Fimm smitaðir í Klettaskóla og 70 börn í sóttkví Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. október 2020 20:06 Klettaskóli. Vísir/Vilhelm Tveir nemendur Klettaskóla, sérskóla í Reykjavík fyrir börn með þroskahömlun, og þrír starfsmenn sem sinna nemendum þar hafa greinst með kórónuveiruna. Sjötíu nemendur eru ýmist í sóttkví eða úrvinnslusóttkví vegna smitanna. Þetta kemur fram í svari Sigrúnar Björnsdóttur upplýsingafulltrúa skóla- og frístundasviðs við fyrirspurn fréttastofu. Starfsmaður félagsmiðstöðvarinnar Öskju, sem er fyrir nemendur á mið- og unglingastigi Klettaskóla, greindist með veiruna á föstudag. Þrír starfsmenn skólans, þar af einn í Öskju, eru nú í einangrun með staðfest smit. Tveir nemendur greindust svo í gær með veiruna. Verið er að rekja mögulegt smit frá þeim en um 70 nemendur Klettaskóla eru nú í sóttkví, líkt og áður segir. Skólanum hefur ekki verið lokað vegna smitanna. Vitað er af 39 börnum sem nú eru smituð af kórónuveirunni í leik- og grunnskólum borgarinnar. Þá hafa um tuttugu starfsmenn komið smitaðir af veirunni til starfa í skóla- og frístundastarfi í haust en fjórir hafa smitast við störf. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Reykjavík Tengdar fréttir Selfyssingar bera smitberann á höndum sér Auður Tinna Hlynsdóttir, starfsmaður á sérdeild Sunnulækjarskóla á Selfossi, segist ekki hafa mætt neinu nema samkennd og umhyggju þrátt fyrir að hafa sett heilt bæjarfélag á hliðina. 7. október 2020 15:16 Þessar hertu reglur taka gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag Hertar reglur um samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins taka gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag. 7. október 2020 06:29 Skólastjóri segir sóttvarnaráðstafanir verða að taka mið af aðstæðum Skipulag í skólum landsins getur ekki verið einsleitt og þarf að vera í takti við þær aðstæður sem eru á hverjum stað. Þetta segir formaður Skólastjórafélagsins um gagnrýni grunnskólakennara þess efnis að unnið sé gegn því að halda skólum opnum. Á annað þúsund börn eru nú í sóttkví. 5. október 2020 18:31 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Sjá meira
Tveir nemendur Klettaskóla, sérskóla í Reykjavík fyrir börn með þroskahömlun, og þrír starfsmenn sem sinna nemendum þar hafa greinst með kórónuveiruna. Sjötíu nemendur eru ýmist í sóttkví eða úrvinnslusóttkví vegna smitanna. Þetta kemur fram í svari Sigrúnar Björnsdóttur upplýsingafulltrúa skóla- og frístundasviðs við fyrirspurn fréttastofu. Starfsmaður félagsmiðstöðvarinnar Öskju, sem er fyrir nemendur á mið- og unglingastigi Klettaskóla, greindist með veiruna á föstudag. Þrír starfsmenn skólans, þar af einn í Öskju, eru nú í einangrun með staðfest smit. Tveir nemendur greindust svo í gær með veiruna. Verið er að rekja mögulegt smit frá þeim en um 70 nemendur Klettaskóla eru nú í sóttkví, líkt og áður segir. Skólanum hefur ekki verið lokað vegna smitanna. Vitað er af 39 börnum sem nú eru smituð af kórónuveirunni í leik- og grunnskólum borgarinnar. Þá hafa um tuttugu starfsmenn komið smitaðir af veirunni til starfa í skóla- og frístundastarfi í haust en fjórir hafa smitast við störf.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Reykjavík Tengdar fréttir Selfyssingar bera smitberann á höndum sér Auður Tinna Hlynsdóttir, starfsmaður á sérdeild Sunnulækjarskóla á Selfossi, segist ekki hafa mætt neinu nema samkennd og umhyggju þrátt fyrir að hafa sett heilt bæjarfélag á hliðina. 7. október 2020 15:16 Þessar hertu reglur taka gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag Hertar reglur um samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins taka gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag. 7. október 2020 06:29 Skólastjóri segir sóttvarnaráðstafanir verða að taka mið af aðstæðum Skipulag í skólum landsins getur ekki verið einsleitt og þarf að vera í takti við þær aðstæður sem eru á hverjum stað. Þetta segir formaður Skólastjórafélagsins um gagnrýni grunnskólakennara þess efnis að unnið sé gegn því að halda skólum opnum. Á annað þúsund börn eru nú í sóttkví. 5. október 2020 18:31 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Sjá meira
Selfyssingar bera smitberann á höndum sér Auður Tinna Hlynsdóttir, starfsmaður á sérdeild Sunnulækjarskóla á Selfossi, segist ekki hafa mætt neinu nema samkennd og umhyggju þrátt fyrir að hafa sett heilt bæjarfélag á hliðina. 7. október 2020 15:16
Þessar hertu reglur taka gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag Hertar reglur um samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins taka gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag. 7. október 2020 06:29
Skólastjóri segir sóttvarnaráðstafanir verða að taka mið af aðstæðum Skipulag í skólum landsins getur ekki verið einsleitt og þarf að vera í takti við þær aðstæður sem eru á hverjum stað. Þetta segir formaður Skólastjórafélagsins um gagnrýni grunnskólakennara þess efnis að unnið sé gegn því að halda skólum opnum. Á annað þúsund börn eru nú í sóttkví. 5. október 2020 18:31