Staðfestu níu ára fangelsisdóm Robinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2020 11:00 Robinho heldur fram sakleysi sínu og ætlar ekki að gefast upp. Getty/Pedro Vilela/ Fyrrum stjörnuleikmaður Real Madrid og Manchester City tapaði áfrýjun sinni á Ítalíu í gær. Robinho var um tíma stórstjarna í fótboltaheiminum sem spilaði með stórliðum Real Madrid, Manchester City og AC Milan. Afdrifaríkt kvöld árið 2013 hefur haft sínar afleiðingar. Brasilíski knattspyrnumaðurinn Robinho var dæmdur í níu ára fangelsi fyrir nauðgun árið 2017 og ítalskur dómstóll hefur nú staðfest dóminn eftir áfrýjun. The former Real Madrid and Manchester City forward has had a nine year prison sentence upheld for his part in a gang rape. https://t.co/87pBZfCf6o— SPORTbible (@sportbible) December 10, 2020 Robinho var dæmdur fyrir hlut sinn í hópnauðgun á 22 ára gamalli albanskri konu í janúar 2013 en hann var þá leikmaður AC Milan. Robinho var þá farinn frá Ítalíu og var ekki framseldur. Hann gat því haldið fótboltaferli sínum áfram og spilaði í nokkur ár í Tyrklandi. Lögfræðingar Robinho reyndu að koma óorði á konuna með því að sýna hana neyta áfengis en dómarinn hlustaði ekki á það. Robinho var aftur dæmdur sekur ásamt fimm öðrum mönnum en meðal þeirra er vinur hans Ricardo Falco. Apresentadora da ESPN sobre condenação de Robinho: 'Não pode ser ídolo' https://t.co/bdNPUc25F1— UOL Esporte (@UOLEsporte) December 10, 2020 Hinn 36 ára gamli Robinho hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu og það er búist við nýrri áfrýjun. Robinho var búinn að semja við Santos í október en félagið ógilti samninginn aðeins fjórum dögum seinna vegna mikillar óánægju í samfélaginu og hótanir styrktaraðila liðsins. Klippa: Robinho áfram með níu ára fangelsisdóm á bakinu Fótbolti Brasilía Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Real Madríd varð af mikilvægum stigum í titilbaráttunni Jafnt í toppslagnum á Ítalíu Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram „Nýja hetjan“ Benóný Breki tryggði sigurinn með sínum fyrstu mörkum Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Sjá meira
Robinho var um tíma stórstjarna í fótboltaheiminum sem spilaði með stórliðum Real Madrid, Manchester City og AC Milan. Afdrifaríkt kvöld árið 2013 hefur haft sínar afleiðingar. Brasilíski knattspyrnumaðurinn Robinho var dæmdur í níu ára fangelsi fyrir nauðgun árið 2017 og ítalskur dómstóll hefur nú staðfest dóminn eftir áfrýjun. The former Real Madrid and Manchester City forward has had a nine year prison sentence upheld for his part in a gang rape. https://t.co/87pBZfCf6o— SPORTbible (@sportbible) December 10, 2020 Robinho var dæmdur fyrir hlut sinn í hópnauðgun á 22 ára gamalli albanskri konu í janúar 2013 en hann var þá leikmaður AC Milan. Robinho var þá farinn frá Ítalíu og var ekki framseldur. Hann gat því haldið fótboltaferli sínum áfram og spilaði í nokkur ár í Tyrklandi. Lögfræðingar Robinho reyndu að koma óorði á konuna með því að sýna hana neyta áfengis en dómarinn hlustaði ekki á það. Robinho var aftur dæmdur sekur ásamt fimm öðrum mönnum en meðal þeirra er vinur hans Ricardo Falco. Apresentadora da ESPN sobre condenação de Robinho: 'Não pode ser ídolo' https://t.co/bdNPUc25F1— UOL Esporte (@UOLEsporte) December 10, 2020 Hinn 36 ára gamli Robinho hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu og það er búist við nýrri áfrýjun. Robinho var búinn að semja við Santos í október en félagið ógilti samninginn aðeins fjórum dögum seinna vegna mikillar óánægju í samfélaginu og hótanir styrktaraðila liðsins. Klippa: Robinho áfram með níu ára fangelsisdóm á bakinu
Fótbolti Brasilía Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Real Madríd varð af mikilvægum stigum í titilbaráttunni Jafnt í toppslagnum á Ítalíu Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram „Nýja hetjan“ Benóný Breki tryggði sigurinn með sínum fyrstu mörkum Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Sjá meira