Nágrannar tilkynna mun meira en áður til barnaverndarnefnda Berghildur Erla Bernharðsdóttir og skrifa 26. nóvember 2020 12:01 Tilkynningum til barnavernda hefur fjölgað mikið milli ára. Vísir/Vilhelm Tilkynningum til barnaverndarnefnda hefur fjölgað um 14% milli ára á landsvísu. Nýjar deildir borgarinnar sinna eingöngu börnum af erlendum uppruna og börnum sem hafa orðið fyrir ofbeldi. Sviðsstjóri velferðarsvið Reykjavíkurborgar hefur miklar áhyggjur af ungmennum í hópnum. Fram hefur komið að tilkynningum vegna barnaverndarmála hefur fjölgað um 10% milli ára hjá Barnavernd Reykjavíkur. Málin eru nú orðin alls um 5000. Í Kópavogi eru tilkynningar til barnaverndar tæplega 20% fleiri frá janúar til október en á sama tíma í fyrra og eru þær alls 1039 á tímabilinu. Regína Ásvaldsdóttir sviðsstjóri velferðarsvið Reykjavíkurborgar segir að alls staðar sé fjölgun mála. Regína Ásvaldsdóttir sviðsstjóri Velferðarsviðs ReykjavíkurborgarVísir/Egill „Almennt hefur tilkynningum til barnavernda fjölgað mjög á landsvísu eða um 14%,“ segir Regína. Hún segir að vegna fjölgunar mála hafi tvær nýjar barnaverndardeildir verið stofnaðar hjá borginni í vor. „Þar leggjum við áherslu á börn af erlendum uppruna og erum að sinna þeim betur og hins vegar börn sem búa við ofbeldi. Síðan erum við með félagsráðgjafa á þjónustumiðstöðum sem fara inná heimili þar sem ofbeldi kemur upp,“ segir Regína. Regína segir að málin séu af ýmsum toga. Það er þessi spenna á heimilum og ofbeldi, vanræksla og nágrannar eru líka tilkynna í miklu meira mæli en áður um vanrækslu,“ segir Regína. Hún telur að það þurfi að huga sérlega vel að ungmennum í hópnum. „Það er órói í ungmennahópnum, ég hef miklar áhyggjur af unglingum í þessari stöðu og ég held að við verðum að vera mjög mikið á vaktinni gagnvart þessum aldurshópi,“ segir Regína. Félagsmál Reykjavík Kópavogur Ofbeldi gegn börnum Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fleiri tilkynningar um ofbeldi barna Mál á borði Barnaverndar Reykjavíkur eru þegar orðin fleiri en allt árið í fyrra. Framkvæmdastjórinn segir rót í samfélaginu og samkomutakmarkanir hafa aukið öryggisleysi barna. 12. nóvember 2020 23:31 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Fram hefur komið að tilkynningum vegna barnaverndarmála hefur fjölgað um 10% milli ára hjá Barnavernd Reykjavíkur. Málin eru nú orðin alls um 5000. Í Kópavogi eru tilkynningar til barnaverndar tæplega 20% fleiri frá janúar til október en á sama tíma í fyrra og eru þær alls 1039 á tímabilinu. Regína Ásvaldsdóttir sviðsstjóri velferðarsvið Reykjavíkurborgar segir að alls staðar sé fjölgun mála. Regína Ásvaldsdóttir sviðsstjóri Velferðarsviðs ReykjavíkurborgarVísir/Egill „Almennt hefur tilkynningum til barnavernda fjölgað mjög á landsvísu eða um 14%,“ segir Regína. Hún segir að vegna fjölgunar mála hafi tvær nýjar barnaverndardeildir verið stofnaðar hjá borginni í vor. „Þar leggjum við áherslu á börn af erlendum uppruna og erum að sinna þeim betur og hins vegar börn sem búa við ofbeldi. Síðan erum við með félagsráðgjafa á þjónustumiðstöðum sem fara inná heimili þar sem ofbeldi kemur upp,“ segir Regína. Regína segir að málin séu af ýmsum toga. Það er þessi spenna á heimilum og ofbeldi, vanræksla og nágrannar eru líka tilkynna í miklu meira mæli en áður um vanrækslu,“ segir Regína. Hún telur að það þurfi að huga sérlega vel að ungmennum í hópnum. „Það er órói í ungmennahópnum, ég hef miklar áhyggjur af unglingum í þessari stöðu og ég held að við verðum að vera mjög mikið á vaktinni gagnvart þessum aldurshópi,“ segir Regína.
Félagsmál Reykjavík Kópavogur Ofbeldi gegn börnum Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fleiri tilkynningar um ofbeldi barna Mál á borði Barnaverndar Reykjavíkur eru þegar orðin fleiri en allt árið í fyrra. Framkvæmdastjórinn segir rót í samfélaginu og samkomutakmarkanir hafa aukið öryggisleysi barna. 12. nóvember 2020 23:31 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Fleiri tilkynningar um ofbeldi barna Mál á borði Barnaverndar Reykjavíkur eru þegar orðin fleiri en allt árið í fyrra. Framkvæmdastjórinn segir rót í samfélaginu og samkomutakmarkanir hafa aukið öryggisleysi barna. 12. nóvember 2020 23:31