Bein útsending: Þing ASÍ – Réttlát umskipti Atli Ísleifsson skrifar 21. október 2020 09:30 Drífa Snædal er forseti Alþýðusambands Íslands. Vísir/Vilhelm Þing Alþýðusambands Íslands fer fram í dag, en það er það 44. í röðinni. Vegna heimsfaraldursins er þingið rafrænt að þessu sinni, en það hefst klukkan 10. Yfirskrift þingsins að þessu sinni er Réttlát umskipti. Miðstjórn sambandsins ákvað í síðasta mánuði að kjarnaatriðin samkvæmt lögum ASÍ verði afgreidd á þinginu en þinginu svo frestað fram á vor þegar farið verður í málefnavinnu. Hægt verður að fylgjast með upphafi þingsins í spilaranum að neðan en rétt fyrir klukkan 11 verður þinginu lokað öðrum en skráðum þingfulltrúum sem eru um þrjú hundruð talsins. Dagskrá þingsins Kl. 10:00 Þingsetning Ávarp forseta ASÍ Ávarp félags- og húsnæðismálaráðherra Ávarp ASÍ-UNG Opnunarerindi Sharan Burrow, framkvæmdastjóri ITUC: Réttlát umskipti Kl. 11:20 Stutt hlé Kl. 11:30 Álit kjörbréfanefndar Afgreiðsla kjörbréfa Kosning þingforseta og embættismanna þingsins Þingsköp ASÍ – afgreiðsla tímabundinna frávika Tillaga um frestun tiltekinna dagskrárliða til framhaldsþings: - Málefni þingsins - kynningu, umræðum og afgreiðslu frestað. o Öflugt atvinnulíf á sjálfbærum grunni - góð græn störf o Réttindi og félagsleg vernd o Menntun til framtíðar o Réttlátt skattkerfi - Lagabreytingar – kynningu, umræðum og afgreiðslu frestað. Kl. 11:45 Skýrsla forseta ASÍ Ársreikningar ASÍ og stofnana Kosningar og almennar umræður hefjast Kosning forseta ASÍ Kosning 1. og 2. varaforseta Kosning í miðstjórn: aðal- og varamenn Kosning aðalskoðunarmanna og varamanna Kosning löggilts endurskoðanda Kosning kjörnefndar Kl. 12:15 Stutt hlé Kl. 12:30 Almennar umræður halda áfram Kl. 14:00 Forseti ASÍ frestar 44. þingi sambandsins Nefndarstörfum og málefnavinnu, ásamt umræðum og afgreiðslu, verður frestað fram á vor 2021. Félagasamtök Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Þing Alþýðusambands Íslands fer fram í dag, en það er það 44. í röðinni. Vegna heimsfaraldursins er þingið rafrænt að þessu sinni, en það hefst klukkan 10. Yfirskrift þingsins að þessu sinni er Réttlát umskipti. Miðstjórn sambandsins ákvað í síðasta mánuði að kjarnaatriðin samkvæmt lögum ASÍ verði afgreidd á þinginu en þinginu svo frestað fram á vor þegar farið verður í málefnavinnu. Hægt verður að fylgjast með upphafi þingsins í spilaranum að neðan en rétt fyrir klukkan 11 verður þinginu lokað öðrum en skráðum þingfulltrúum sem eru um þrjú hundruð talsins. Dagskrá þingsins Kl. 10:00 Þingsetning Ávarp forseta ASÍ Ávarp félags- og húsnæðismálaráðherra Ávarp ASÍ-UNG Opnunarerindi Sharan Burrow, framkvæmdastjóri ITUC: Réttlát umskipti Kl. 11:20 Stutt hlé Kl. 11:30 Álit kjörbréfanefndar Afgreiðsla kjörbréfa Kosning þingforseta og embættismanna þingsins Þingsköp ASÍ – afgreiðsla tímabundinna frávika Tillaga um frestun tiltekinna dagskrárliða til framhaldsþings: - Málefni þingsins - kynningu, umræðum og afgreiðslu frestað. o Öflugt atvinnulíf á sjálfbærum grunni - góð græn störf o Réttindi og félagsleg vernd o Menntun til framtíðar o Réttlátt skattkerfi - Lagabreytingar – kynningu, umræðum og afgreiðslu frestað. Kl. 11:45 Skýrsla forseta ASÍ Ársreikningar ASÍ og stofnana Kosningar og almennar umræður hefjast Kosning forseta ASÍ Kosning 1. og 2. varaforseta Kosning í miðstjórn: aðal- og varamenn Kosning aðalskoðunarmanna og varamanna Kosning löggilts endurskoðanda Kosning kjörnefndar Kl. 12:15 Stutt hlé Kl. 12:30 Almennar umræður halda áfram Kl. 14:00 Forseti ASÍ frestar 44. þingi sambandsins Nefndarstörfum og málefnavinnu, ásamt umræðum og afgreiðslu, verður frestað fram á vor 2021.
Félagasamtök Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira