Fékk stóra sekt fyrir að halda fjáröflunarkvöld og bjóða liðsfélögunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2020 21:00 Darren Waller fékk stóra sekt en liðsfélagar hans hjá Las Vegas Raiders fengu það líka. Getty/Ethan Miller NFL-deildin tekur ekki vægt á brotum á sóttvarnarreglum hennar á tímum kórónuveirunnar og þeir sem gerast brotlegir finna vel fyrir því í veskinu sínu. Gott dæmi um þetta eru sektirnar sem var skellt á leikmenn Las Vegas Raiders af NFL í gær. Darren Waller er ein stærsta stjarnan í liði Las Vegas Raiders og honum er líka umhugað um samfélagið og rekur góðgerðasamtökin Darren Waller Foundation. #Raiders TE Darren Waller was fined $30,000 and several teammates were fined $15,000 each for attending Waller s recent fundraiser, at which some were photographed without masks, sources tell me, @RapSheet and @MikeGarafolo.— Tom Pelissero (@TomPelissero) October 5, 2020 Darren Waller hélt fjáröflunarkvöld á dögunum þar sem markmiðið var að safna pening fyrir ungt fólk sem glímir við áfengis- og eitulyfjavandmál. Alls söfnuðust 300 þúsund dollarar þetta kvöld eða meira en 41 milljón króna. NFL-tímabilið er í fullum krafti og það er ljóst að smit innan liðanna getur haft miklar afleiðingar eins og sást um helgina þegar fresta þurftu einum leik og seinka öðrum. Darren Waller fékk liðsfélaga sína til að mæta en fljótlega kom í ljós að þeir höfðu brotið sóttvarnarreglur NFL-deildarinnar með því að umgangast aðdáendur án þess að vera með grímur. Þetta sannaðist meðal annars á fjölda af myndum af leikmönnunum grímulausum með aðdáendum sínum. Darren Waller sjálfur fékk langhæstu sektina eða upp á 30 þúsund Bandaríkjadali. Hinir leikmennirnir fengu 15 þúsund dala sekt en það voru þeir Derek Carr, Derek Carrier, Zay Jones, Nevin Lawson, Erik Magnuson (practice squad), Foster Moreau, Nathan Peterman, Hunter Renfrow og Jason Witten. Samtals gera þetta sektir upp á 165 þúsund dollara. Sektirnar eru fyrir það að nota ekki grímur en NFL-deildin hefur í framhaldinu bannað leikmönnum deildarinnar að fara hér eftir á slíkar samkomur og eiga þeir bara að halda sig heima hjá sér eða í herbúðum síns liðs. #Raiders QB Derek Carr was among the several players who got fined, and source said his was for $15K. An expensive charity event that raised roughly $300,000. Carr was quoted as saying We should have kept the masks on, even if we are coming in and they're introducing us."— Ian Rapoport (@RapSheet) October 5, 2020 NFL Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Sjá meira
NFL-deildin tekur ekki vægt á brotum á sóttvarnarreglum hennar á tímum kórónuveirunnar og þeir sem gerast brotlegir finna vel fyrir því í veskinu sínu. Gott dæmi um þetta eru sektirnar sem var skellt á leikmenn Las Vegas Raiders af NFL í gær. Darren Waller er ein stærsta stjarnan í liði Las Vegas Raiders og honum er líka umhugað um samfélagið og rekur góðgerðasamtökin Darren Waller Foundation. #Raiders TE Darren Waller was fined $30,000 and several teammates were fined $15,000 each for attending Waller s recent fundraiser, at which some were photographed without masks, sources tell me, @RapSheet and @MikeGarafolo.— Tom Pelissero (@TomPelissero) October 5, 2020 Darren Waller hélt fjáröflunarkvöld á dögunum þar sem markmiðið var að safna pening fyrir ungt fólk sem glímir við áfengis- og eitulyfjavandmál. Alls söfnuðust 300 þúsund dollarar þetta kvöld eða meira en 41 milljón króna. NFL-tímabilið er í fullum krafti og það er ljóst að smit innan liðanna getur haft miklar afleiðingar eins og sást um helgina þegar fresta þurftu einum leik og seinka öðrum. Darren Waller fékk liðsfélaga sína til að mæta en fljótlega kom í ljós að þeir höfðu brotið sóttvarnarreglur NFL-deildarinnar með því að umgangast aðdáendur án þess að vera með grímur. Þetta sannaðist meðal annars á fjölda af myndum af leikmönnunum grímulausum með aðdáendum sínum. Darren Waller sjálfur fékk langhæstu sektina eða upp á 30 þúsund Bandaríkjadali. Hinir leikmennirnir fengu 15 þúsund dala sekt en það voru þeir Derek Carr, Derek Carrier, Zay Jones, Nevin Lawson, Erik Magnuson (practice squad), Foster Moreau, Nathan Peterman, Hunter Renfrow og Jason Witten. Samtals gera þetta sektir upp á 165 þúsund dollara. Sektirnar eru fyrir það að nota ekki grímur en NFL-deildin hefur í framhaldinu bannað leikmönnum deildarinnar að fara hér eftir á slíkar samkomur og eiga þeir bara að halda sig heima hjá sér eða í herbúðum síns liðs. #Raiders QB Derek Carr was among the several players who got fined, and source said his was for $15K. An expensive charity event that raised roughly $300,000. Carr was quoted as saying We should have kept the masks on, even if we are coming in and they're introducing us."— Ian Rapoport (@RapSheet) October 5, 2020
NFL Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Sjá meira