„Þurfum að fá smitstuðulinn undir einn“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 17. október 2020 17:00 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Sóttvarnalæknir segir að að þó smitstuðull hafi lækkað þurfi hann að lækka frekar svo hægt verði að slaka á sóttvarnaraðerðum. Prófessor í líftölfræði ítrekar mikilvægi þess að fólk fari að ítrustu sóttvarnarreglum svo þessi stuðull lækki á næstunni. Háskóli Íslands og Landlæknir birtu spálíkan í gær um þróun kórónuveirufaraldursins. Þar kom fram að smitstuðullinn eða hvað hver smitaður einstaklingur utan sóttkvíar smitar marga að meðaltali hefur lækkað úr þremur í einn komma fimm. Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands.Vísir/Almannavarnir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir gríðarlega mikilvægt að koma stuðlinum niður í einn. Þessi R-stuðull er svona aðeins á niðurleið er um einn komma fimm utan sóttkvíar. Það þýðir að við þurfum að halda áfram í þessum aðgerðum og þurfum að fá hann undir einn svo hægt sé að slaka eitthvað á því þá er faraldurinn að minnka. Thor Aspelund prófessor í líftölfræði sem er meðal þeirra sem gerði spálíkanið ítrekaði í viðtali við fréttastofu í gær mikilvægi þess að fólk fari að ítrustu sóttvarnarreglum svo þessi stuðull lækki á næstunni. Fram hefur komið að ennþá vantar í bakvarðasveit heilbrigðisstarfsfólks en mun fleiri skráðu sig í hana í fyrstu bylgju faraldursins en nú. Fram hefur komið að ástæðuna megi m.a. rekja til þess að í fyrstu bylgju voru einkareknar lækningastofur lokaðar og því hafi heilbrigðisstarfsfólk á þeim tekið þátt í bakvarðasveitinni. „Landlæknir er í stöðugu sambandi við Landspítalann um bakvarðasveitina og þörfina fyrir frekari mannafla og menn reyna bara að standa eins vel að því og mögulegt er," segir Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Tuttugu og sjö á sjúkrahúsi með COVID-19 Tuttugu og sjö sjúklingar liggja nú á Landspítalanum með COVID-19. Fjórir eru á gjörgæsludeild þar af tveir í öndunarvél. 17. október 2020 14:27 69 greindust innanlands í gær 26 liggja nú á sjúkrahúsi vegna kórónuveirusmits og fjórir eru á gjörgæslu. 17. október 2020 11:02 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Sóttvarnalæknir segir að að þó smitstuðull hafi lækkað þurfi hann að lækka frekar svo hægt verði að slaka á sóttvarnaraðerðum. Prófessor í líftölfræði ítrekar mikilvægi þess að fólk fari að ítrustu sóttvarnarreglum svo þessi stuðull lækki á næstunni. Háskóli Íslands og Landlæknir birtu spálíkan í gær um þróun kórónuveirufaraldursins. Þar kom fram að smitstuðullinn eða hvað hver smitaður einstaklingur utan sóttkvíar smitar marga að meðaltali hefur lækkað úr þremur í einn komma fimm. Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands.Vísir/Almannavarnir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir gríðarlega mikilvægt að koma stuðlinum niður í einn. Þessi R-stuðull er svona aðeins á niðurleið er um einn komma fimm utan sóttkvíar. Það þýðir að við þurfum að halda áfram í þessum aðgerðum og þurfum að fá hann undir einn svo hægt sé að slaka eitthvað á því þá er faraldurinn að minnka. Thor Aspelund prófessor í líftölfræði sem er meðal þeirra sem gerði spálíkanið ítrekaði í viðtali við fréttastofu í gær mikilvægi þess að fólk fari að ítrustu sóttvarnarreglum svo þessi stuðull lækki á næstunni. Fram hefur komið að ennþá vantar í bakvarðasveit heilbrigðisstarfsfólks en mun fleiri skráðu sig í hana í fyrstu bylgju faraldursins en nú. Fram hefur komið að ástæðuna megi m.a. rekja til þess að í fyrstu bylgju voru einkareknar lækningastofur lokaðar og því hafi heilbrigðisstarfsfólk á þeim tekið þátt í bakvarðasveitinni. „Landlæknir er í stöðugu sambandi við Landspítalann um bakvarðasveitina og þörfina fyrir frekari mannafla og menn reyna bara að standa eins vel að því og mögulegt er," segir Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir Tuttugu og sjö á sjúkrahúsi með COVID-19 Tuttugu og sjö sjúklingar liggja nú á Landspítalanum með COVID-19. Fjórir eru á gjörgæsludeild þar af tveir í öndunarvél. 17. október 2020 14:27 69 greindust innanlands í gær 26 liggja nú á sjúkrahúsi vegna kórónuveirusmits og fjórir eru á gjörgæslu. 17. október 2020 11:02 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Tuttugu og sjö á sjúkrahúsi með COVID-19 Tuttugu og sjö sjúklingar liggja nú á Landspítalanum með COVID-19. Fjórir eru á gjörgæsludeild þar af tveir í öndunarvél. 17. október 2020 14:27
69 greindust innanlands í gær 26 liggja nú á sjúkrahúsi vegna kórónuveirusmits og fjórir eru á gjörgæslu. 17. október 2020 11:02