KKÍ frestar leikjum en bíður skýringa Sindri Sverrisson skrifar 7. október 2020 11:01 Stopp. Ekki verður spilaður körfubolti í kvöld og lið á höfuðborgarsvæðinu spila varla næstu tvær vikurnar. vísir/vilhelm Stjórn körfuknattleikssambands Íslands ákvað í morgun að fresta leikjum sem fram áttu að fara í dag. KKÍ bíður frekari skýringa varðandi nýjustu reglugerð heilbrigðisráðherra vegna kórónuveirufaraldursins. Æfingar og keppni í innanhúss íþróttum, hjá 15 ára og eldri, hafa verið bannaðar á höfuðborgarsvæðinu fram til 19. október. Keppni í íþróttum utanhúss er hins vegar enn leyfð. Í Dominos-deild kvenna áttu fjórir leikir að fara fram í kvöld og í hverjum þeirra er að minnsta kosti annað liðið staðsett á höfuðborgarsvæðinu. Þessum leikjum hefur því verið frestað, sem og tveimur leikjum í 7. flokki drengja. Leikjum dagsins frestað: Domino‘s deild kvenna Breiðablik – Keflavík Fjölnir – Haukar Snæfell – KR Valur – Skallagrímur 7. flokkur drengja Njarðvík – Stjarnan KR – Fjölnir Í yfirlýsingu frá KKÍ segir að beðið sé frekari skýringa yfirvalda: „Stjórn og mótanefnd KKÍ fundaði í morgun um þá stöðu sem er uppi, en enn er beðið frekari skýringa frá yfirvöldum á ákveðnum þáttum í reglugerðinni, og á meðan svo er verður vandséð hvernig hægt sé að taka ákvörðun um framtíð mótahalds til 19. október nk. Fyrir liggur að ekki félög á höfuðborgarsvæðinu megi ekki keppa í dag og því verður eftirfarandi leikjum frestað til samræmis við 2. grein reglugerðar KKÍ um ráðstafanir vegna heimsfaraldurs COVID-19.“ Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Körfubolti Tengdar fréttir Fótboltinn heldur áfram að rúlla en íþróttir innandyra ekki heimilaðar Íþróttir utandyrra verða áfram heimilaðar þrátt fyrir hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu en tillögurnar taka gildi á morgun, sjöunda október. 6. október 2020 21:26 KKÍ bíður eftir auglýsingu heilbrigðisráðherra Körfuknattleikssamband Íslands tók ekki neina ákvörðun á fjarfundi sínum í dag varðandi mótahald. 6. október 2020 17:26 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Sjá meira
Stjórn körfuknattleikssambands Íslands ákvað í morgun að fresta leikjum sem fram áttu að fara í dag. KKÍ bíður frekari skýringa varðandi nýjustu reglugerð heilbrigðisráðherra vegna kórónuveirufaraldursins. Æfingar og keppni í innanhúss íþróttum, hjá 15 ára og eldri, hafa verið bannaðar á höfuðborgarsvæðinu fram til 19. október. Keppni í íþróttum utanhúss er hins vegar enn leyfð. Í Dominos-deild kvenna áttu fjórir leikir að fara fram í kvöld og í hverjum þeirra er að minnsta kosti annað liðið staðsett á höfuðborgarsvæðinu. Þessum leikjum hefur því verið frestað, sem og tveimur leikjum í 7. flokki drengja. Leikjum dagsins frestað: Domino‘s deild kvenna Breiðablik – Keflavík Fjölnir – Haukar Snæfell – KR Valur – Skallagrímur 7. flokkur drengja Njarðvík – Stjarnan KR – Fjölnir Í yfirlýsingu frá KKÍ segir að beðið sé frekari skýringa yfirvalda: „Stjórn og mótanefnd KKÍ fundaði í morgun um þá stöðu sem er uppi, en enn er beðið frekari skýringa frá yfirvöldum á ákveðnum þáttum í reglugerðinni, og á meðan svo er verður vandséð hvernig hægt sé að taka ákvörðun um framtíð mótahalds til 19. október nk. Fyrir liggur að ekki félög á höfuðborgarsvæðinu megi ekki keppa í dag og því verður eftirfarandi leikjum frestað til samræmis við 2. grein reglugerðar KKÍ um ráðstafanir vegna heimsfaraldurs COVID-19.“
Leikjum dagsins frestað: Domino‘s deild kvenna Breiðablik – Keflavík Fjölnir – Haukar Snæfell – KR Valur – Skallagrímur 7. flokkur drengja Njarðvík – Stjarnan KR – Fjölnir
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Körfubolti Tengdar fréttir Fótboltinn heldur áfram að rúlla en íþróttir innandyra ekki heimilaðar Íþróttir utandyrra verða áfram heimilaðar þrátt fyrir hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu en tillögurnar taka gildi á morgun, sjöunda október. 6. október 2020 21:26 KKÍ bíður eftir auglýsingu heilbrigðisráðherra Körfuknattleikssamband Íslands tók ekki neina ákvörðun á fjarfundi sínum í dag varðandi mótahald. 6. október 2020 17:26 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Sjá meira
Fótboltinn heldur áfram að rúlla en íþróttir innandyra ekki heimilaðar Íþróttir utandyrra verða áfram heimilaðar þrátt fyrir hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu en tillögurnar taka gildi á morgun, sjöunda október. 6. október 2020 21:26
KKÍ bíður eftir auglýsingu heilbrigðisráðherra Körfuknattleikssamband Íslands tók ekki neina ákvörðun á fjarfundi sínum í dag varðandi mótahald. 6. október 2020 17:26