Dagskráin í dag: Stórleikur Íslands og Ungverjalands, stórleikur hjá U21 og Masters fer af stað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2020 06:00 Vonandi sjáum við nóg af þessu í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Það er einfaldlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um er að ræða stórleik hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu. Mætir það Ungverjalandi ytra í hreinum úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu sem fer fram næsta sumar. Þá mætir íslenska U21 árs landsliðið Ítölum í undankeppni fyrir EM í þeim aldursflokki. Liðið sem vinnur í dag hirðir toppsæti riðilsins og kemur sér í góða stöðu er varðar sæti á mótinu næsta sumar. Einnig sýnum við tvo aðra leiki í umspilinu um sæti á EM ásamt því að stærsta golfmót ársins, The Masters, er í beinni á Golfstöðini. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. Stöð 2 Sport Við hefjum daginn snemma en leikur Íslands og Ítalíu er á dagskrá strax klukkan 13.15. Útsending hefst fimmtán mínútum fyrr. Er leikurinn eins og áður sagði upp á toppsæti riðilsins þegar lítið er eftir af undankeppninni. Íslenska landsliðið er til alls líklegt með frábæra leikmenn á borð við Ísak Bergmann Jóhannesson, Alfons Sampsted, Valgeir Valgeirsson og fleiri góða innanborðs. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 endursýnum við upphitun Gumma Ben fyrir leik Íslands og Ungverjalands sem sýnd var í gærkvöld. Klukkan 18.45 er svo komið að upphitun dagsins fyrir leikinn sem er með mikilvægari landsleikjum sem íslenska landsliðið hefur spilað. Útsending fyrir leikinn sjálfan hefst 19.35 og leikurinn svo tíu mínútum síðar. Eins og hefur komið margoft er leikurinn hreinn úrslitaleikur um hvort landið fer á EM næsta sumar. Stöð 2 Sport 4 Við sýnum leik Georgíu og Norður-Makedóníu í umspili um sæti á EM næsta sumar í beinni útsendingu klukkan 16.50. Að honum loknum, klukkan 19.35, sýnum við leik Serbíu og Skotlands, einnig í umspilinu um sæti á EM. Golfstöðin Við byrjum daginn með beinni útsendingu frá Aramco Saudi Ladies International-mótinu á LET mótaröðinni. Nær útsendingin frá 10.30 til 13.30. Klukkan 18.00 er svo komið að því sem allir golfunnendur landsins hafa beðið eftir. Þá hefst Masters-mótið í golfi sem fer líkt og alltaf fram á Augusta-vellinum í Georgíu-fylki í Bandaríkjunum. Verður sýnt beint frá öllum keppnisdögum mótsins á Golfstöðinni. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Golf Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Það er einfaldlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um er að ræða stórleik hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu. Mætir það Ungverjalandi ytra í hreinum úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu sem fer fram næsta sumar. Þá mætir íslenska U21 árs landsliðið Ítölum í undankeppni fyrir EM í þeim aldursflokki. Liðið sem vinnur í dag hirðir toppsæti riðilsins og kemur sér í góða stöðu er varðar sæti á mótinu næsta sumar. Einnig sýnum við tvo aðra leiki í umspilinu um sæti á EM ásamt því að stærsta golfmót ársins, The Masters, er í beinni á Golfstöðini. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. Stöð 2 Sport Við hefjum daginn snemma en leikur Íslands og Ítalíu er á dagskrá strax klukkan 13.15. Útsending hefst fimmtán mínútum fyrr. Er leikurinn eins og áður sagði upp á toppsæti riðilsins þegar lítið er eftir af undankeppninni. Íslenska landsliðið er til alls líklegt með frábæra leikmenn á borð við Ísak Bergmann Jóhannesson, Alfons Sampsted, Valgeir Valgeirsson og fleiri góða innanborðs. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 endursýnum við upphitun Gumma Ben fyrir leik Íslands og Ungverjalands sem sýnd var í gærkvöld. Klukkan 18.45 er svo komið að upphitun dagsins fyrir leikinn sem er með mikilvægari landsleikjum sem íslenska landsliðið hefur spilað. Útsending fyrir leikinn sjálfan hefst 19.35 og leikurinn svo tíu mínútum síðar. Eins og hefur komið margoft er leikurinn hreinn úrslitaleikur um hvort landið fer á EM næsta sumar. Stöð 2 Sport 4 Við sýnum leik Georgíu og Norður-Makedóníu í umspili um sæti á EM næsta sumar í beinni útsendingu klukkan 16.50. Að honum loknum, klukkan 19.35, sýnum við leik Serbíu og Skotlands, einnig í umspilinu um sæti á EM. Golfstöðin Við byrjum daginn með beinni útsendingu frá Aramco Saudi Ladies International-mótinu á LET mótaröðinni. Nær útsendingin frá 10.30 til 13.30. Klukkan 18.00 er svo komið að því sem allir golfunnendur landsins hafa beðið eftir. Þá hefst Masters-mótið í golfi sem fer líkt og alltaf fram á Augusta-vellinum í Georgíu-fylki í Bandaríkjunum. Verður sýnt beint frá öllum keppnisdögum mótsins á Golfstöðinni.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Golf Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira