Unglæknar krefjast endurbóta Samúel Karl Ólason skrifar 29. september 2020 16:12 Unglæknar dreifðu úr sér og lögðust niður til að ítreka álagið sem þau vinna við. AP/Felipe Dana Unglæknar í Barcelona fjölmenntu á götum borgarinnar í dag. Þar mótmæltu hundruð lækna vinnuaðstöðu þeirra, álagi og kjörum á meðan þau berjast við aðra bylgju nýju kórónuveirunnar sem herjar nú á Spánverja. Einn mótmælandi sagði blaðamanni Reuters fréttaveitunnar að kandídatar ynnu allt að 80 tíma á viku og væru á allt að sólarhringslöngum vöktum. Clara Boter, sem eru 28 ára gömul, sagði að samkvæmt samningi ættu þau að vinna 40 tíma í viku og að þau væru á grunnlaunum. Á mótmælum þeirra á Espanatorgi lögðu unglæknarnir niður teppi og lögðust á þau til að ítreka hve lítið þau gætu sofið vegna álags. Einn læknir lá við hlið skiltis sem á stóð: „Ég hef ekki sofið í sólarhring. Á ég að ummannast þig?“ Unglæknir með skilti sem á stendur að menntun sé ekki það sama og misnotkun.AP/Felipe Dana Þeim sem smitast hafa af Covid-19 hefur farið hratt fjölgandi á Spáni á undanförnum mánuðum. Nú hafa tæplega 750 þúsund manns smitast frá upphafi faraldursins og 31.400 hafa dáið. Fjölgunin undanfarnar viku hefur aukið álag á heilbrigðisstarfsmenn til muna. Ríkisstjórn Spánar á nú í viðræðum við ráðamenn í Madríd eftir að þeir síðarnefndu neituðu að fylgja eftir ráðleggingum Heilbrigðisráðuneytis landsins til að draga úr útbreiðslu veirunnar. Sósíalistaflokkur Pedro Sánches hefur undirbúið að grípa fram fyrir hendurnar á íhaldsmönnunum sem stjórna Madríd, samkvæmt frétt El País. Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Dómsdagsspár vegna Afríku og Covid-19 rættust ekki Vísindamenn velta nú vöngum yfir því af hverju Afríka virðist hafa sloppið svo vel frá heimsfaraldri nýju kórónuveirunnar. 29. september 2020 09:59 Skráð dauðsföll vegna Covid-19 komin yfir eina milljón Tala látinna í kórónuveirufaraldrinum sem riðið hefur yfir heimsbyggðina síðustu mánuði er nú komin yfir eina milljón. 29. september 2020 06:37 Átta bóluefni við Covid-19 á lokastigi prófana Meira en 200 bóluefni við sjúkdómnum Covid-19 eru nú í þróun á heimsvísu en átta þeirra eru á lokastigi prófana. 27. september 2020 20:52 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Unglæknar í Barcelona fjölmenntu á götum borgarinnar í dag. Þar mótmæltu hundruð lækna vinnuaðstöðu þeirra, álagi og kjörum á meðan þau berjast við aðra bylgju nýju kórónuveirunnar sem herjar nú á Spánverja. Einn mótmælandi sagði blaðamanni Reuters fréttaveitunnar að kandídatar ynnu allt að 80 tíma á viku og væru á allt að sólarhringslöngum vöktum. Clara Boter, sem eru 28 ára gömul, sagði að samkvæmt samningi ættu þau að vinna 40 tíma í viku og að þau væru á grunnlaunum. Á mótmælum þeirra á Espanatorgi lögðu unglæknarnir niður teppi og lögðust á þau til að ítreka hve lítið þau gætu sofið vegna álags. Einn læknir lá við hlið skiltis sem á stóð: „Ég hef ekki sofið í sólarhring. Á ég að ummannast þig?“ Unglæknir með skilti sem á stendur að menntun sé ekki það sama og misnotkun.AP/Felipe Dana Þeim sem smitast hafa af Covid-19 hefur farið hratt fjölgandi á Spáni á undanförnum mánuðum. Nú hafa tæplega 750 þúsund manns smitast frá upphafi faraldursins og 31.400 hafa dáið. Fjölgunin undanfarnar viku hefur aukið álag á heilbrigðisstarfsmenn til muna. Ríkisstjórn Spánar á nú í viðræðum við ráðamenn í Madríd eftir að þeir síðarnefndu neituðu að fylgja eftir ráðleggingum Heilbrigðisráðuneytis landsins til að draga úr útbreiðslu veirunnar. Sósíalistaflokkur Pedro Sánches hefur undirbúið að grípa fram fyrir hendurnar á íhaldsmönnunum sem stjórna Madríd, samkvæmt frétt El País.
Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Dómsdagsspár vegna Afríku og Covid-19 rættust ekki Vísindamenn velta nú vöngum yfir því af hverju Afríka virðist hafa sloppið svo vel frá heimsfaraldri nýju kórónuveirunnar. 29. september 2020 09:59 Skráð dauðsföll vegna Covid-19 komin yfir eina milljón Tala látinna í kórónuveirufaraldrinum sem riðið hefur yfir heimsbyggðina síðustu mánuði er nú komin yfir eina milljón. 29. september 2020 06:37 Átta bóluefni við Covid-19 á lokastigi prófana Meira en 200 bóluefni við sjúkdómnum Covid-19 eru nú í þróun á heimsvísu en átta þeirra eru á lokastigi prófana. 27. september 2020 20:52 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Dómsdagsspár vegna Afríku og Covid-19 rættust ekki Vísindamenn velta nú vöngum yfir því af hverju Afríka virðist hafa sloppið svo vel frá heimsfaraldri nýju kórónuveirunnar. 29. september 2020 09:59
Skráð dauðsföll vegna Covid-19 komin yfir eina milljón Tala látinna í kórónuveirufaraldrinum sem riðið hefur yfir heimsbyggðina síðustu mánuði er nú komin yfir eina milljón. 29. september 2020 06:37
Átta bóluefni við Covid-19 á lokastigi prófana Meira en 200 bóluefni við sjúkdómnum Covid-19 eru nú í þróun á heimsvísu en átta þeirra eru á lokastigi prófana. 27. september 2020 20:52