Hríðversnandi staða í Evrópu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 26. október 2020 15:39 Lítið var um líf á götum spænskra borga í nótt eftir að útgöngubannið tók gildi. AP/Alvaro Barrientos Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Spáni og hertar takmarkanir voru kynntar á Ítalíu vegna kórónuveirufaraldursins. Útgöngubann tók gildi á Spáni í gærkvöldi og gildir frá klukkan ellefu að kvöldi til sex að morgni. Eins og stendur gilda reglurnar næstu fimmtán daga en forsætisráðherra ætlar að leggja fyrir þingið að þær verði framlengdar um hálft ár. Spánn kom afar illa út úr fyrstu bylgju faraldursins og settu stjórnvöld þá mun harðara útgöngubann. Nú hefur önnur bylgja skollið á og sagði forsætisráðherrann í gærkvöldi að ástandið í landinu hefði ekki verið alvarlegra í hálfa öld. Alls hefur rúm milljón smitast á Spáni og fleiri en þrjátíu þúsund hafa látist. Staðan fer þó versnandi í fleiri Evrópuríkjum, en á Ítalíu voru hertar takmarkanir sömuleiðis kynntar í gær. Kvikmynda- og leikhúsum, sundlaugum og líkamsræktarstöðvum var lokað þar í landi í dag. Þá mega krár, veitingastaðir og kaffihús ekki þjóna til borðs eftir klukkan átta. Yfirvöld í Napólí kölluðu eftir enn harðari takmörkunum og fór það ákall öfugt ofan í fjölda borgarbúa sem mótmælti af hörku í nótt. Fimmtíu og tvö þúsund greindust með veiruna í Frakklandi í gær og er það met. Stjórnvöld hafa hingað til einbeitt sér að hertum aðgerðum á þeim svæðum þar sem staðan er verst en læknar og sérfræðingar kalla nú í auknum mæli eftir útgöngubanni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Ítalía Frakkland Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Fleiri fréttir Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum Sjá meira
Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Spáni og hertar takmarkanir voru kynntar á Ítalíu vegna kórónuveirufaraldursins. Útgöngubann tók gildi á Spáni í gærkvöldi og gildir frá klukkan ellefu að kvöldi til sex að morgni. Eins og stendur gilda reglurnar næstu fimmtán daga en forsætisráðherra ætlar að leggja fyrir þingið að þær verði framlengdar um hálft ár. Spánn kom afar illa út úr fyrstu bylgju faraldursins og settu stjórnvöld þá mun harðara útgöngubann. Nú hefur önnur bylgja skollið á og sagði forsætisráðherrann í gærkvöldi að ástandið í landinu hefði ekki verið alvarlegra í hálfa öld. Alls hefur rúm milljón smitast á Spáni og fleiri en þrjátíu þúsund hafa látist. Staðan fer þó versnandi í fleiri Evrópuríkjum, en á Ítalíu voru hertar takmarkanir sömuleiðis kynntar í gær. Kvikmynda- og leikhúsum, sundlaugum og líkamsræktarstöðvum var lokað þar í landi í dag. Þá mega krár, veitingastaðir og kaffihús ekki þjóna til borðs eftir klukkan átta. Yfirvöld í Napólí kölluðu eftir enn harðari takmörkunum og fór það ákall öfugt ofan í fjölda borgarbúa sem mótmælti af hörku í nótt. Fimmtíu og tvö þúsund greindust með veiruna í Frakklandi í gær og er það met. Stjórnvöld hafa hingað til einbeitt sér að hertum aðgerðum á þeim svæðum þar sem staðan er verst en læknar og sérfræðingar kalla nú í auknum mæli eftir útgöngubanni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Ítalía Frakkland Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Fleiri fréttir Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent