Framhaldsskólar fá um 25 þúsund grímur Sylvía Hall skrifar 20. september 2020 23:11 Landspítalinn mun annast útsendingu á grímunum. Vísir/Getty Mennta- og menningamálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar er varða grímunotkun í námi á framhalds- og háskólastigi. Nemendur og starfsfólk þurfa nú að nota grímur í skólabyggingum og í öllu skólastarfi. Ráðuneytið hefur í samstarfi við heilbrigðisráðuneytið tryggt framhaldsskólum aðgang að 20 til 25 þúsund grímum sem Landspítalinn mun annast útsendingu á í fyrramálið. Þannig verði tryggt að staðnám verði að mestu leyti óbreytt. Háskólum og framhaldsskólum er gert að fylgja gildandi sóttvarnareglum hverju sinni með öryggi og velferð nemenda og starfsfólks að leiðarljósi. Þá eru þeir hvattir til þess að fylgjast með líðan nemenda sinna og hafa yfirsýn yfir þá hópa sem þurfa sérstakan stuðning. Þá er áréttað að grímunotkun komi ekki í stað nándarreglu um minnst eins metra fjarlægð. Skólarnir eigi einnig að takmarka gestagang í skólum og mælst er til þess að viðburðir verði ekki haldnir á vettvangi skólanna. Hvað varðar heimavistir er er nemendum skylt að bera grímur í sameiginlegum rýmum. Þau sem deila herbergi flokkast þó sem tengdir einstaklingar og þurfa því ekki að nota grímur í umgengni við hvort annað. Hér má nálgast leiðbeiningar fyrir háskóla annars vegar og framhaldsskóla hins vegar. Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Fleiri fréttir Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Sjá meira
Mennta- og menningamálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar er varða grímunotkun í námi á framhalds- og háskólastigi. Nemendur og starfsfólk þurfa nú að nota grímur í skólabyggingum og í öllu skólastarfi. Ráðuneytið hefur í samstarfi við heilbrigðisráðuneytið tryggt framhaldsskólum aðgang að 20 til 25 þúsund grímum sem Landspítalinn mun annast útsendingu á í fyrramálið. Þannig verði tryggt að staðnám verði að mestu leyti óbreytt. Háskólum og framhaldsskólum er gert að fylgja gildandi sóttvarnareglum hverju sinni með öryggi og velferð nemenda og starfsfólks að leiðarljósi. Þá eru þeir hvattir til þess að fylgjast með líðan nemenda sinna og hafa yfirsýn yfir þá hópa sem þurfa sérstakan stuðning. Þá er áréttað að grímunotkun komi ekki í stað nándarreglu um minnst eins metra fjarlægð. Skólarnir eigi einnig að takmarka gestagang í skólum og mælst er til þess að viðburðir verði ekki haldnir á vettvangi skólanna. Hvað varðar heimavistir er er nemendum skylt að bera grímur í sameiginlegum rýmum. Þau sem deila herbergi flokkast þó sem tengdir einstaklingar og þurfa því ekki að nota grímur í umgengni við hvort annað. Hér má nálgast leiðbeiningar fyrir háskóla annars vegar og framhaldsskóla hins vegar.
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Fleiri fréttir Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Sjá meira