Segir starfi sínu lausu eftir að Clippers henti einvíginu gegn Nuggets frá sér Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. september 2020 23:00 Doc Rivers er án starfs eftir daginn í dag. Kevin C. Cox/Getty Images Doc Rivers er hættur sem þjálfari Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta. Adrian Wojnarowski hjá íþróttamiðlinum ESPN greindi fyrstur frá líkt og venjulega þegar kemur að fréttum í NBA-deildinni. Coach Doc Rivers is out with the Clippers, sources tell ESPN.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) September 28, 2020 Los Angeles Clippers tapaði á órúlegan hátt gegn Denver Nuggets í úrslitakeppninni í NBA-deildinni í körfubolta fyrir ekki svo löngu. Clippers voru 3-1 yfir gegn Nuggets í undanúrslitum Vesturdeildarinnar en tókst á einhvern ótrúlegan hátt að missa þá forystu niður og tapa einvíginu á endanum 4-3. Er þetta í þriðja sinn sem lið undir stjórn Doc Rivers missa niður 3-1 forystu í úrslitakeppninni. Þjálfarinn gerði Boston Celtics að meisturum árið 2008 og var talið að Clippers myndi allavega fara í úrslit Vesturdeildarinnar í ár og mæta þar nágrönnum sínum í Los Angeles Lakers. Doc staðfesti fregnirnar sjálfur á samfélagsmiðlum skömmu á eftir Woj. Hann óskar Clippers alls hins besta og segir að félagið sé til alls líklegt á komandi árum. pic.twitter.com/UehImTaSnw— doc rivers (@DocRivers) September 28, 2020 Clippers duttu út og Lakers lögðu Denver í úrslitum Vesturdeildinni. Þeir mæta svo Miami Heat í úrslitum NBA-deildarinnar í ár. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Allt klárt fyrir úrslitaeinvígi NBA Los Angeles Lakers og Miami Heat hefja einvígi sitt um NBA-meistaratitilinn á miðvikudagskvöld eftir að Miami sló Boston Celtics út í nótt. 28. september 2020 07:30 Magnaður LeBron og Lakers í úrslitin í fyrsta sinn í tíu ár Los Angeles Lakers er komið í úrslit NBA-deildarinnar eftir sigur á Denver Nuggets, 117-107, í fimmta leik liðanna í undanúrslitunum. 27. september 2020 10:00 Hetjuframmistaða hjá nýliðanum og Miami einum sigri frá úrslitunum Tyler Herro skoraði 37 stig þegar Miami Heat komst í 3-1 í einvíginu gegn Boston Celtics í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar. 24. september 2020 07:41 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Doc Rivers er hættur sem þjálfari Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta. Adrian Wojnarowski hjá íþróttamiðlinum ESPN greindi fyrstur frá líkt og venjulega þegar kemur að fréttum í NBA-deildinni. Coach Doc Rivers is out with the Clippers, sources tell ESPN.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) September 28, 2020 Los Angeles Clippers tapaði á órúlegan hátt gegn Denver Nuggets í úrslitakeppninni í NBA-deildinni í körfubolta fyrir ekki svo löngu. Clippers voru 3-1 yfir gegn Nuggets í undanúrslitum Vesturdeildarinnar en tókst á einhvern ótrúlegan hátt að missa þá forystu niður og tapa einvíginu á endanum 4-3. Er þetta í þriðja sinn sem lið undir stjórn Doc Rivers missa niður 3-1 forystu í úrslitakeppninni. Þjálfarinn gerði Boston Celtics að meisturum árið 2008 og var talið að Clippers myndi allavega fara í úrslit Vesturdeildarinnar í ár og mæta þar nágrönnum sínum í Los Angeles Lakers. Doc staðfesti fregnirnar sjálfur á samfélagsmiðlum skömmu á eftir Woj. Hann óskar Clippers alls hins besta og segir að félagið sé til alls líklegt á komandi árum. pic.twitter.com/UehImTaSnw— doc rivers (@DocRivers) September 28, 2020 Clippers duttu út og Lakers lögðu Denver í úrslitum Vesturdeildinni. Þeir mæta svo Miami Heat í úrslitum NBA-deildarinnar í ár.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Allt klárt fyrir úrslitaeinvígi NBA Los Angeles Lakers og Miami Heat hefja einvígi sitt um NBA-meistaratitilinn á miðvikudagskvöld eftir að Miami sló Boston Celtics út í nótt. 28. september 2020 07:30 Magnaður LeBron og Lakers í úrslitin í fyrsta sinn í tíu ár Los Angeles Lakers er komið í úrslit NBA-deildarinnar eftir sigur á Denver Nuggets, 117-107, í fimmta leik liðanna í undanúrslitunum. 27. september 2020 10:00 Hetjuframmistaða hjá nýliðanum og Miami einum sigri frá úrslitunum Tyler Herro skoraði 37 stig þegar Miami Heat komst í 3-1 í einvíginu gegn Boston Celtics í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar. 24. september 2020 07:41 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Allt klárt fyrir úrslitaeinvígi NBA Los Angeles Lakers og Miami Heat hefja einvígi sitt um NBA-meistaratitilinn á miðvikudagskvöld eftir að Miami sló Boston Celtics út í nótt. 28. september 2020 07:30
Magnaður LeBron og Lakers í úrslitin í fyrsta sinn í tíu ár Los Angeles Lakers er komið í úrslit NBA-deildarinnar eftir sigur á Denver Nuggets, 117-107, í fimmta leik liðanna í undanúrslitunum. 27. september 2020 10:00
Hetjuframmistaða hjá nýliðanum og Miami einum sigri frá úrslitunum Tyler Herro skoraði 37 stig þegar Miami Heat komst í 3-1 í einvíginu gegn Boston Celtics í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar. 24. september 2020 07:41