Sadio Mane skaut Senegal inn í lokakeppnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2020 09:30 Sadio Mane gat brosað í leikslok en sigurmarkið hans kom á lokakafla leiksins. Getty/Xaume Olleros Liverpool maðurinn Sadio Mane var hetja Senegal í undankeppni Afríkukeppninnar í knattspyrnu í gær. Sadio Mane skoraði sigurmarkið í 1-0 útisigri á Gínea-Bissá í gær en þessi sigur þýddi að Senegal er búið að tryggja sér sæti í lokakeppni Afríkukeppninnar sem fer fram árið 2022. Sigurmark Sadio Mane kom á 82. mínútu leiksins en hann skoraði einnig í 2-0 sigri á Gínea-Bissá síðastliðinn miðvikudag. Mané bætti þar með fyrir klúður sitt fyrir opnu marki fyrr í leiknum. Senegal, who have won 12 points from four matches, became the first team to qualify for #AFCON2021 in Cameroon following their 1-0 win over Guinea Bissau on Sunday.https://t.co/L8AEUP8C7T— Express Sports (@IExpressSports) November 16, 2020 Senegal er aðeins önnur þjóðin til að komast í lokaúrslitin á eftir gestgjöfum Kamerún. Senegal er líka efsta Afríkuþjóðin á FIFA-listanum í dag. Senegal hefur náð í tólf stig af tólf mögulegum í undankeppninni og er því komið í lokaúrslitin þrátt fyrir að tveir leikir séu eftir. Afríkukeppnin átti að fara fram á næsta ári en var frestað til ársins 2022 vegna kórónuveirufaraldursins. Sadio Mane hefur nú skora 21 mark í 71 landsleik fyrir Senegal. Hann er þriðji markahæsti landsliðsmaðurinn á eftir þeim Henri Camara (29) og El Hadji Diouf (24). Liverpool maðurinn Naby Keita skoraði líka fyrir sitt landslið í undankeppni Afríkumótsins því hann skoraði fryir Gínea í 1-1 jafntefli á móti Tjad. Keita spilaði sem framherji í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessum tveimur leikjum af Twitter síðu afríska knattspyrnusambandsins. : Guinea-Bissau 0-1 Senegal Sadio Mane's late goal secures qualification to the #TotalAFCON2021 for the Lions of Teranga #GNBSEN | #TotalAFCONQ2021 pic.twitter.com/rpXw3lOhvw— CAF (@CAF_Online) November 15, 2020 : Chad 1-1 Guinea Chad & Guinea shared the spoils in an entertaining 1-1 draw. #CHAGUI | #TotalAFCONQ2021 pic.twitter.com/mEX5GgymRM— CAF (@CAF_Online) November 15, 2020 Enski boltinn Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Sjá meira
Liverpool maðurinn Sadio Mane var hetja Senegal í undankeppni Afríkukeppninnar í knattspyrnu í gær. Sadio Mane skoraði sigurmarkið í 1-0 útisigri á Gínea-Bissá í gær en þessi sigur þýddi að Senegal er búið að tryggja sér sæti í lokakeppni Afríkukeppninnar sem fer fram árið 2022. Sigurmark Sadio Mane kom á 82. mínútu leiksins en hann skoraði einnig í 2-0 sigri á Gínea-Bissá síðastliðinn miðvikudag. Mané bætti þar með fyrir klúður sitt fyrir opnu marki fyrr í leiknum. Senegal, who have won 12 points from four matches, became the first team to qualify for #AFCON2021 in Cameroon following their 1-0 win over Guinea Bissau on Sunday.https://t.co/L8AEUP8C7T— Express Sports (@IExpressSports) November 16, 2020 Senegal er aðeins önnur þjóðin til að komast í lokaúrslitin á eftir gestgjöfum Kamerún. Senegal er líka efsta Afríkuþjóðin á FIFA-listanum í dag. Senegal hefur náð í tólf stig af tólf mögulegum í undankeppninni og er því komið í lokaúrslitin þrátt fyrir að tveir leikir séu eftir. Afríkukeppnin átti að fara fram á næsta ári en var frestað til ársins 2022 vegna kórónuveirufaraldursins. Sadio Mane hefur nú skora 21 mark í 71 landsleik fyrir Senegal. Hann er þriðji markahæsti landsliðsmaðurinn á eftir þeim Henri Camara (29) og El Hadji Diouf (24). Liverpool maðurinn Naby Keita skoraði líka fyrir sitt landslið í undankeppni Afríkumótsins því hann skoraði fryir Gínea í 1-1 jafntefli á móti Tjad. Keita spilaði sem framherji í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessum tveimur leikjum af Twitter síðu afríska knattspyrnusambandsins. : Guinea-Bissau 0-1 Senegal Sadio Mane's late goal secures qualification to the #TotalAFCON2021 for the Lions of Teranga #GNBSEN | #TotalAFCONQ2021 pic.twitter.com/rpXw3lOhvw— CAF (@CAF_Online) November 15, 2020 : Chad 1-1 Guinea Chad & Guinea shared the spoils in an entertaining 1-1 draw. #CHAGUI | #TotalAFCONQ2021 pic.twitter.com/mEX5GgymRM— CAF (@CAF_Online) November 15, 2020
Enski boltinn Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Sjá meira