„Ótrúlegur dagur fyrir bandarískan fótbolta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. september 2020 12:45 Harrison fagnar í gær. vísir/getty „Ótrúlegur dagur fyrir bandarískan fótbolta.“ Svona byrja tíst fjölmiðlamannsins Roger Bennett frá því í gær en Bennett stýrir þættinum vinsæla Men In Blazers og er mikill Íslandsvinur. Það voru margir bandarískir knattspyrnumenn sem voru í eldlínunnni í gær og flest augun voru væntanlega á Englandi þar sem Jack Harrison skoraði fyrir Leeds. Harrison jafnaði metin fyrir Leeds á Anfield eftir tólf mínútur er hann skoraði með laglegu marki í sínum fyrsta úrvalsdeildarleik. Hann er þó ekki Bandaríkjamaður. Hann kom í gegnum akademíu New York City FC sem Guðmundur Þórarinsson er samningsbundinn. Það var ekki einu góðu tíðindin fyrir Bandaríkin í gær því Konrad De La Fuente varð fyrsti Bandaríkjamaðurinn til að spila fyrir Barcelona er liðið spilaði sinn fyrsta opinbera æfingaleik undir stjórn Ronald Koeman í gær. Alex Morgan, ein besta knattspyrnukona heims, skrifaði einnig undir samning við Tottenham sem eru risa stórar fréttir og Josh Sargent skoraði fyrir þýska liðið Werder Bremen í bikarnum. Það virðist vera mikill uppgangur í bandaríska fótboltanum og verður fróðlegt að fylgjast með landsliði þeirra næstu árin. Incredible day for US football 23-yr old Jack Harrison who came through NYCFC scores on Premier League Debut 19-yr old Konrad De La Fuente became first American to play for Barca Alex Morgan signs for Spurs20-yr old Josh Sargent scores for Bremen pic.twitter.com/TqYIX9PacK— roger bennett (@rogbennett) September 12, 2020 Bandaríkin Fótbolti Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
„Ótrúlegur dagur fyrir bandarískan fótbolta.“ Svona byrja tíst fjölmiðlamannsins Roger Bennett frá því í gær en Bennett stýrir þættinum vinsæla Men In Blazers og er mikill Íslandsvinur. Það voru margir bandarískir knattspyrnumenn sem voru í eldlínunnni í gær og flest augun voru væntanlega á Englandi þar sem Jack Harrison skoraði fyrir Leeds. Harrison jafnaði metin fyrir Leeds á Anfield eftir tólf mínútur er hann skoraði með laglegu marki í sínum fyrsta úrvalsdeildarleik. Hann er þó ekki Bandaríkjamaður. Hann kom í gegnum akademíu New York City FC sem Guðmundur Þórarinsson er samningsbundinn. Það var ekki einu góðu tíðindin fyrir Bandaríkin í gær því Konrad De La Fuente varð fyrsti Bandaríkjamaðurinn til að spila fyrir Barcelona er liðið spilaði sinn fyrsta opinbera æfingaleik undir stjórn Ronald Koeman í gær. Alex Morgan, ein besta knattspyrnukona heims, skrifaði einnig undir samning við Tottenham sem eru risa stórar fréttir og Josh Sargent skoraði fyrir þýska liðið Werder Bremen í bikarnum. Það virðist vera mikill uppgangur í bandaríska fótboltanum og verður fróðlegt að fylgjast með landsliði þeirra næstu árin. Incredible day for US football 23-yr old Jack Harrison who came through NYCFC scores on Premier League Debut 19-yr old Konrad De La Fuente became first American to play for Barca Alex Morgan signs for Spurs20-yr old Josh Sargent scores for Bremen pic.twitter.com/TqYIX9PacK— roger bennett (@rogbennett) September 12, 2020
Bandaríkin Fótbolti Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira