Alltaf hópar sem vilja ekki eiga í samskiptum við yfirvöld Kolbeinn Tumi Daðason og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 29. október 2020 12:59 Víðir Reynisson segir erfitt fyrir lögreglu þegar smit komast í jaðarhópa sem vilja ekkert af yfirvöldum vita. Vísir/Vilhelm Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir fólk almennt virða reglur um einangrun og sóttkví hér á landi. En auðviðað séu þó dæmi þess að slíkt sé ekki virt. Fram kom í fréttum í gær að góðkunningi lögreglunnar á Akureyri gerði yfirvöldum erfitt fyrir norðan heiða. Hann kom í leitirnar í gær. Þá þurfti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu að hafa afskipti af karlmanni í Mosfellsbæ í morgun sem virti ekki reglur um einangrun. Hann er smitaður af Covid-19. „Við höfum verið að lenda í þessu með einstaklinga, góðkunningja lögreglunnar, bæði hér og fyrir norðan sem hefur verið dálítið mikil vinna fyrir lögregluna að eiga í samskiptum við,“ segir Víðir. Svona mál séu unnin sem heilbrigðisverkefni og yfirvöld njóti stuðnings frá Frú Ragnheiði á höfuðborgarsvæðinu og Ungfrú Ragnheiði á Akureyri. Aðalatriði sé að tryggja öryggi hinna veiku. „Það eru auðvitað hópar sem vilja ekki eiga í samskiptum við yfirvöld, sama hvort það eru heilbrigðisyfirvöld eða lögregla. Þegar við erum komin með smit í svoleiðis hópa verður málið miklu snúnara.“ Víðir segir að smit í svona hópum skipti tugum. Að mestu á höfuðborgarsvæðinu en líka fyrir norðan. „Við erum fyrst og fremst að hugsa um að þetta fólk fái þá þjónustu sem þarf. Við þurfum að huga að þeirra öryggi.“ Nokkuð hefur verið um handtökur vegna þessa en þau tilfelli séu ekki mörg. Þá sé um að ræða Íslendinga í slíkum jaðarhópum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Akureyri Reykjavík Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sjá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Sjá meira
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir fólk almennt virða reglur um einangrun og sóttkví hér á landi. En auðviðað séu þó dæmi þess að slíkt sé ekki virt. Fram kom í fréttum í gær að góðkunningi lögreglunnar á Akureyri gerði yfirvöldum erfitt fyrir norðan heiða. Hann kom í leitirnar í gær. Þá þurfti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu að hafa afskipti af karlmanni í Mosfellsbæ í morgun sem virti ekki reglur um einangrun. Hann er smitaður af Covid-19. „Við höfum verið að lenda í þessu með einstaklinga, góðkunningja lögreglunnar, bæði hér og fyrir norðan sem hefur verið dálítið mikil vinna fyrir lögregluna að eiga í samskiptum við,“ segir Víðir. Svona mál séu unnin sem heilbrigðisverkefni og yfirvöld njóti stuðnings frá Frú Ragnheiði á höfuðborgarsvæðinu og Ungfrú Ragnheiði á Akureyri. Aðalatriði sé að tryggja öryggi hinna veiku. „Það eru auðvitað hópar sem vilja ekki eiga í samskiptum við yfirvöld, sama hvort það eru heilbrigðisyfirvöld eða lögregla. Þegar við erum komin með smit í svoleiðis hópa verður málið miklu snúnara.“ Víðir segir að smit í svona hópum skipti tugum. Að mestu á höfuðborgarsvæðinu en líka fyrir norðan. „Við erum fyrst og fremst að hugsa um að þetta fólk fái þá þjónustu sem þarf. Við þurfum að huga að þeirra öryggi.“ Nokkuð hefur verið um handtökur vegna þessa en þau tilfelli séu ekki mörg. Þá sé um að ræða Íslendinga í slíkum jaðarhópum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Akureyri Reykjavík Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sjá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Sjá meira