlent Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Sjá meira
Erla Björg Gunnarsdóttir er nýr fréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Hún tekur við af Hrund Þórsdóttur sem lét af störfum í gær. Erla hefur unnið á fréttastofunni frá 2013 og var starfandi fréttastjóri á tímabili. Erla mun vinna við hlið Kolbeins Tuma Daðasonar fréttastjóra Vísis en alls starfa rúmlega 50 manns á fréttastofunni. „Ég býð Erlu Björg velkomna til starfa og hlakka mjög til að vinna með henni sem fréttastjóra,“ segir Þórir Guðmundsson ritstjóri Fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Þórir kynnti í morgun breytingar sem fela í sér aukna áherslu á miðlun frétta á Vísi samfara áherslu á kvöldfréttir Stöðvar 2 á virkum dögum en dregið verður úr lengd kvöldfréttatímans um helgar. Að meðaltali lesa um 200 þúsund notendur Vísi á degi hverjum og 50 – 70 þúsund manns fylgjast með kvöldfréttum Stöðvar 2 auk tuga þúsunda sem hlusta á fréttir á Bylgjunni. „Við erum á fullri ferð að aðlagast þeirri alþjóðlegu þróun að fólk vill vita hvað er að gerast um leið og það gerist,“ segir Þórir. „Okkar áhersla verður á það eins og í upphafi að Vísir verði fyrstur með fréttirnar. Við ætlum áfram að vera með fréttir yfir daginn á Bylgjunni og í kvöldfréttum á Stöð 2, þar sem áhersla verður á beinar útsendingar af vettvangi, fréttir af þjóðmálum og að segja sögur af fólki.“
Vistaskipti Fjölmiðlar Mest lesið Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Viðskipti innlent Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Sjá meira